Morgunblaðið - 01.04.2000, Side 72
72 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUIN
Guðspjall dagsins:
Jesús mettaði
5 þús. manns.
(Jóh.6.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Ferming og altarisganga kl.
14:00. Árni BergurSigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11:00. Léttir söngvar, biblíusögur,
bænir, umræður og leikir við hæfi
barnanna. Foreldrar hvattir til að
koma með börnum sínum. Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Alt-
arisganga. Prestur sr. Jakob Ágúst
. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Föstumessa kl. 14:00. Prestur
sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dóm-
kórinn syngur. Organleikari Marteinn
H. Friröiksson.
ELLIHEIMIUÐ GRUND: Guðsþjón
usta kl. 10:15. Organleikari Kjartan
Ólafsson Sr. Guömundur Óskar Ól-
afsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11:00. Messa kl. 11:00. Altaris-
ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræöslumorg-
unn kl. 10:00. Trúarviðhorf og trúar-
iðkun íslenskra barna. Kynning á
^rannsókn: Gunnar J. Gunnarsson,
lektor. Messa og barnastarf kl.
11:00. Unglingakór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingi-
bjargar Gunnlaugsdóttur. Organisti
Hörður Áskelsson. Sr. Siguröur Páls-
son. Barnastarf er undir stjórn
Magneu Sverrisdóttur. Kvöldmessa
kl. 20:00. Ung hjón frá Konsó flytja
vitnisburð og söng. Hanna Þórey
Guðmundsdóttir les ritningarorð.
Organisti Gunnar Gunnarsson.
Prestarnir Lárus Halldórsson og Jón
Dalbú Hróbjartsson þjóna við athöfn-
*ína.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00.
Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti
Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson og sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11:00.
Kammerkór Hafnarfjarðar syngur
undir stjórn Helga Bragasonar.
Prestur Gylfi Jónsson. Barnastarf í
safnaöarheimilinu kl. 11:00. Um-
sjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffi-
sopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug-
arneskirkju syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á orgeliö, Sigrföur Kristín
Helgadóttir, guðfræðingur, prédikar.
Börn úr TTT-starfi lesa bænir og sýna
helgileik. Prestursr. Bjarni Karlsson.
NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl.
11:00. Átta til níu ára starf á sama
tíma. Messa kl. 14:00. Organisti
Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.
11:00. Messuheimsókn frá Blöndu-
óskirkju. Kirkjukór Blönduóss syngur
og Sólveig Einarsdóttir og Sigrún
Grímsdóttir organistar spila undir.
Sr. Sigurbjörn Einarsson sóknar-
prestur prédikar og þjónar ásamt
prestum Seltjarnarneskirkju. Barna-
starf á sama tíma.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS:
GAUTABORG: Messa f norsku sjó-
mannakirkjunni sunnd. 2. apríl kl.
17:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson.
Organleikari Tuula Jóhannesson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kóratón
leikar með verkum Hreiðars Inga
Þorsteinssonar verða laugardaginn
1. apríl. Barnaguösþjónusta sunnu-
dag kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir
kemur f heimsókn með gítarinn.
Fermingarguösþjónusta kl. 14.
Fermd verða 10 börn. Kvöldmessa
kl. 20.30. Altarisganga. Kaffisopi í
lokin í safnaðarheimilinu. Kyrrðar-
stundir í kapellunni í hádeginu á mið-
vikudögum. Súpa og brauð á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 11 árdegis. Altaris-
ganga. Organleikari: Pavel Smid.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldr-
ar, afar og ömmur eru þoöin velkom-
in með börnunum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Messa á sama
tíma. Prestur dr. Sigurjón Árni Ey-
jólfsson. Organisti: Danfel Jónas-
son.
DIGRANESKIRKJA: Útvarpsguð-
sþjónusta kl. 11 með þátttöku
sunnudagaskóla fyrir prédikun.
Barnakór Snælandsskóla undir
stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur leiðir
söng ásamt kór Digraneskirkju. Létt-
ur hádegisveróur eftir messu í safn-
aðarsal. Prestur sr. Gunnar Sigur-
jónsson. Organisti Kjartan
Sigurjónsson,
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Mar-
grét Ó. Magnúsdóttir. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Organ-
isti: Lenka Mátéová.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta í Grafarvogskirkju kl.
11:00. Prestur sr. Anna Sigrföur
Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Barnaguösþjónusta í Engjaskóla kl.
11:00. Prestur sr. Sigurður Amar-
son. Umsjón: Signý, Guðrún og Guð-
laugur. Ferming kl. 13:30. Prestar:
Sr. Vigfús Þór Árnason og Sigurður
Arnarson. Kór Grafarvogskirkju syng-
ur. Organisti: Hörður Bragason.
Prestarnir
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur
kl. 10.30 og 13.30. Sr. íris Kri-
stjánsdóttir og sr. Hjörtur Hjartarson
þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir
safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur
Sigurösson. Barnaguðsþjónusta f
Lindaskóla kl. 11 og á neðri hæð
Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á
bæna- og kyrröarstund á þriðjudag
kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA:. Fermingarguðs-
þjónusta kl. 11. Orgelleikari: Guð-
mundur Ómar Óskarsson. Prestur
sr. Guðni Þór Ólafsson. Barnastarf í
Borgum kl. 11.
SELJAKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl.ll. Lifandi fræðsla og mikill söng-
ur. Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráösson prédikar. Alt-
arisganga. Organisti: Gróa Hreins-
dóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Heilög
kvöldmáltfð. Samkoma kl. 20. Vitn-
isburður, lofgjörð og fýrirbænir. Olaf
Engsbráten prédikar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl.
11. í dag er Steinþór Þórðarson með
prédikun og Þórdís Malmquist með
biblíufræðslu. Á laugardögum starfa
barna- og unglingadeildir. Súpa og
brauð eftir samkomuna. Allir hjartan-
lega velkomnir.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11
fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl.
20. Prédikun orðsins og mikil lof-
gjörð ogtilbeiðsla. Allir velkomnir.
FfLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Lofgjörðarhópur Rladelfíu
leióir söng, ræðumaður Svanur
Magnússon. Ungbarna- og barna-
kirkja meðan á samkomu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakotl: Messur
sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl.
18 á ensku. Virka daga messur kl. 8
og 18 og laugardaga kil. 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarself 8: Messa
sunnudag kl. 11. Messa laugardag
(á ensku) ogvirka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10.30. Messa laugar-
daga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa
mánud. til laugard. kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl.
11.
BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag
kl. 16.
FLATEYRI: Messa laugardagkl. 18.
SUÐUREYRI: Messa kl. 18.30.
AKUREYRI: Sjá Akureyrarblað.
FÆEYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 15.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Kl. 11 barnaguðsþjónusta með sög-
um, söng og leikþætti. Góð lofgjörð-
arstund fyrir alla aldurshópa. Messu-
fall verður eftir hádegi vegna
þátttöku Kórs Landakirkju, organista
og presta f kristnitökuhátíð í Reykj-
anesbæ þessa helgi. Kl. 20.30
æskulýðsfundur í safnaðarheimilinu.
LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Ath. breyttan tfma.
Barnastarfiö í safnaðarheimilinu fell-
ur niður en börnin eru þess í stað
hvött til þátttöku í guösþjónustunni.
Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming
armessur kl.10:30 og kl.14:00
Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu.
Organisti: Örn Falkner. Prestar: Sr.
Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór
Ingason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kór Víðistaðasóknar syngur. Organ-
isti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guö-
mundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirói: Barna
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður og
Örn. Einar Eyjólfsson.
GARÐAPRESTAKALL:
VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10.30. Kór kirkjunnar leiðir söng-
inn. Organisti Jóhann Baldvinsson.
Prestar sr. Hans Markús Hafsteins-
son og sr. Friðrik J. Hjartar.
GARÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl.
13.30. Kór kirkjunnar leiðir sönginn.
Organisti Jóhann Baldvinsson. Prest-
ar sr. Hans Markús Hafsteinsson og
sr. Friðrik J. Hjartar.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga
skóli kl. 13.00 f íþróttahúsinu. Lindi
keyrir hringinn á undan og eftir.
Prestarnir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sameiginleg
kristnihátíð í Reykjaneshöllinni kl.
13. Hátíðarmessa kl. 14 með þátt-
töku allra aldurshópa. Sr. Sigurður
Sigurðarson, biskup Skálholtsstiftis,
prédikar og annast altarisþjónustu
i\0jUÞJÁLFl V 1 f r uinkkan 13 °6 16 ' dag 1 fyrir svefninn VERSLUNIN
1 fýjilli kluKKai ° ^ | LYSTADÚN ■• SNÆLAND
Sletituvogi 11* Sími 568 5588
tðJOTUN
(k\mr
MáJ]iiiigat|
15-40%
afsláttur af allri Jotun málningu
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Umhverfisvænn
lyktargleypir
sem eyðir
allri lykt