Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 59
MÖRGÚNBLAÐIÐ LÁUGARÍDAGUR 8. APRÍL 2000 59 MINNINGAR GESTUR EYJÓLFSSON J. Gestur Eyjólfs- | þú glaðlegur og virtist JL Ósk Jóhanna SBHBj I son fæddist á ’WMi sáttur við lífið og til- 1 Kristjánsson Húsatóftum á Skeið- I 4Mm|I veruna. Alltaf stutt í fa‘(l(iist í Lundar í um 11. maí 1921. brosið og reiðubúinn Manitobafylki í Kan- Hann lést á Land- ■r ‘i'M að gefa af bér. Mér ada 8. aprfl 1919. spitalanum 21. mars H 4BBÍ varð alltaf hugsað til Ilún lést á Elli- og síðastliðinn og fór H áý þess afi, eftir að hafa hjúkrunarheimilinu útfór hans fram frá ‘ 31 heimsótt þig hversu Grund 2. apríl síðast- Hveragerðiskirkju 1. % *\_ \ góður maður þú værir. liðinn og fór útfor aprfl. Mér er minnisstæð hennar fram frá • ‘ 'Kk -*^||| síðasta heimsókn mín Dómkirkjunni 7. Elsku afi minn, nú til Hveragerðis, dag- aprfl. þegar komið er að inn eftir að gosið byrj- — leiðarlokum hjá þér, aði í Heklu nú í vetur . Við vorum í sveit- langar mig til þess að Þá höfðum við fjöl- inni þegar fréttin dB kveðja þig með nokkr- minllHMBr '^nWBIH skyldan ásamt pabba barst. Ragna svaraði IMIBk s lllÍMmmÍHffl um orðum. Þær eru orðnar nokkrar stund- irnar sem við höfum eytt saman í Hveragerði nú á síðustu árum. Samskipti okkar voru stopul fram- an af mínu lífi þar sem ég flutti ung til Npregs. Flest sumur kom ég þó til íslands og minnist ég þá skemmtilegra stunda með þér og ömmu. Eftir að ég flutti alkominn til íslands fyrir 12 árum náðum við að kynnast á ný. Einn af föstu lið- unum í tilveru minni eftir að ég kom til baka var að fara í árlega jólaboðið hjá ykkur ömmu á annan í jólum. Þá var ekki síður notalegt að koma við þegar að ég átti leið austur um. Alltaf var ég svo inni- lega velkomin og fékk notið gest- risni ykkar ömmu. Það sem uppúr stendur í minningu minni um þig er hve léttur þú varst í lund og yndislegur í viðmóti. Alltaf varst farið að skoða Hekl-’ una, en komumst ekki heim vegna veðurs. Hjá ykkur ömmu eyddum við því meiri tíma en reiknað var með. Við skemmtum okkur yfir góðum mat og þú rifjaðir upp sög- ur af fyrri gosum í Heklu. Mér fannst sérstaklega gaman að því þegar Alexander litli sat í fangi þínu um stund og leið honum mjög vel í fanginu á langafa sínum. Ég tók skemmtilegar kvikmyndir af ykkur og ég ætla að nota þær þeg- ar hann stækkar og ég fer að segja honum frá þér. Mig langar til þess að lokum, afi, að þakka þér fyrir að hafa alið með mér jákvæð viðhorf til lífsins og fyrir að hafa notið þeirrar útgeisl- unar, jákvæðni og glaðlyndis sem alltaf var í kringum þig. Elsku afi minn,takk fyrir allt. Guðrún Ruth. KATRIN ÞORLÁKSDÓTTIR + Katrín Þorláks- dóttir fæddist 9. ágúst 1936. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Foss- vogi 26. mars síðast- liðinn og fór útfor hennar fram frá Fríkirkjunni í Hafn- arfirði 5. aprfl. Mér er ljúft að minn- ast Katrínar Þorláks- dóttur, Birkihlíð 6, Hafnarfii-ði, sem er til moldar borin í dag. Við störfuðum sam- an hjá Útflutningsmiðstöð iðnaðar- ins á árunum 1980 til ’85 eða um 5 ára skeið. Þetta var á þeim tímum þegar telexið var aðalfjarskiptatæk- ið. Útflutningsmiðstöðin veitti iðn- fyrirtækjum telex-þjónustu. Þegar mest gekk á voru á milli 20 og 25 fyr- irtæki sem nutu þessarar fyrir- greiðslu. Um alla þessa þjónustu sá Katrín og með miklum sóma. Katrín var tungumálaglögg og oft læddist að mér sá grunur að hún hefði tekið þátt í að semja sum telexin. Henni var eðlislægt að koma þægilega fram við náungann og vildi gæta þess að vinna öllum vel. Katrín var mikil mannúðarkona og sýndi það í verki. Hún átti fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Það var ekki léttara verk þá en nú. Ég man að hún átti eins og aðrir í vand- ræðum út af veikindum bama sinna. En hún snerti þannig hjörtu okkar samstarfsmanna sinna að við reyndum að gera gott úr því og bæta á okkur að vissu marki, a.m.k. starfi hennar. En þá bar oft- ast svo við að einungis vélrituðu telexin voru send áfram. Þeir sem óskuðu sér persónulegri þjónustu kærðu sig ekki um að snúa sér til okkar hinna. Katrín hvarf úr þjónustu Útflutn- ingsmiðstöðvarinnar 1985. Sama ár hélt ég af landi brott og má segja að okkar fundum hafi lítið borið saman eftir það. Ég held að lífið hafi ekki látið mikið með Katrínu en hún tók því af æðruleysi og reisn. Mér er hún minnisstæð og ég er þakklátur fyrir að hafa verið samferðamaður hennar um skeið. Fjölskyldu hennar og öllum ætt- ingjum sendum við hjónin samúðar- kveðjur. Ulfur Sigurmundsson. SIGURBORG HAFSTEINSDÓTTIR + Sigurborg Hafsteinsdóttir fæddist í Keflavík 20. septem- ber 1962. Hún lést á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja 29. mars sið- astliðinn og fór útför hennar fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 6. aprfl. Kæra vinkona. Ég kveð þig með trega í hjarta. Þess fullviss að ef hægt væri að sigrast á illkynja sjúk- dómi með kjarkinn og skapfestuna að vopni, þá hefðir þú gert það. Þú, sem varst svo ákveðin í að nota vet- urinn til að beijast og standa síðan uppi í vor sem sigurvegari. Þú, sem varst staðráðin í því að koma börn- unum þínum upp, gifta þau og verða amma. En hin æðri máttarvöld hefur OSK JOHANNA KRISTJÁNSSON símanum og hún þurfti ekki að segja mér neitt; ég vissi að þetta símtal var væntan- legt á hverri stundu. Sú stund var nú upp runnin, það var komið að leiðarlokum, mamma lögð af stað í þá reisu sem bíður okkar allra í fyllingu tímans. Mér þykir tilhlýðilegt að minnast mömmu í fáum orðum á kveðju- stund og líta yfir farinn veg sem við gengum saman um hríð uns sá tími kom að ég tók flugið fyrir eig- in afli og hóf að skapa mína eigin tilveru eins og ungir menn gera. Hennar vegna hef ég þetta stutt; hún hefði kosið það sjálf. Þegar ég lít til baka rifjast gjarnan upp þau sólríku, áhyggju- lausu ár, kennd við sokkabönd, þegar við bjuggum í Mosgerðinu. Það voru góðir tímar, altént í minningunni, og yfir þeirri veröld ríkti mamma, úrræðagóð og kjark- mikil. Mér finnst að hún hafi alltaf verið á þönum í kringum okkur, gjarnan raulandi dægurlög fyrir munni sér, að matreiða, þrífa, þvo, planta, mála, sá og slá. Henni var, að mig minnir, ekkert ofviða; hún endursagði sögur upp úr dönskum blöðum „pá stáende fod“ ef sá var gállinn á henni og í garðinum hjá henni spruttu stjúpur, morgunfrúr, liljur og reynihríslur áður en ná- grannarnir höfðu svo mikið sem grasstrá á flötinni sinni. Einhver vakti athygli mína á því að á þessum árum, milli 1950 og 1960, hljóti að hafa verið þröngt í búi hjá fjölskyldu með sjö og átta börn og eina fyrirvinnu í verka- mannavinnu. Hafi svo verið þá fór það framhjá mér. Það var glatt á hjalla, margir í heimili og húsmóðirin gaf tóninn vantað góða og kjarkaða konu. Því bið ég góðan Guð að blessa þig og veita börnum þínum og öðrum að- standendum styrk og huggun í þeirra miklu sorg. Ég kveð þig með orðum Pam Brown; „Hvort sem við erum einmana, sjúk eða ráðvillt fá- um við umborið það allt, ef við aðeins vitum að við eigum vini - jafnvel þótt þeir geti ekki hjálpað okkur. Það nægir að þeir eru til. Hvorki fjar- lægð né tími, fangavist né stríð, þjáning né þögn megna að slá fölskva á vináttuna. Við þær aðstæð- ur festir hún einmitt dýpstu rætur. Upp af þeim vex hún og blómgast." Þín Sigrún Kristín. Frágangur afmælis- og minn- ingar- greina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinamar í símbréfi (5691115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blað- inu). Tilvitnanir í sálma eða Ijóð takmarkast við eitt til þrjú er- indi. Greinarhöfundar era beðnir að hafa skírnamöfn sín en ekki stuttnefni undh’ grein- unum. með glaðværð og krafti. „Beautiful dreamer, wake unto me“ eða „Oh, what a beautiful morning" söng hún gjarnan við hússtörfin og það gef- ur ekki til kynna að menn séu beygðir af depurð af fátæktar sökum. Ég held nefnilega að mamma hafi trúað því innilega að menn uppskæru í líkingu við hvernig þeir sáðu og með því að leggja sig fram af alefli mundi hún komast í gegnum þá erfiðleika sem stundum hljóta að hafa steðjað að. Eina sögu sagði hún okkur sem skýrir þessa lífssýn. Amma Kristín hafði verið í heimsókn hjá okkur. Hún sá að mamma var að sýsla við happdrættismiða sem hún hafði komið með heim, nýbúin að endur- nýja. Spyr hún hvað þetta sé og mamma segir henni það. „Þú verður nú aldrei rík á því að spila í happdrætti," hafði amma þá sagt. Lengi vel tók ég þetta tilsvar ömmu sem dularfulla forspá um einhvers konar böl sem hvíldi á fjölskyldunni; aldrei ætti það fyrir neinum í fjölskyldunni að liggja að vinna í happdrætti svo lengi sem hún væri á dögum! Seinna skildist mér að þetta var snyrtilega dul- búin viðvörun um að gera ekki ráð fyrir því að velgengnin dytti ofan í hausinn á manni einn góðan veður- dag þegar síst varði. Sumir hafa sett þessa ábendingu í stuðla: „Sveltur sitjandi kráka en fljúg- andi fær“. Aðrir benda á þau aug- ljósu sannindi að „þeir fiska sem róa“. Þetta rættist og fjölskyldan komst til ágætra efna í áranna rás svo að mamma og pabbi gátu notið lífsins í þeim mæli sem einungis var á færi efnamanna fyrr á árum: að fara í siglingar og sjá sig um í heiminum. En seinasti hluti aldarinnar var henni ómildur og að lokum varírl * hún að játa sig sigraða. í því stríði kom fram hverja kosti hún hafði til að bera: æðruleysi og hugrekki. Mér koma í hug orð skáldsins Rudyard Kipling þegar hann lýsir því hver séu einkenni hins hug- rakka og æðrulausa manns, svo segjandi að sá megni að halda sínu striki þrotinn að kröftum og gegna sinni skyldu, eins þegar ekkert er eftir nema viljinn sem rekur hann áfram. En nú skiljast leiðir um skeið og mamma hverfur á annað tilverustig þar sem þrautir og kvöl þekkjast ekki, sólin skín allan liðlangan dag- inn á stjúpur og morgunfrúr, litlir glókollar kútveltast í grasinu og mamma syngur í eldhúsinu: „Beautiful, beautiful brown eyes.“ Flosi Kristjánsson. Elsku amma. Nú þegar þú ert farin frá okkur viljum við segja þér hvað okkur þótti vænt um þig og söknum þín mikið. Alltaf var gott að heimsækja þig á Unnarstíginn, það var svo mikil hlýja í nærveru þinni, þú fylgdist með öllum bamabörnunum þínum og vildir vera viss um að , þeim liði vel. Þeir sem komu til þín fengu alltaf eitthvað gott að borða og alltaf var matreitt eins og þú stæðir enn í eldhúsinu á Elliheimil- inu Grund að matbúa fyrir mörg hundruð manns. Þú kunnir ógrynni af Ijóðum og sögum sem þú fórst með fyrir okkur og sagðir gjarnan frá uppvexti þínum í Kanada. Þeg- ar við fórum að hitta systur þínar þar sáum við hvað þið voruð líkar og hvað það voru sterk bönd á milli ykkar, sem slitnuðu ekki þótt svo langt væri á milli ykkar. Við von- . um og biðjum að þér líði vel núna'*' þegar þú ert laus við sjúkdóma og vanlíðan. Guð geymi þig, amma. Hildur og Gunnar. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda hjálpsemi og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGIBJARGAR EYGLÓAR PÉTURSDÓTTUR, til heimilis á Silfurgötu 40, Stykkishólmi. Gísii Berg Jónsson, Sævar Berg Gíslason, Brynja Bjarnadóttir, Hafdís Berg Gísladóttir, Kristján Jóhannes Karlsson, Ragnar Berg Gíslason, Elín Eygló Sigurjónsdóttir, Hlíf Berg Gísladóttir, Eyjólfur Karl Níelsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegt þakklæti til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÚNAR ÁSBJARGAR FANNLAND frá Sauðárkróki, Faxabraut 13, Keflavík. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum öllum sem sýndu okkur samúð við fráfall GUÐMUNDAR PÉTURSSONAR. Sigrún Árnadóttir, Rósa Birgisdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.