Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 68

Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Guðspjall dagsins: Hvl trúið þér ekki? (Jóh. 8.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Ferming og altarisganga kl. 14:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið fer í heimsókn í Langholtskirkju. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10:45. Ferming- armessa kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guösþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- *3Kista kl. 10:15. Organleikari Kjartan Ólafsson. Sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Grensáskirkju syngur. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Fermingarmessa kl. 13:30. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Biblfan og þjáningin: Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Messa og barnastarf ki. 11:00. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Barnastarf er undir stjórn Vlagneu Sverrisdóttur. TANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11:00. Sr. Helga Sofffa Kon- ráðsdóttir. Fermingarmessa kl. 13:30. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Barnastarf Bústaða- kirkju kemur f heimsókn. Fjölbreytt dagskrá fyrir unga sem gamla. Prest- . ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organ- »sti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa Og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug- arneskirkju syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á orgelið. Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki. Sr. Gylfi Jónsson héraðsprestur þjónar. Kvöldmessa ki: 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laugar- neskirkju syngur og sr. Ólafur Jó- hannsson þjónar. Djassinn hefst f húsinu kl. 20:00. Messukaffi. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Átta til níu ára starf á sama tíma. Fermingarmessa kl. 11 og kl. 14:00. Organisti Reynir Jónasson. - Sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Setning Listahátíðar Seltjarnarneskirkju laugardag kl. 14:00. Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 10:30 og 13:30. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestar sr. Siguröur Grétar Helgason og sr. Solveig Lára Guö- mundsdóttir. Barnastarfiö hefst kl. 11:00. Börnin vinsamlega beðin aö Kaþólska dómkirkjan í Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, ganga inn niöri. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingar- guösþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á samatíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Fermd verða 10 börn. Organisti Kári Þormar. Kyrrðarstundir í kapellunni í hádeg- inu á miövikudögum. Súpa og brauö á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs þjónusta kl.ll. árdegis. Altaris- ganga. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldr- ar, afar og ömmur eru boðin velkom- in með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Ferming og altaris- ganga kl. 13.30. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti: Daníei Jón- asson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sig- urjónsson FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Mar- grét Ö. Magnúsdóttir. Ferming og alt- arisganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarsson. Lesari: Lilja G. Hall- grímsdóttir djákni. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 13:30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna- son og Anna Sigríöur Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Sr. íris Krist- jánsdóttir og sr. Hjörtur Hjartarson þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og á neöri hæð Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl.18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA:. Fermingarguðs þjónusta kl. 11. Orgelleikari: Guð- mundur Ómar Óskarsson. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Barnastarf á sama tíma f Borgum. Mömmu- og pabbamorgunn þriðjudag kl. 10 í Borgum. SELJAKIRKJA: Krakkaguösþjónusta kl. 11.00. Söngur, fræðsla og nýr límmiði í safnið. Fermingarguösþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Alt- arisganga. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Laug- ardagur: Kl. 20 önnur samkoman í þriggja kvölda samkomuröð. Mikil lofgjörð, fyrirbænir, vitnisburðir og prédikun. Sunnudagur: Kl. 11 morg- un guðsþjónusta, barnastarf og fræðsla fyrir alla aldurshópa. Kl. 20 lokasamkoma í þriggja kvölda sam- komuröð. Mikil lofgjörð, fyrirbænir, vitnisburður og prédikun. Allir vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Steinþór Þórðarson meó prédikun og Bjarni Sigurðsson með biblíufræöslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauö eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lof- gjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjöröarhópur Rladelfíu leiðir söng, ræðumaöur David Jenk- ins frá Bandaríkjunum. Ungbarna- og barnakirkja meöan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 og laugard. kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. Þriðjud: Engin messa vegna prestafundarf Jósefskirkju. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugar- dag kl. 18. Þriöjud. Sameiginleg messa allra presta biskupsdæmis- ins. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa mán.-laug. kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SUÐUREYRI: Messa föstudag kl. 18.30. AKUREYRI: Sjá Akureyrarblað. FÆEYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnasamvera á Hraunbúöum með barnakórnum Litlum lærisvein- um. Kl. 11 fermingarmessa með alt- arisgöngu. Sjónvarpað verður yfir í safnaöarheimiliö. Allir velkomnir. Kl. 14 fermingarmessa með altaris- göngu. Sjónvarpað verður yfir í safn- aðarheimiliö. Allirvelkomnir. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguös- þjónustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Trompetleikur: Sveinn Birgisson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnastarfið verður í Mosfellskirkju kl. 11.15. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming armessur kl. 10.30 og kl. 14. Eyjólf- ur Eyjólfsson leikur á flautu. Félagar úr Kór Hafnarfjaröarkirkju syngja. Organisti Örn Falkner. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 10. KórVíöistaðasóknar syngur. Einsöngvari Siguröur Skag- fjörð Steingrímsson. Organisti Úlrik Ölason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín, Edda og Örn. Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. GARÐAPRESTAKALL: GARÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10:30. Kirkjukórinn leiðir safnaðar- söng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestar: Sr. Hans Markús Hafsteins- son og sr. Friðrik J. Hjartar. KÁLFATJARNARKIRKJA: Fermingar messa kl. 14:00. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti Frank Herl- ufsen. Prestar: Sr. Hans Markús Hafsteinsson ogsr. Friörik J. Hjartar. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli I íþróttahúsinu kl. 13:00. Lindi keyrir hringinn á undan og eftir. Um- sjónarmenn: Nanna Guðrún og Ás- geir Páll. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrröarstund kl. 20.30. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingar messa kl. 13.30. ÚTSKÁLAPRESTAKALL: Sameigin- legur kirkjuskóli í dag kl. 11 í safnað- arheimilinu í Sandgerði vegna Hall- grímshátíðar. Boðið veröur upp á rútuferð frá safnaðarheimilinu Sæborgu kl. 10.30. Sunnudaginn 9. apríl veróur kristnihátíð í Hvalsnes- sókn. Hátfðarmessa kl. 13.30. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédik- ar. Boóið verðurtil kaffisamsætis að messu lokinni. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferm ingarmessa kl. 10.20. Starfsfólk safnaðarins. KEFLAVÍKURKIRKJA:. Fermingar messa kl. 10.30 og kl. 14. Báðir prestarnir þjóna. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Ein- arsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu dagaskóli kl. 11 sunnudag. Aðal- safnaðarfundureftirmessu. Miðdeg- istíð kl. 12.10 frá þriðjudegi til föstudags. Aftansöngur kl. 18.15 alla fimmtudaga á föstunni. For- eldramorgnar kl. 11-12 alla miðviku- daga. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 13.30. Fermt verð- urí messunni. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson. AKRANESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Eðvarð Ing- ólfsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta verður í Borgarneskirkju kl. 11.15. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Mánudag kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. SPORTMARKAÐUR VORUM ADTAKA UPP NÝJAR VÖRUR! FUBU, WU TANG OG KAIUI BOLIR, STUTTERMA OG SÍÐERMA .......... BARNASKÓR ..................... FILA-SKÓR ST. 35-46 ........... SPEEDO ..............AFSLÁTTUR: REGNGALLAR .................... ÍÞRÓTTAGALLAR ................. 1.990 500 990 50% 2.990 1.990 BORGARTÚN 22, S. 5512442 - OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.