Morgunblaðið - 08.04.2000, Qupperneq 68
68 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
Guðspjall dagsins:
Hvl trúið þér ekki?
(Jóh. 8.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Ferming og altarisganga kl.
14:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið fer í
heimsókn í Langholtskirkju. Lagt af
stað frá kirkjunni kl. 10:45. Ferming-
armessa kl. 10:30 og kl. 13:30.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guösþjónusta kl.
11:00. Prestur sr. Hjalti Guðmunds-
son. Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friöriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
*3Kista kl. 10:15. Organleikari Kjartan
Ólafsson. Sr. Kjartan Örn Sigur-
björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00.
Barnakór Grensáskirkju syngur.
Stjórnandi Margrét Pálmadóttir.
Fermingarmessa kl. 13:30. Kirkju-
kór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg-
unn kl. 10:00. Biblfan og þjáningin:
Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Messa og
barnastarf ki. 11:00. Organisti Hörð-
ur Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson. Barnastarf er undir stjórn
Vlagneu Sverrisdóttur.
TANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00.
Sr. Ingileif Malmberg.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón-
usta kl. 11:00. Sr. Helga Sofffa Kon-
ráðsdóttir. Fermingarmessa kl.
13:30. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson og sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11:00. Barnastarf Bústaða-
kirkju kemur f heimsókn. Fjölbreytt
dagskrá fyrir unga sem gamla. Prest-
. ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organ-
»sti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir
messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa Og
sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug-
arneskirkju syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á orgelið. Hrund Þórarins-
dóttir stýrir sunnudagaskólanum
ásamt sínu fólki. Sr. Gylfi Jónsson
héraðsprestur þjónar. Kvöldmessa
ki: 20:30. Djasskvartett Gunnars
Gunnarssonar leikur. Kór Laugar-
neskirkju syngur og sr. Ólafur Jó-
hannsson þjónar. Djassinn hefst f
húsinu kl. 20:00. Messukaffi.
NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl.
11:00. Átta til níu ára starf á sama
tíma. Fermingarmessa kl. 11 og kl.
14:00. Organisti Reynir Jónasson.
- Sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn
Bárður Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Setning
Listahátíðar Seltjarnarneskirkju
laugardag kl. 14:00. Sunnudagur:
Fermingarmessa kl. 10:30 og
13:30. Organisti Sigrún Steingríms-
dóttir. Prestar sr. Siguröur Grétar
Helgason og sr. Solveig Lára Guö-
mundsdóttir. Barnastarfiö hefst kl.
11:00. Börnin vinsamlega beðin aö
Kaþólska dómkirkjan í Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti,
ganga inn niöri.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingar-
guösþjónusta kl. 14:00. Barnastarf
á samatíma.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Fermd verða
10 börn. Organisti Kári Þormar.
Kyrrðarstundir í kapellunni í hádeg-
inu á miövikudögum. Súpa og brauö
á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs
þjónusta kl.ll. árdegis. Altaris-
ganga. Organleikari: Pavel Smid.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldr-
ar, afar og ömmur eru boðin velkom-
in með börnunum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Ferming og altaris-
ganga kl. 13.30. (Ath. breyttan
messutíma.) Organisti: Daníei Jón-
asson. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar
Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sig-
urjónsson
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Mar-
grét Ö. Magnúsdóttir. Ferming og alt-
arisganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarsson. Lesari: Lilja G. Hall-
grímsdóttir djákni. Organisti: Lenka
Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju
syngur. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl.
13:30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna-
son og Anna Sigríöur Pálsdóttir. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Organisti:
Hörður Bragason. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur
kl. 10.30 og 13.30. Sr. íris Krist-
jánsdóttir og sr. Hjörtur Hjartarson
þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir
safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur
Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í
Lindaskóla kl. 11 og á neöri hæð
Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á
bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag
kl.18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA:. Fermingarguðs
þjónusta kl. 11. Orgelleikari: Guð-
mundur Ómar Óskarsson. Prestur
sr. Guðni Þór Ólafsson. Barnastarf á
sama tíma f Borgum. Mömmu- og
pabbamorgunn þriðjudag kl. 10 í
Borgum.
SELJAKIRKJA: Krakkaguösþjónusta
kl. 11.00. Söngur, fræðsla og nýr
límmiði í safnið.
Fermingarguösþjónusta kl. 14.00.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Alt-
arisganga. Organisti er Gróa Hreins-
dóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Laug-
ardagur: Kl. 20 önnur samkoman í
þriggja kvölda samkomuröð. Mikil
lofgjörð, fyrirbænir, vitnisburðir og
prédikun. Sunnudagur: Kl. 11 morg-
un guðsþjónusta, barnastarf og
fræðsla fyrir alla aldurshópa. Kl. 20
lokasamkoma í þriggja kvölda sam-
komuröð. Mikil lofgjörð, fyrirbænir,
vitnisburður og prédikun. Allir vel-
komnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl.
11. í dag er Steinþór Þórðarson meó
prédikun og Bjarni Sigurðsson með
biblíufræöslu. Á laugardögum starfa
barna- og unglingadeildir. Súpa og
brauö eftir samkomuna. Allir hjartan-
lega velkomnir.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11
fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl.
20. Prédikun orðsins og mikil lof-
gjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Lofgjöröarhópur Rladelfíu
leiðir söng, ræðumaöur David Jenk-
ins frá Bandaríkjunum. Ungbarna- og
barnakirkja meöan á samkomu
stendur. Allir hjartanlega velkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa
kl. 18 á ensku. Virka daga messur
kl. 8 og 18 og laugard. kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa
laugardag (á ensku) og virka daga kl.
18.30. Þriðjud: Engin messa vegna
prestafundarf Jósefskirkju.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10.30. Messa laugar-
dag kl. 18. Þriöjud. Sameiginleg
messa allra presta biskupsdæmis-
ins.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa
mán.-laug. kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl.
11.
BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag
kl. 16.
FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18.
SUÐUREYRI: Messa föstudag kl.
18.30.
AKUREYRI: Sjá Akureyrarblað.
FÆEYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 15.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Kl. 11 barnasamvera á Hraunbúöum
með barnakórnum Litlum lærisvein-
um. Kl. 11 fermingarmessa með alt-
arisgöngu. Sjónvarpað verður yfir í
safnaöarheimiliö. Allir velkomnir. Kl.
14 fermingarmessa með altaris-
göngu. Sjónvarpað verður yfir í safn-
aðarheimiliö. Allirvelkomnir.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguös-
þjónustur kl. 10.30 og kl. 13.30.
Trompetleikur: Sveinn Birgisson.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti
Jónas Þórir. Barnastarfið verður í
Mosfellskirkju kl. 11.15. Jón Þor-
steinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming
armessur kl. 10.30 og kl. 14. Eyjólf-
ur Eyjólfsson leikur á flautu. Félagar
úr Kór Hafnarfjaröarkirkju syngja.
Organisti Örn Falkner. Prestar sr.
Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur
Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10. KórVíöistaðasóknar
syngur. Einsöngvari Siguröur Skag-
fjörð Steingrímsson. Organisti Úlrik
Ölason. Sigurður Helgi Guðmunds-
son.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður
Kristín, Edda og Örn. Fermingarguðs-
þjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn
Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Einar
Eyjólfsson.
GARÐAPRESTAKALL:
GARÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl.
10:30. Kirkjukórinn leiðir safnaðar-
söng. Organisti Jóhann Baldvinsson.
Prestar: Sr. Hans Markús Hafsteins-
son og sr. Friðrik J. Hjartar.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Fermingar
messa kl. 14:00. Kirkjukórinn leiðir
safnaðarsöng. Organisti Frank Herl-
ufsen. Prestar: Sr. Hans Markús
Hafsteinsson ogsr. Friörik J. Hjartar.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga-
skóli I íþróttahúsinu kl. 13:00. Lindi
keyrir hringinn á undan og eftir. Um-
sjónarmenn: Nanna Guðrún og Ás-
geir Páll. Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og
kyrröarstund kl. 20.30.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingar
messa kl. 13.30.
ÚTSKÁLAPRESTAKALL: Sameigin-
legur kirkjuskóli í dag kl. 11 í safnað-
arheimilinu í Sandgerði vegna Hall-
grímshátíðar. Boðið veröur upp á
rútuferð frá safnaðarheimilinu
Sæborgu kl. 10.30. Sunnudaginn 9.
apríl veróur kristnihátíð í Hvalsnes-
sókn. Hátfðarmessa kl. 13.30. Hr.
Sigurbjörn Einarsson biskup prédik-
ar. Boóið verðurtil kaffisamsætis að
messu lokinni.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferm
ingarmessa kl. 10.20. Starfsfólk
safnaðarins.
KEFLAVÍKURKIRKJA:. Fermingar
messa kl. 10.30 og kl. 14. Báðir
prestarnir þjóna. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti: Einar Örn Ein-
arsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu
dagaskóli kl. 11 sunnudag. Aðal-
safnaðarfundureftirmessu. Miðdeg-
istíð kl. 12.10 frá þriðjudegi til
föstudags. Aftansöngur kl. 18.15
alla fimmtudaga á föstunni. For-
eldramorgnar kl. 11-12 alla miðviku-
daga. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 13.30. Fermt verð-
urí messunni. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
HAUKADALSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson.
AKRANESKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Eðvarð Ing-
ólfsson.
BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs-
þjónusta verður í Borgarneskirkju kl.
11.15. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Mánudag kyrrðarstund kl. 18.
Sóknarprestur.
SPORTMARKAÐUR
VORUM
ADTAKA
UPP
NÝJAR
VÖRUR!
FUBU, WU TANG OG KAIUI BOLIR,
STUTTERMA OG SÍÐERMA ..........
BARNASKÓR .....................
FILA-SKÓR ST. 35-46 ...........
SPEEDO ..............AFSLÁTTUR:
REGNGALLAR ....................
ÍÞRÓTTAGALLAR .................
1.990
500
990
50%
2.990
1.990
BORGARTÚN 22, S. 5512442 - OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16