Morgunblaðið - 19.04.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 31
LISTIR
Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir
Leikverkið Arfiir verður frurasýnt á skírdag.
Páskasýning Myndlistar-
klúbbs Hvassaleitis
í TILEFNI þess að Reykjavík
er ein af menningarborgum
Evrópu árið 2000 opnar Mynd-
listarklúbbur Hvassaleitis páska-
sýningu í íþróttasal Hvassaleitis-
skóla við Stóragerði
laugardaginn 22. apríl kl. 13.30.
A sýningunni verða myndir
sem hafa verið málaðar með
vatnslitum, olíu, akryl og pastel
ásamt blýantsteikningum.
I Myndlistarklúbbi Hvassaleit-
is er hópur áhugafólks um
myndlist, sem kemur saman einu
sinni í viku í Hvassaleitisskóla og
málar undir leiðsögn leiðbein-
anda, sem síðastliðið ár var Sig-
urður Örlygsson listmálari.
Klúbburinn hefur starfað síðan
1978 og er því 22 ára á þessu ári.
Klúbbfélagar hafa haldið
margar sýningar frá stofnun og
oftast annað hvert ár. Klúbbfé-
lagar eru í dag um 25 manns og í
stjórn hans eru Einar Gunn-
laugsson, Agatha Kristjánsdóttir
og Sigrún Dagbjartsdóttir.
Sýningin verður opin opnunar-
daginn, páskadag og annan í
páskum til kl. 18.30.
Leikfé-
lagSól-
heima
sýnir Arf
Hveragerðj. Morgunblaðið.
LEIKFÉLAG Sólheima í Grímsnesi
frumsýnir á sumardaginn fyrsta
leikverkið Arf. Sýningin er unnin í
samvinnu við fjöllistahópinn HEY en
hann skipa þau Brynhildur Björns-
dóttir, Skúli Gautason og Gunnar
Sigurðsson, sem jafnframt er leik-
stjóri sýningarinnar. Leikverkið
Arfur segir sögur af sérstöku fólki í
bland við vangaveltur um uppruna
okkar, menningararfinn og tengsl
við náttúruna. Saga Sólheima
spinnst inn í verkið enda hafa íbúar
Sólheima löngum mátt glíma við
skilningsleysi rétt eins og persónur
þær sem verkið fjallar um. Leik-
verkið er samið af Brynhildi Björns-
dóttur og Gunnari Sigurðssyni í
kringum þjóðsögur og önnur rit.
Mikil tónlist er í sýningunni en Skúli
Gautason sér um þann þátt sýning-
arinnar. Að sögn leikstjórans, Gunn-
ars Sigurðssonar, er það draumur
hvers leikstjóra að fá að leikstýra á
stað sem Sólheimum. „Þetta er
þriðja sýningin sem ég set upp hér
en leikfélag hefur verið starfandi hér
síðan 1932. Félagið hefur sett upp
sýningu á hverju ári í hátt í 40 ár og
margt af heimilisfólkinu hefur tekið
þátt í fjölmörgum sýningum. Hér er
því í hópnum alvant fólk jafnt sem
fólk sem aldrei hefur komið nálægt
leikstörfum áður. Ég er alltaf jafn
hissa yfir þeim hæfileikum sem hér
leynast en hér er sungið, spilað og
langar rullur lærðar utanbókar eins
og ekkert sé. Síðan er náttúrulega
kostur að hér hlýða mér allir og leik-
arahópurinn er þolinmóður og góð-
ur.“ Um 28 leikarar taka þátt í sýn-
ingunni fyrir utan atvinnuleikarana
tvo. I leikfélaginu eru ekki einungis
fatlaðir einstaklingar heldur taka
aðrir íbúar og starfsmenn Sólheima
einnig þátt í sýningunni. Eins og áð-
ur er sagt verður leikverkið
frumsýnt á sumardaginn fyrsta en í
sumar verður sérstök hátíðarsýning
í Þjóðleikhúsinu í tilefni 70 ára af-
mælis Sólheima. Frumsýningin á
skírdag markar upphaf hátíðahald-
anna.
T öfra»tundlir
* VIS*
Borgaóu meö VISA
þú gætir hitt
á töfrastund!
Einbýlis- og raðhús
J ÍL þí j / • >■ - r
Suðurmýri - Seltjarnarnes
- einbýli með bílskúr Einbýl-
ishús á tveim hæðum með bílskúr.
Húsið er 170 fm og 27 fm bílskúr.
Húsið verður afhent tilbúið undir
tréverk að innan en fullbúið að utan
með grasi á lóð. Möguleiki á allt að 5
svefnherbergjum. Afhending í maí
2000. Verð 19,8 millj.
Asendi - aukaíbúð Mjög gott 204
fm einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris.
I kjallara er góð 3ja herb. íbúð m. sérinn-
gangi. Vandaðar innréttingar. Gott hús.
Frábær staðsetning. Verð 22 millj.
Dimmuhvarf - við Vatns-
endablett Nýtt og fallegt timburhús
á einni hæð. 4 svefnherb. Björt og rúm-
góð stofa. Gott eldhús. Stórt baðher-
bergi. Frábær staðsetning nálægt Elliða-
vatni.
Raufarsel - raðhús Vorum að fá í
einkasölu mjög gott 195 fm raðhús á
tveimur hæðum m. innb. bilskúr. 4 stór
svefnherb. Rúmgott eldhús. Bjartar og
góðar stofur. Skjólgóður suðurgarður.
Gott skipulag. í risi er ca 60 fm rými
með fullri lofthæð tilb. til innr. Verð
19,4 millj. Áhv. 3,4 millj.
4ra herb. og sérhæðir
FJARFESTING
FASTEIGNASALA eht
Sími 5624250, Borgartúni 31
Mururimi - parhús Vorum að fá í
einkasölu sérlega glæsilegt 206 fm par-
hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni.
Einstaklega vel skipulögð og góð eign.
Verð 19,8 millj. Áhv. 6,8 millj.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
ATVINNUHUSNÆÐI VANTAR
Höfum trausta kaupendur að ýmsum gerðum atvinnu-
________húsnæðis - Allt kemur til greina
ÞAJRFrTaðTsELJA? VILTU BREYTA TIL?
Skoðum og verðmetum samdægurs
Ekkert skoðunargjald
3ja herb.
Fróðengi - sérinngangur
Mjög góð 99 fm íbúð á jarðhæð með
sérinngangi. 2 rúmgóð svefnherbergi.
Björt og rúmgóð stofa. Sérverönd.
Parket. Dúkur. Falleg íbúð í nýlegu
fjölbýlishúsi.
Flétturimi - innang. í bíl-
geymslu Mjög vönduð og glæsileg
100 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. 2
svefnh. Stór og björt stofa. Sérlega
vandaðar innréttingar. Parket. Flísar.
Þvottaherb. i íbúð. Verð 11,9 millj. Áhv.
4 millj.
2ja herb.
Hringbraut - nýtt í sölu Ný
uppgerð 66 fm íbúð í góðu þríbýlishúsi.
Rúmgott svefnherb. Mjög stór stofa.
Uppgert eldhús. Gluggi á baði. Vinnu-
aðst. aukalega. Parket á gólfum. Nýjar
vatnslagnir og klóak. Endurnýjað raf-
magn.
Blikahóiar - glæsieign Vorum
að fá í einkasölu sérlega glæsilega 89 fm
íbúð í góðu lyftuhúsi. Nýjar innrétt. á
baðherb. og eldhúsi. Nýtt parket og flís-
ar. Nýlegt gler og gluggar. Yfirfarið rafm.
Sameign öll nýlega standsett. Mjög góð-
ur kostur fyrir vandláta. Laus
strax.
Nýtt í Staðahverfi - stæði í
bflgeymslu Ný íbúð með glæsileg-
um innréttingum í lyftuhúsi. (búðin er ca
100 fm. Þvottahús í íbúð. Fallega flísa-
lagt baðherbergi með góðri innréttingu.
Gott stæði í bílgeymslu fylgir. Verð 12,4
millj.
Nýjar íbúðir
Brúnastaðir - raðhús Erum að
hefja sölu á nokkrum 193 fm raðhúsum
á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Hús-
in verða afhent fokheld en fullbúin að ut-
an með grófjafnaðri ióð. Teikningar og
nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Bakkastaðir - sérhæðir Nýtt i
sölu. Mjög glæsiiegar 130 fm sérhæðir í
sex íbúða húsi. (búðimar verða afhentar
tilbúnar til innréttinga en fullfrágengnar
að utan. Teikningar og nánari upplýsing-
ar á skrifstofu.
Atvinnuhúsnæði - fyrirtæki
Akralind - nýtt Glæsilegt rúml.
1.000 fm iðnaðar- og skrifstofuhús-
næðí á tveimur hæðum. 4 innkeyrslu-
dyr og mikil lofthæð niðri. Mögulegt
að skipta rými í minni einingar. Hús-
næði afhendist tilb. til innréttinga eða
lengra komið.
Barðastaðir - verslunar-
húsnæði Nýtt í söiu. Fimm 67 fm
rými í nýrri verslunarmiðstöð. Hentugt
fyrir hárgreiðslustofu, sólbaðstofu,
söluturn með vídeóleigu, tannlækni. í
húsinu verður þekkt matvöruverslun
og bensínstöð.
Miðhraun - Garðabæ Nýtt og
glæsilegt 280 fm iönaðarhúsnæði með
mikilli lofthæð og góðum innkeyrslu-
dyrum. Einnig fylgir 90 fm skrif-
stofurými á efri hæð. Húsinu verður
skilað með frágenginni lóð og mal-
bikuðu plani. Sérlega vel staðsett í
hrauninu við Hafnarfjörð.
Höfðabakki Mjög gott verslunar-,
þjónustu- og skrifstofuhúsnæði til sölu.
Jarðhæð er 117 fm og efri hæð er 247
fm. Húsnæðið er í dag innréttað sem
skrifstofuhúsnæði með nokkrum góðum
skrifstofum og rúmgóðum samkomusal.
Dugguvogur - skrifstofuhús -
Nýkomið í sölu 72 fm verslunarrými á
jaröhæð í litlum verslunarkjarna. Gott
rými með kæliklefa og góðri aðstöðu f.
vörumóttöku. Sérlega hentugt fyrir
ýmiss konar smíðar eða þjónustu. (
húsnæðinu er starfrækt tiskbúð i dag.
Áffhólsvegur - verslunarhús-
næði Nýkomið i sölu 72 fm versl-
unarrými á jarðh. í litlum verslunarkjama.
Gott rými með kæliklefa og góðri að-
stöðu f. vörumótt. Sériega hentugt fyrir
ýmiskonar smáiðnað eða þjónustu. I
húsnæðinu er starfrækt fiskbúð í dag.
Fífurimi - sérhæð m. bíiskúr
Glæsiieg efri sérhæð ásamt góðum bíl-
skúr. 3 rúmgóð svefnherb. Rúmgott eld-
hús. Björt stofa. Gott skiþulag. Mjög
vandaðar innréttingar og gólfefni. Verð
13,9 millj. Áhv. 6 millj.
Engjasel - bílgeymsla Góð 105
fm íbúð á annarri hæð með góðri bíl-
geymslu. Sameign og hús eru ný stand-
sett. Stutt í skóla, hentar mjög vel fyrir
barnafólk. Verð 10,9 millj.
Barðastaðir 9-11 - glæsileg lyftuhús - stæði í bflgeymslu
Stórar og glæsilegar 3ja-4ra herb. og „penthouse“-íbúðir í nýjum 6 hæða lyftuhúsum.
(búðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna nema á
þvottahúsi og baði verða flísar. Rúmgóð svefnherb. Góðar stofur. Allar íbúðir með sér-
þvottahúsi. Góð staðsetning. Stutt á golfvöllinn. Einstakt útsýni. Fyrstu íþúðirnar verða af-
hentar í ágúst. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nán-
ari upplýsingar hjá sölumönnum. Gott skipulag. Frábær staðsetning.
ALLT SEM ÞARF!