Morgunblaðið - 19.04.2000, Side 58

Morgunblaðið - 19.04.2000, Side 58
58 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLVSIIMGAR ATVIINIMU- AUGLÝSINGAR Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarkennari Tónmenntaskólinn óskar eftir að ráða tón- menntakennara (tónlistarkennara) frá 1. september nk. fyrir skólaárið 2000 - 2001. Um er að ræða eins til tvær stöður eða hlutastöður. Kennslusvið nærfrá forskóla- kennslu 6 og 7 ára barna til hópkennslu nemenda á aldrinum 8—15 ára, en þar er um að ræða samþætta kennslu í tónfræði, tónheym, hlustun, sköpun o.fl. Tónmenntaskóli Reykjavíkur er einn af elstu tónlistarskólum landsins, stofnaður 1952, og ertil húsa við Lindargötu. Kennsluaðstaða er góð og tækjakostur mjög góður. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, vinsam- lega sendi skriflega umsókn, þar sem fram koma persónuupplýsingar og upplýsingar um menntun og kennsluferil. Meðmæli óskast. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. apríl, merktar: „Tónlistarkennsla — 111". Starfsmaður óskast til vinnu við undirbúning og þróun prófgagna og við tölvuvinnslu. Kennaramennt- un eða kennslureynsla æskileg. Umsóknarfresturtil 26. apríl nk. Umsóknareyðublöðfást hjá Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála og á vefsíðu www.rum.is/umsokn.html. Starfskraftur óskast til starfa í söluturni á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma 565 8050 á milli kl. 8.00 og 12.00 og 14.00 og 16.30 alla virka daga. STYRKIR SVÆÐISSKRIFSTO FA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Svæðisskrifstofa Reykjavíkur í málefnum fatlaðra auglýsir styrki skv. reglugerðvið 27. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. Sérstök athygli er vakin á styrkjum sem heimilt er að veita fötluðu fólki 18 ára og eldra til verkfæra- og tækjakaupa í sam- bandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfsemi, sem miðar að því að auðvelda fötluðum að skapa sér vinnu. Umsóknir um styrk sendist Svæðiskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 24,108 Reykja- vík, sími 533 1388, á þartil gerðu eyðublaði félagsmálaráðuneytis fyrir 10. maí 2000. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þeir sem eiga inni umsókn þurfa ekki að endur- nýja umsóknina. Ákvörðun um úthlutun mun liggja fyrir 20. júní 2000. TI L £3 □ U / i i M T Eism ^ 4-1! Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnar- svæðisins á Keflavíkurflugvelli: Epoxy gólf- ílögn með hálkuvöm á komusvæði Air Ter- minal (gamla flugstöðin), bygging 782. Tilkynning þessi tekureinungistil íslenskra lögaðila. Frekari upplýsingar og forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnarmála, Sölu varnarliðs- eigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekku- stíg 39, Reykjanesbæ. Umsækjendum ber að senda þau útfyllt til Umsýslustofnunar og áskil- urforvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru full- nægjandi. Ekki verðurtekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilaðtil Umsýslustofn- unar vamarmála, Sölu vamarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða Brekkustíg 39, IMjarðvík, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 25. apríl 2000. Umsýslustofnun varnarmála Sala varnarliðseigna. TILKYNNINGAR ■^Skipulags stufnun Borgarfjarðarvegur um Vatnsskarð eystra Mat á umhverfisáhrifum — önnur athugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 19. apríl til 24. maí 2000 á eftirtöldum stöðum: A hreppsstofu Borgarfjarðar eystra og á bæjarskrifstofu Austur-Héraðs. Einnig liggurskýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 24. maí 2000 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166,150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. EFLING srtTTnariLMG Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 13. þing Landssambands iðnverkafólks, sem haldið verður í Reykjavík dagana 12.-13. maí 2000. Tillögur skulu vera um 28 aðalmenn og 28 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað og tuttugu fullgildra félags- manna, skal skila á skrifstofu Eflingar- stéttarfélags, Skipholti 50d, eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn 28. apríl 2000. Formannskjör Samfylkingarinnar Tökum þátt í vali á fyrsta formanni Samfylking- arinnar. Kjörstjórn Samfylkingarinnar hefur sent út kjörseðla vegna formannskjörs Samfylkingar- innar. Kosið er á milli Tryggva Harðarsonar og Össurar Skarphéðinssonar. Þeir sem eru í aðildarfélagi að Samfylkingunni hafa kosningarétt og eiga því að vera að fá kjöseðil sendan til sín þessa dagana. Skilafrest- ur á kjörseðlum er 30. apríl. Hafi einhver ekki fengið kjörseðil sem telur sig eiga rétt á því er sá hinn sami hvattur til að kanna hvort hann erá kjörskrá. Upplýsingar um það fást í síma 552 9244 og 551 1660 milli kl. 9 og 17 á virkum dögum fram til 20. apríl, en þá lokar kjörskrá. Kjörstjórn Samfylkingarinnar. SUMARHÚS/LÓÐIR Skarðsá í Dalasýslu Til sölu er jöröin Skarösá. Jörðin er 4,5 ha. Gott íbúðarhús og önnur hús. Jörðin er staðsett stutt frá góðri hafnaraðstöðu nálægt öllum þeim náttúru- perlum sem Breiðafjörður hefur upp á að bjóða. Upplýsingar hjá Húsvangi í síma 562 1717 eða hjá eiganda í síma 434 1450 og 861 3740. SMAAUGLYSINGAR KENNSLA FULLORDINSFRÆÐSLAN SCHOOL OF ICELANDIC, GERÐUBERGI 1, 3. hæð, R. f-f@islandia.is-www.peace.is/ f-f Námskeið og námsaðstod fyrir: 1) SAMRÆMDU PRÓFIN: Pásk- anámskeið og námsaðstoð: STÆ, ÍSL, DAN, ENS. 2) FRAM- HALDSSKÓLAR: STÆ, EÐL, ÞÝS, ENS, FRA o.fl. 3) FRUMGREINA- og HÁSKÓLASTIG: Námsadstoð: Ti/Hl: STÆ, EÐL. 4) íslenska f. Útlendinga/ lcelandic: morgunn: 4 vikna námskeið: 9—11.45; 25. apríl, 22. maí, 19. júní og 17. ágúst. kvöld: 5 vikur x þri/fim/fös: 18:30-19:50; 25. apríl. 5) Töivugrunnur: námskeið: 25. apríl, 30. maí: 5 vikur x þri/ fim: 20-21:50. kr. 21.800,- Skráning f síma 557 1155. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 18004218V2 = M.A. I.O.O.F. 9 = 1804198V2 m Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir um páska: 20. apríl, skírdag, Árnastígur, gömul leið úr Innri-Njarðvík. 21. apríl, föstudaginn langa, Selvogur - Strandakirkja. Brottför í báðar göngur frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Verö kr. 1.400. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Páskaferð í Landmannalaug- ar 20.-22. apríl, örfá sæti laus. Námskeið F.í. á vordögum: Áttavitanámskeið 2. maí. Bakpokanámskeið 9. maí. GPS námskeið 15. maí. Bókið strax, síðasta bakpoka- námskeið yfirfylltist. SAMBAND ÍSLENZKFiA $3$ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 5B. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Kjellrun Langdal og Skúli Svav- arsson tala. Ingibjörg og Arild syngja. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik. torg.is/ Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 20.00. Unga fólkið sér um samkomuna. Drama, gleði og frelsi. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is Fimmtudagur 20. apríl kl. 10.30. Búrfell í Grímsnesi (534 m y. s.). Sumri heilsað með hress- andi fjallgöngu. Um 4—5 klst. Verð 1.800 kr. f. félaga og 2.000 kr. f. aðra. Föstudagurinn langi 21. aprfl kl. 10.30. Stapagatan, forn þjóðleið yfir Vogastapa. Slóðir Stapa- draugsins. Innri Njarðvíkurkirkja frá 1886 og þurrabúðin Stekkj- arkot skoðuð. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Um 3 klst. ganga. Verð 1.300 kr. f. félaga og 1.500 kr. f. aðra, frítt f. börn 15 ára og yngri með forráðamönnum. Brottför frá BSÍ, aftanverðu, vestanmeg- in. Farmiðar í miðasölu. í Stapa- götuferðini er stansað v. kirkjug. Hafnarf. Páskaferð í Bása og Tindfjöll 22.-24. apríl. Miðar á skrifst. Færeyjaferð 9.—14. júní. Sjá heimasíðu: utivíst.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.