Morgunblaðið - 19.04.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 19.04.2000, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLVSIIMGAR ATVIINIMU- AUGLÝSINGAR Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarkennari Tónmenntaskólinn óskar eftir að ráða tón- menntakennara (tónlistarkennara) frá 1. september nk. fyrir skólaárið 2000 - 2001. Um er að ræða eins til tvær stöður eða hlutastöður. Kennslusvið nærfrá forskóla- kennslu 6 og 7 ára barna til hópkennslu nemenda á aldrinum 8—15 ára, en þar er um að ræða samþætta kennslu í tónfræði, tónheym, hlustun, sköpun o.fl. Tónmenntaskóli Reykjavíkur er einn af elstu tónlistarskólum landsins, stofnaður 1952, og ertil húsa við Lindargötu. Kennsluaðstaða er góð og tækjakostur mjög góður. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, vinsam- lega sendi skriflega umsókn, þar sem fram koma persónuupplýsingar og upplýsingar um menntun og kennsluferil. Meðmæli óskast. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. apríl, merktar: „Tónlistarkennsla — 111". Starfsmaður óskast til vinnu við undirbúning og þróun prófgagna og við tölvuvinnslu. Kennaramennt- un eða kennslureynsla æskileg. Umsóknarfresturtil 26. apríl nk. Umsóknareyðublöðfást hjá Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála og á vefsíðu www.rum.is/umsokn.html. Starfskraftur óskast til starfa í söluturni á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma 565 8050 á milli kl. 8.00 og 12.00 og 14.00 og 16.30 alla virka daga. STYRKIR SVÆÐISSKRIFSTO FA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Svæðisskrifstofa Reykjavíkur í málefnum fatlaðra auglýsir styrki skv. reglugerðvið 27. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. Sérstök athygli er vakin á styrkjum sem heimilt er að veita fötluðu fólki 18 ára og eldra til verkfæra- og tækjakaupa í sam- bandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfsemi, sem miðar að því að auðvelda fötluðum að skapa sér vinnu. Umsóknir um styrk sendist Svæðiskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 24,108 Reykja- vík, sími 533 1388, á þartil gerðu eyðublaði félagsmálaráðuneytis fyrir 10. maí 2000. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þeir sem eiga inni umsókn þurfa ekki að endur- nýja umsóknina. Ákvörðun um úthlutun mun liggja fyrir 20. júní 2000. TI L £3 □ U / i i M T Eism ^ 4-1! Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnar- svæðisins á Keflavíkurflugvelli: Epoxy gólf- ílögn með hálkuvöm á komusvæði Air Ter- minal (gamla flugstöðin), bygging 782. Tilkynning þessi tekureinungistil íslenskra lögaðila. Frekari upplýsingar og forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnarmála, Sölu varnarliðs- eigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekku- stíg 39, Reykjanesbæ. Umsækjendum ber að senda þau útfyllt til Umsýslustofnunar og áskil- urforvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru full- nægjandi. Ekki verðurtekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilaðtil Umsýslustofn- unar vamarmála, Sölu vamarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða Brekkustíg 39, IMjarðvík, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 25. apríl 2000. Umsýslustofnun varnarmála Sala varnarliðseigna. TILKYNNINGAR ■^Skipulags stufnun Borgarfjarðarvegur um Vatnsskarð eystra Mat á umhverfisáhrifum — önnur athugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 19. apríl til 24. maí 2000 á eftirtöldum stöðum: A hreppsstofu Borgarfjarðar eystra og á bæjarskrifstofu Austur-Héraðs. Einnig liggurskýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 24. maí 2000 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166,150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. EFLING srtTTnariLMG Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 13. þing Landssambands iðnverkafólks, sem haldið verður í Reykjavík dagana 12.-13. maí 2000. Tillögur skulu vera um 28 aðalmenn og 28 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað og tuttugu fullgildra félags- manna, skal skila á skrifstofu Eflingar- stéttarfélags, Skipholti 50d, eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn 28. apríl 2000. Formannskjör Samfylkingarinnar Tökum þátt í vali á fyrsta formanni Samfylking- arinnar. Kjörstjórn Samfylkingarinnar hefur sent út kjörseðla vegna formannskjörs Samfylkingar- innar. Kosið er á milli Tryggva Harðarsonar og Össurar Skarphéðinssonar. Þeir sem eru í aðildarfélagi að Samfylkingunni hafa kosningarétt og eiga því að vera að fá kjöseðil sendan til sín þessa dagana. Skilafrest- ur á kjörseðlum er 30. apríl. Hafi einhver ekki fengið kjörseðil sem telur sig eiga rétt á því er sá hinn sami hvattur til að kanna hvort hann erá kjörskrá. Upplýsingar um það fást í síma 552 9244 og 551 1660 milli kl. 9 og 17 á virkum dögum fram til 20. apríl, en þá lokar kjörskrá. Kjörstjórn Samfylkingarinnar. SUMARHÚS/LÓÐIR Skarðsá í Dalasýslu Til sölu er jöröin Skarösá. Jörðin er 4,5 ha. Gott íbúðarhús og önnur hús. Jörðin er staðsett stutt frá góðri hafnaraðstöðu nálægt öllum þeim náttúru- perlum sem Breiðafjörður hefur upp á að bjóða. Upplýsingar hjá Húsvangi í síma 562 1717 eða hjá eiganda í síma 434 1450 og 861 3740. SMAAUGLYSINGAR KENNSLA FULLORDINSFRÆÐSLAN SCHOOL OF ICELANDIC, GERÐUBERGI 1, 3. hæð, R. f-f@islandia.is-www.peace.is/ f-f Námskeið og námsaðstod fyrir: 1) SAMRÆMDU PRÓFIN: Pásk- anámskeið og námsaðstoð: STÆ, ÍSL, DAN, ENS. 2) FRAM- HALDSSKÓLAR: STÆ, EÐL, ÞÝS, ENS, FRA o.fl. 3) FRUMGREINA- og HÁSKÓLASTIG: Námsadstoð: Ti/Hl: STÆ, EÐL. 4) íslenska f. Útlendinga/ lcelandic: morgunn: 4 vikna námskeið: 9—11.45; 25. apríl, 22. maí, 19. júní og 17. ágúst. kvöld: 5 vikur x þri/fim/fös: 18:30-19:50; 25. apríl. 5) Töivugrunnur: námskeið: 25. apríl, 30. maí: 5 vikur x þri/ fim: 20-21:50. kr. 21.800,- Skráning f síma 557 1155. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 18004218V2 = M.A. I.O.O.F. 9 = 1804198V2 m Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir um páska: 20. apríl, skírdag, Árnastígur, gömul leið úr Innri-Njarðvík. 21. apríl, föstudaginn langa, Selvogur - Strandakirkja. Brottför í báðar göngur frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Verö kr. 1.400. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Páskaferð í Landmannalaug- ar 20.-22. apríl, örfá sæti laus. Námskeið F.í. á vordögum: Áttavitanámskeið 2. maí. Bakpokanámskeið 9. maí. GPS námskeið 15. maí. Bókið strax, síðasta bakpoka- námskeið yfirfylltist. SAMBAND ÍSLENZKFiA $3$ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 5B. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Kjellrun Langdal og Skúli Svav- arsson tala. Ingibjörg og Arild syngja. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik. torg.is/ Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 20.00. Unga fólkið sér um samkomuna. Drama, gleði og frelsi. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is Fimmtudagur 20. apríl kl. 10.30. Búrfell í Grímsnesi (534 m y. s.). Sumri heilsað með hress- andi fjallgöngu. Um 4—5 klst. Verð 1.800 kr. f. félaga og 2.000 kr. f. aðra. Föstudagurinn langi 21. aprfl kl. 10.30. Stapagatan, forn þjóðleið yfir Vogastapa. Slóðir Stapa- draugsins. Innri Njarðvíkurkirkja frá 1886 og þurrabúðin Stekkj- arkot skoðuð. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Um 3 klst. ganga. Verð 1.300 kr. f. félaga og 1.500 kr. f. aðra, frítt f. börn 15 ára og yngri með forráðamönnum. Brottför frá BSÍ, aftanverðu, vestanmeg- in. Farmiðar í miðasölu. í Stapa- götuferðini er stansað v. kirkjug. Hafnarf. Páskaferð í Bása og Tindfjöll 22.-24. apríl. Miðar á skrifst. Færeyjaferð 9.—14. júní. Sjá heimasíðu: utivíst.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.