Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 35

Morgunblaðið - 18.05.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 35 LISTIR Vortónleikar skólanna Nýi tónlistarskólinn Vortónleikar Nýja tónlistarskólans verða í sal skólans sem hér segir: Föstudaginn 19. maí kl. 19 koma fram söngnemar í 7. stigi. Laugardaginn 20. maí kl. 13:00 koma fram nemendur Suzuki-deildar. Mánudaginn 22. maí kl. 20 verða aðal- tónleikar allra hljóðfæradeilda skól- ans. Þriðjudaginn 23. maí koma fram nemendur sem eru að ljúka 7. stigi í strengja- og gítardeildum skólans. Aðaltónleikar strengja- og gítar- deilda skólans verða í Grensáskirkju miðvikudaginn 24. maí kl. 20. Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónleikar strengjadeildar verða í sal Tónlistarskólans á Isaíirði sunnu- daginn 21. maí kl. 20.30. Þar flytur strengjasveit skólans verk eftir D. Sjostakovitsj og I. Strav- insky. Stjórnandi er Mark Reedman. Miðar eru seldir við innganginn, kr. 500. Tónskóli Þjóðkirkjunnar Nemendatónleikar skólans verða í Langholtskirkju í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20. Leikin verða orgelverk eftir Bach og sungin einsöngslög eftir ýmsa höfunda. Síðari nemendatónleikar verða í Hallgrímkskirkju annað kvöld, fóstu- dagskvöld, kl. 20.30. Leikin verða verk eftir Jehan Alain, Petr Eben og Fredrik Sixten. Einn nemandi út- skrifast sem kantor. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts Vortónleikar SÁB verða haldnh’ í sal Breiðholtsskóla á laugardag, kl. 14. Stjórnandi er Lilja Valdimars- dóttir. ------------------ Kjalneskir karlar í Ymi VORTÓNLEIKAR Karlakórs Kjal- nesinga verða í Ými, Skógarhlíð, annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Karlakór Kjalnesinga hefir nú starfað í nær 9 ár. Á sl. ári fór kórinn í velheppnaða söngferð á Islendinga- slóðir í Kanada og Bandaríkjunum. Víða var sungið, en hápunktur ferð- arinnar var að syngja á 100 ára af- mæli Islendingadagsins í Mountain í Norður-Dakóta. Stjórnandi kórsins er Páll Helga- son, en Rolander annast undirleik. Verkefnin á dagskránni eru fjöl- breytt og einsöngslög syngja kórfé- lagar sjálfir. -------FH--------- List í þágu friðar ALÞJÓÐLEGI safnadagurinn er í dag, 18. maí, og er hann haldinn há- tíðlegur um víða veröld. Af því tilefni flytur Andri Isaksson prófessor er- indi, sem hann nefnir „List í þágu friðar" í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Strand- götu 34, Hafnarfirði, og hefst það kl. 17.30. Andri er fyrrverandi yfirdeild- arstjóri hjá UNESCO, Menningar- málastofnun Sameinuðu þjóðanna. Aðgangur er ókeypis. f * \ ► Greda þéttiþurrkari Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kq. 2 hitastillingar, veltir í báðar áttir og krumpuvörn 54.900- Verð áður kr. 64.900.- Þú sparar kr. 10.000.- T602CW á frábæru verði Surrey þurrkari Þurrkari m/barka Tekur 5 kg. 120 mín.þurrktími, krumpuvörn, 2 hitastillingar. 18.900,- Verð áður kr. 32.900.- Þú sparar kr. 14.000.- Creda þurrkari m/rakaskyqjara Þurrkari m/barka, tekur 5 kg. 120 mín.þurrktfmi, m/rakaskynjara, veltirí báðar áttir, krumpuvörn, 2 hitastillingar o.fl. 31.900- Credaþurrkari ^ ari m/harta toÞiir H Irn llfi mfrt ^ Þurrkari m/barka, tekur 5 kq. 120 mín. þurrktími, m/rakaskynjara, véltir í báðar áttir, krumpuvörn, 2 hitastillingar o.fl. 24.900- X Verð áöur kr. 42.900.- Þú sparar kr. 11.000.- 37636E Verðáðurkr. 32.900,- Þú sparar kr. 8.000.- 37635 ► Credaþéttiþurrkari Barkalaus þéttiþurrkari. Tekur 6 kg. 2 hitastillingar, veltir í báðar áttir og krumpuvörn 44800.- T60KV Verðáðurkr. 54.900.- Þú sparar kr. 10.000.- Credaþurrkari Tekur 3 kg. 120 mín. tímarofi, 2 hitastillingar, barki. 19800.- Verðáðurkr. 23.900,- Þú sparar kr. 4.000.- á íslandi EXPERT er stærsta heimilis- og raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. RílFTíEKMUERZLUN ÍSLflNDSIf - A.N NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 1 1 íþróttir á Netinu v^mb l.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.