Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 35 LISTIR Vortónleikar skólanna Nýi tónlistarskólinn Vortónleikar Nýja tónlistarskólans verða í sal skólans sem hér segir: Föstudaginn 19. maí kl. 19 koma fram söngnemar í 7. stigi. Laugardaginn 20. maí kl. 13:00 koma fram nemendur Suzuki-deildar. Mánudaginn 22. maí kl. 20 verða aðal- tónleikar allra hljóðfæradeilda skól- ans. Þriðjudaginn 23. maí koma fram nemendur sem eru að ljúka 7. stigi í strengja- og gítardeildum skólans. Aðaltónleikar strengja- og gítar- deilda skólans verða í Grensáskirkju miðvikudaginn 24. maí kl. 20. Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónleikar strengjadeildar verða í sal Tónlistarskólans á Isaíirði sunnu- daginn 21. maí kl. 20.30. Þar flytur strengjasveit skólans verk eftir D. Sjostakovitsj og I. Strav- insky. Stjórnandi er Mark Reedman. Miðar eru seldir við innganginn, kr. 500. Tónskóli Þjóðkirkjunnar Nemendatónleikar skólans verða í Langholtskirkju í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20. Leikin verða orgelverk eftir Bach og sungin einsöngslög eftir ýmsa höfunda. Síðari nemendatónleikar verða í Hallgrímkskirkju annað kvöld, fóstu- dagskvöld, kl. 20.30. Leikin verða verk eftir Jehan Alain, Petr Eben og Fredrik Sixten. Einn nemandi út- skrifast sem kantor. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts Vortónleikar SÁB verða haldnh’ í sal Breiðholtsskóla á laugardag, kl. 14. Stjórnandi er Lilja Valdimars- dóttir. ------------------ Kjalneskir karlar í Ymi VORTÓNLEIKAR Karlakórs Kjal- nesinga verða í Ými, Skógarhlíð, annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Karlakór Kjalnesinga hefir nú starfað í nær 9 ár. Á sl. ári fór kórinn í velheppnaða söngferð á Islendinga- slóðir í Kanada og Bandaríkjunum. Víða var sungið, en hápunktur ferð- arinnar var að syngja á 100 ára af- mæli Islendingadagsins í Mountain í Norður-Dakóta. Stjórnandi kórsins er Páll Helga- son, en Rolander annast undirleik. Verkefnin á dagskránni eru fjöl- breytt og einsöngslög syngja kórfé- lagar sjálfir. -------FH--------- List í þágu friðar ALÞJÓÐLEGI safnadagurinn er í dag, 18. maí, og er hann haldinn há- tíðlegur um víða veröld. Af því tilefni flytur Andri Isaksson prófessor er- indi, sem hann nefnir „List í þágu friðar" í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Strand- götu 34, Hafnarfirði, og hefst það kl. 17.30. Andri er fyrrverandi yfirdeild- arstjóri hjá UNESCO, Menningar- málastofnun Sameinuðu þjóðanna. Aðgangur er ókeypis. f * \ ► Greda þéttiþurrkari Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kq. 2 hitastillingar, veltir í báðar áttir og krumpuvörn 54.900- Verð áður kr. 64.900.- Þú sparar kr. 10.000.- T602CW á frábæru verði Surrey þurrkari Þurrkari m/barka Tekur 5 kg. 120 mín.þurrktími, krumpuvörn, 2 hitastillingar. 18.900,- Verð áður kr. 32.900.- Þú sparar kr. 14.000.- Creda þurrkari m/rakaskyqjara Þurrkari m/barka, tekur 5 kg. 120 mín.þurrktfmi, m/rakaskynjara, veltirí báðar áttir, krumpuvörn, 2 hitastillingar o.fl. 31.900- Credaþurrkari ^ ari m/harta toÞiir H Irn llfi mfrt ^ Þurrkari m/barka, tekur 5 kq. 120 mín. þurrktími, m/rakaskynjara, véltir í báðar áttir, krumpuvörn, 2 hitastillingar o.fl. 24.900- X Verð áöur kr. 42.900.- Þú sparar kr. 11.000.- 37636E Verðáðurkr. 32.900,- Þú sparar kr. 8.000.- 37635 ► Credaþéttiþurrkari Barkalaus þéttiþurrkari. Tekur 6 kg. 2 hitastillingar, veltir í báðar áttir og krumpuvörn 44800.- T60KV Verðáðurkr. 54.900.- Þú sparar kr. 10.000.- Credaþurrkari Tekur 3 kg. 120 mín. tímarofi, 2 hitastillingar, barki. 19800.- Verðáðurkr. 23.900,- Þú sparar kr. 4.000.- á íslandi EXPERT er stærsta heimilis- og raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. RílFTíEKMUERZLUN ÍSLflNDSIf - A.N NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 1 1 íþróttir á Netinu v^mb l.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.