Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Allur ferill Asmundar í Asmundarsafni í LISTASAFNI Reykjavíkur - Ás- mundarsafni verður opnuð sýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Á sýningunni eru verk sem spanna allan feril listamannsins og sýna þá þróun sem varð á list hans í gegnum tíðina. Meðal hinna elstu eru höggmyndir sem hann gerði sem nemandi við sænsku ríkisaka- demíuna. Síðan komu þekktari meistaraverk sem lofa íslenska al- þýðu, sagnir og náttúru og loks er á sýningunni fjöldi afstraktverka sem listamaðurinn vann á síðustu áratugum ævi sinnar. Þá má geta þess að verkið Tónar hafsins í skúlptúrgarðinum er nú aftur til sýnis eftir viðgerðir. Ásmundur Sveinsson var á með- al frumkvöðla íslenskrar högg- myndalistar og sótti innblástur í íslenska náttúru og bókmenntir, sem og til þjóðarinnar í landinu. Efnismikil, kröftug og stundum ógnandi verk hans eru lík þeim kynjamyndum sem lesa má úr ís- lenskri náttúru. Þótt myndefni Ás- mundar hafi fyrst og fremst verið af þjóðlegum toga tileinkaði hann sér engu að síður meginstrauma alþjóðlegrar listsköpunar og gaf henni um leið íslenskt yfirbragð - íslenskt inntak. Ásmundarsafn er til húsa í ein- stæðri byggingu sem listamaður- inn hannaði og byggði að mestu sjálfur á lóð sem hann fékk út- hlutað við Þvottalaugaveg árið Nótt_ í París er eitt af verkum Ásmundar á sýningunni. markaðurinn verður opnaður í dag kl. 12.00 í Ármúla 23 Vandaðar vörur Opið frá kl. 12-18 mánudag til föstudags kl. 10-14 laugardag 1942. Formhugmyndir hússins eru I sóttar til landa Miðjarðarhafsins, í I kúluhús araba og pýramída f Egyptalands. I byggingunni voru bæði heimfii og vinnustofa lista- mannsins. Ásmundur byggði síðar bogalaga byggingu aftan við húsið, sem bæði var hugsuð sem vinnu- stofa og sýningarsalur, en þannig vildi listamaðurinn gera verk sín aðgengileg fyrir almenning. Ásmundur Sveinsson ánafnaði Reykjavíkurborg húsið og safnið I eftir sinn dag, og var þar stofnað | safn helgað minningu hans árið 1983. Umhverfis safnið er högg- myndagarður og prýða hann nær þrjátíu höggmyndir listamannsins. Sýningin stendur til október- loka. Safnið er opið alla daga frá kl. 10-16. Mozart í Þorláks- höfn SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Þorláksldrkju, Þorlákshöfn, á laugardag, kl. 17. Ein- söngvari er Inga Back- man og ein- leikari á píanó er Jónas Ingi- mundarson. Á efnis- skránni eru eingöngu verk efth' Mozart, Div- ertimento í D-dúr fyrir strengja- sveit, kant- atan Exsult- ate, jubilate og píanó- konsert nr. 11, K 413. Stjórnandi á tónleikunum er Ingvar Jónas- son. Aðgangseyrir er kr. 1000, afsláttarverð kr. 500 fyrir nem- endur og eldri borgara, frítt fyrir börn. Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna skipar áhugafólk í hljóð- færaleik auk nokkun'a tónlist- arkennara og -nemenda. Hljómsveitin kemur fram opin- berlega nokknim sinnum á ári, ýmist á sjálfstæðum tónleikum, með kórum eða við önnur tæki- færi. Ingvar Jónasson hefur verið aðalstjórnandi og leiðtogi hljómsveitarinnar frá upphafi, en hljómsveitin er að ljúka sínu 10. starfsári. Inga Backman leggur jöfn- um höndum stund á kirkju- söng, ljóðasöng og óperusöng. Hún starfar nú sem stjómandi og leiðbeinandi við kóra Nes- kirkju í Reykjavík. Jónas Ingi- mundarson hefur verið mikil- virkur í íslensku tónlistarlífi og hefur haldið mikinn fjölda tón- leika, bæði sem einleikari og meðleikari annarra, einkum söngvara. Hann ólst upp í Þor- lákshöfn og er því þar á heima- velli. Inga Backman Jónas Ingiraundarson Sölusýninff í Man SÖLUSÝNING málverka og ann- arra verka í einkaeigu verður í Listasalnum Man, Skólavörðustíg 14, laugardaginn 20. maí og stendur til 6. júní. M.a. verða til sölu verk eftir kana- dísku listakonuna Sharon Norman, Alfreð Flóka, Jónas Guðvarðarson, Grím Marinó Steindórsson, Hall- dóru Sigurjónsdóttur o.fl. Sýningin er opin á verslunartíma og inngangur um Man-kvenfata- verslun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.