Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 23 LANDIÐ snecla LISTHÚS Grettisgötu 7, við Klapparstíg - Sími 562 0426 SANYL ÞAKRENNUR , k • RYÐGA EKKI. • PASSA f GÖMLU RENNUJÁRNIN. • STANDAST ÍSLENSKT VEDURFAR. • AUÐVELDAR [ UPPSETNINGU. • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR. Fást í flestum byggingavöru- verslunum landsins. r ALFABORG Knarrarvogi 4 • Sími 568 6755 HYunoni Hyundai söludeild, sími 575 1280 CÐ 2C02 rifA kmirui cup l^)R£ApSWN Grjóthálsi 1, sfmi 575 1200 Morguntilaðið/Kári Jónsson Séra Rtlnar Þdr Egilsson skírir þijd börn viö Vígðulaug á Laugarvatni, Gunnar Héöin og tvíburana Glódísi og Andrés. Morgunblaðið/Kári Jónsson Séra Ulfar Guðmundsson pröfastur sækir vatn í Vígðulaug. Kristnitökuhátíð við Vígðulaug Þrjú börn skírð úr lauginni Laugarvatni - Þrjú börn voru skírð upp úr vatni Vígðulaugar á Laug- arvatni á uppstigningardag 1. júní, þegar þar fór fram athöfn til minn- ingar 1000 ára frá kristnitöku á Al- þingi. Umhverfi laugarinnar hefur allt verið hreinsað og endurskipu- lagt, laugin hreinsuð og hlaðin upp í sem upprunalegustu mynd. Sett hefur verið upp skilti við laugina með sögu hennar tekið saman af Kristni Kristmundssyni. Guðmundur Rafnar Valtýsson flutti ávarp fyrir hönd sóknar- nefndar Miðdalssóknar í Laugar- dal og Kristinn Kristmundsson, skólameistari rakti sögu Vígðu- laugar og fjallaði um þá atburði er tengja hana kristnitöku á Þingvöll- um fyrir þúsund árum. Séra Úlfar Guðmundsson prófastur blessaði laugina og sótti vatn í hana til skírnar þriggja ungra barna úr sókninni en séra Rúnar Þór Egils- son sóknarprestur skírði. Margrét S. Stefánsdóttir stjórn- aði kirkjukór Mosfellsprestakalls sem söng við athöfnina og Guðni Pálsson lék undir á fiðlu. Frú Rósa B. Blöndal fyrrverandi prestsfrú á Mosfelli flutti sálma sem hún hafði samið af þessu tilefni um Vígðu- laug og kristnitökuafmælið. Viðstaddir gengu síðan til laug- arinnar undir kórsöng og endur- nýjuðu skírnarsáttmála sinn með krossmarki á enni og brjóst upp úr vatni laugarinnar. VWGOLF Vél 1.5 1,6 Hestöfi 102 100 Dyr 5 5 Lengd mm 4200 4149 Breidd mm 1670 1735 Hæð mm 1395 1439 Skottrými 480 330 ABS Já Já Loftpúðar 2 4 CD Já Nei Álfelgur Já Nei Samlitir stuðarar Já Já Fjarstýrðar samlæsingar Já Já Rafmagn í rúðum Já Já Verð 1.195.00 1.590.00 ALLT ANNAR BILL ÞAÐ MUNAR UM MEIRA PLÁSS FYRIR FARANGUR OG 395.000 KR. í VERÐI. Þér er óhætt að bera nýjan Accent saman við bíla af svipaðri stærð. Hann gefur þeim ekkert eftir og er betur búinn ef eitthvað er. Þegar | þú lítur á verðið hefur Accent alltaf vinninginn. u <-> •- v . .. S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.