Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 35
LISTIR
Utlagar 20. aldarinnar
LEIKLIST
Leikfélag Sólheima
ARFUR-SÖGUR AF
SJÁLFSTÆÐU FÓLKI
Handrit: Gunnar Sigurðsson, Bryn-
hildur Björnsdóttir. Tónlistar-
sljórn: Skúli Gautason. Leikmynd:
Gerhard Koenig. Lýsing: Skúli
Gautason. Leikstjóri: Gunnar Sig-
urðsson. Meðleikarar: Skúli Gauta-
son, Brynhildur Björnsdóttir.
SÓLHEIMAR í Grímsnesi voru
stofnaðir af Sesselju Hreindísi Sig-
mundsdóttur árið 1930. Ári síðar var
stofnað leikfélag á staðnum svo
Leikfélag Sólheima er eitt af elstu
starfandi áhugaleikfélögum lands-
ins. Hefur starfsemi félagins verið
blómleg og á hverju ári hafa verið
sett upp eitt eða fleiri leikverk og
þátttakan ávallt verið mikil. Að
þessu sinni er verkefnið óvenju
metnaðarfullt enda tilefnið ærið og
hefur hópurinn undir stjórn leik-
stjóra síns og meðstjórnenda frum-
samið leikverkið Arfurinn þar sem
fléttað er saman sögum af þekktum
útlögum Islandssögunnnar og bar-
áttu Sesselju Sigmundsdóttur við
fordóma í samfélaginu gagnvart fotl-
Sýning
framlengd
Listhús Ofeigs
SÝNINGIN Konur og menn,
skúlptúrverk Daníels H. Sig-
urðssonar, í Listhúsi Ófeigs,
Skólavörðustíg 5, verður fram-
lengd til 7. júní.
[istaUtíft í
Þriðjudagur 6. júm.
Listahátíð
Broadway. Kl. 21.
Ladysmith Black Mambazo -
sönghópur frá Suður Afríku.
Þjóðleikhúsið. Kl. 20.30.
Englar alheimsins. 4. sýning Café-
teatret á Smíðaverkstæðinu.
www.artfest.is.
Nýtt spil
• ÍSLENSKA fuglaspilið er fjöl-
skylduspil eftir Óskar J. Sandholt.
Spilið er samið í þeim tilgangi að
auðvelda börnum að læra að
þekkja algenga íslenska fugla og
hljóðin þeirra. Höfundur ljós-
mynda er Jóhann Óli Hilmarsson.
Fuglaspilið er hentugt kennslu-
tæki um þrjátíu algenga fugla sem
að staðaldri verpa hér á landi.
Spilið má nota á ýmsa vegu, sem
minnisspil, myndabingó, hljóða-
bingó auk þess sem fara má í
spurningaleiki út frá hljóðum eða
myndum. Blöðungur með fróðleik
um fuglana fylgir spilinu. Ljós-
myndir eru notaðar í spilinu og
geisladiskur með hljóðum fugl-
anna fylgir. Tveir til fjórir geta
spilað samtímis og geta þátttak-
endur verið frá fjögurra ára aldri.
Islenska fuglaspilið er árangur
þróunarverkefnis sem styrkt var af
Verkefna- og orlofssjóði Kennara-
sambands Islands. Umbrot og
hönnun fór fram hjá Æskunni ehf.
en Kassagerð Reykjavíkur hf. ann-
aðist prentvinnslu.
Dilbert á Netinu
vg'mbUs
_ALLTjAE^ EITTH\SA£> fJÝTT
uðum er hún stofnaði Sólheima og
hélt ótrauð áfram því starfi sem hún
trúði svo staðfastlega á.
„í 70 ára sögu Sólheima hefur ver-
ið háð barátta gegn fordómum og
manngildi og mannrækt sett í önd-
vegi. Sesselja stóð vörð um „útlag-
ana“ og í leikverkinu verður fjallað
um þær hliðstæður sem fatlað fólk,
sem þó er hæfúeikafólk á mörgum
sviðum, á með áðurnefndum útlög-
um.“(tilvitn. leikskrá)
Þetta er viðfang sýningarinnar og
verður ekki annað séð en því séu
gerð skilmerkileg skil, sýningin er
lífleg og falleg á að horfa, gaman og
alvara í bland. Einstök atriði eru
gullfalleg og nefni ég sérstaklega
atriði um Eyvind og Höllu þar sem
dans Höllu var hrífandi.
Meðstjómendur í sýningunni eru
leikaramir og tónlistarfólkið Bryn-
hildur Björnsdóttir og Skúli Gauta-
son. Þau gegna hlutverki sögumanna
og leiða verkið áfram, í upphafi er
fluttur texti úr Sólon Islandus Dav-
íðs Stefánssonar, um hinn fræga
flökkumann Sölva Helgason. Helst
var að finna að Skúli og Brynhildur
héldu nokkuð aftur af sér og er það
skiljanlegt en kom engu að síður nið-
ur á tengslum þeirra við áhorfendur
og skorti nokkuð á að gera frásögn-
ina jafnáhugaverða og efni stóðu til.
Handrit sýningarinnar er einnig
fremur sundurlaust, tengingar milli
atriða lausar í reipum og stokkið úr
einu í annað og í lokin leysist sýning-
in upp og verður að kynningu á
liststarfsemi þeiira sem þátt taka í
sýningunni. í sjálfu sér skemmtilegt
uppbrot en engan veginn rökrétt
niðurlag á leiksýningu. Verður að
benda á þetta þrátt fyrir sérstakar
forsendur sýningarinnar þar sem
ljóst er að henni er sett sú umgjörð
að byggja á því sem leikendur em
færir um, og hver og einn fær að
njóta sín með það sem hann gerir
best. Þannig urðu söngatriðin mörg
hver bæði einlæg og hjartnæm og
gleðin sem skein af andlitum leik-
enda var fölskvalaus og margfalt
meira virði en hnökralaust og kór-
rétt leikverk getur nokkurn tíma
orðið. Sameiginleg þátttaka vist-
manna og starfsmanna ásamt böm-
um þeirra síðarnefndu var einnig til
marks um þann góða anda sem ríkfr
á Sólheimum og sýningin miðlar
honum eðlilega og áreynslulaust.
Það er hennar stærsti kostur og fyr-
ir það eitt á hún fullt erindi til allra
með réttmætan boðskap sinn. Er
rétt að minna á að í kvöld kl. 20 hefst
sérstök hátíðarsýning á Arfinum í
Þjóðleikhúsinu og vill undirritaður
hvetja alla til mæta. Kvöldinu yrði
vel varið með þeim hætti.
Hávar Sigurjónsson
j&Columbia
Sportswear Company©
...og mundu nú að
klæða af þér hitann!
Þó þú farir í
stuttermaskyrtu þarftu
ekki endilega að rara til
Afríku
Elkhom skyrta - Kr. 3.990.-
Þú þarft ekki
einu sinni skæri
til að stytta þær
Convertible buxur - Kr. 5.990.-
Ef þér leiðist farðu
þá þangað sem
veðrið nentar
fötunum
Elkhom stuttbuxur -Kr. 3.990.-
Fiskar dulbúnir
sem skór
River Trainer - Kr. 6.990.-
Klæjar ykkur í
iljarnar að komast
í hitann?
Þið verðið svöl í
þessum...
Slate-Slide sandalar - Kr. 6.990,-
Gert Boyle
stjómarformaður Columbia
HREYSTI
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
--Skeiftjnni 19 - S. 5681717 -