Morgunblaðið - 06.06.2000, Side 49
.MÖRGÚKBL'AÍifö
MINNINGAR
Þ'Étí)‘ÍDÍ)AGlÍR'6.'JÚN<í 2000 49
ÓSKAR SVEINBJÖRN
PÁLSSON
+ Óskar Svein-
björn Pálsson
bifvélavirki fæddist
á Skagaströnd 3.
mars 1932. Hann lést
á Landspitalanum
24. maí síðastliðinn
og fór útför hans
fram frá Keflavíkur-
kirkju 2. júní.
f dag kveð ég vin
minn og tengdapabba,
sem lést á Landsspítal-
anum 24. maí sl. Það
geta engin orð lýst því
hvernig mér leið þegar
veita þig.
Sviðið lokast
Hratt veltur tímans hjól.
Hverfa þó aldrei draumar
umþaðsemvar.
Drúpa höfði
blómin í brattri hlíð.
Brosþeirrastirðnað.
Sólinífelumer.
Himinninngrætur.
í fjöUin hann feUir tár,
fullur af samúð með þeim
semkveðurogfer.
(Sigrún Fannland.)
Elsku afi, megi guð
geyma þig og varð-
síminn hringdi þetta örlagaríka
kvöld, þegar konu minni var tilkynnt
að faðir hennar hefði látist í aðgerð
þá um kvöldið. Kvöldið áður, þegar
ég og Unnur fórum til Óskars á
Landsspítalann, gat Óskar enn gert
að gamni sínu þó að hann þyrfti að
fara í þessa miklu aðgerð, sem hann
vissi að hann ætti kannski ekki aftur-
kvæmt úr. Því þegar hjúkrunarkon-
an kemur og mælir hitann og segir:
Fínt, enginn hiti, þá segir Óskar:
Enginn hiti, er það ekki slæmt? Nei,
segir hjúkrunarkonan, fólki finnst
það yfirleitt ekki. Nú, segir Óskar, ég
hélt að maður þyrfti að vera með 37
gráður og svo hló hann. Þama var
Öskari rétt lýst.
Okkur Óskari varð strax vel til vina
um það leyti sem ég kynntist Unni
dóttur hans. Við áttum mörg sameig-
inleg áhugamál, t.d. bridge, skák og
fótbolta. Þótt ekki værum við alltaf
sammála, sérstaklega þegar um
enska boltann var að ræða. En það er
eitt sérstaklega, sem mun lifa með
mér alla tíð, en það eru sögumar
hans. Þvílíkar sögur og þvílík frá-
sagnarsnilld. Sögur af þeim bræðrum
og öðrum, hvort sem það voru vinnu-
félagar eða einhverjir karlar úr
Skagafirðinum, þá var öskrað úr
hlátri og þá sagði ég stundum: Nei,
nú lýgur þú Óskai’, en þá sagði hann
með sinni alkunnu sniÚd: Nei, þetta
er dagsatt vinur minn og var þá hleg-
ið enn meira.
Óskar átti marga vini og þótti hon-
um sérstaklega vænt um vinnufélag-
ana á bílaverkstæðinu hjá íslenskum
aðalverktökum, þar sem hann vann í
mörg ár, það var góður tími sagði
hann oft.
Óskar, þakka þér fyrir allt og allt.
Þinn vinur og tengdasonur,
Viðar Arason.
Vagninnerkominn.
Til ferðar er búist fljótt.
Fjarlægðin bíður og heimtar
að tekið sé far.
Þín
bamabörn.
Með sorg í hjarta, kveð ég þig, minn
ástkæri bróðir. Ég trúi varia enn að þú
sért horfinn yfir móðuna miklu. Það er
mjög sárt að missa þig. Þú komst til
mín næstum hvem einasta dag svo ár-
um skipti og vorum við mjög náin. Það
eru aðeins tveir mánuðir síðan við
misstum móður okkar og þá ortir þú
svo fallegt Ijóð til hennar.
Það kemur svo margt fram í minn-
ingunni um þig, Óskar minn, eins og
bara þegar ég slasaði mig í mars sl.
og þú hafðir miklar áhyggjur af mér.
Eftir að þú vissir að þú yrðir að
fara í aðgerð sagðir þú við mig að við
færum víst ekki í golf þetta vorið, en
kannski næsta vor.
Þú barst mikla umhyggju fyrir
bömum þínum og öllum sem þér
þótti vænt um. Þú hafði mjög gaman
af því að mála og liggja eftir þig
margar fallegar myndir.
Um leið og ég votta bömum og
bamabömum þínum mína dýpstu
samúð dettur mér í hug að einn vinur
þinn hringdi til mín og spurði mig um
vísu, sem þú hafðir skrifað niður á
blað hjá honum þremur dögum fyrir
andlát þitt og er eftir móður okkar.
Alltaf verða einhver ráð
auðs 1» lækki sólin
meðgefurguðafnáð
gull í Tindastólinn.
(Sigrún Fannland.)
Blessuð sé minning þín.
Þín systir,
Ásta.
Fyrir örfáum vikum barst okkur
sú fregn að bróðir okkar, Óskar,
þyrfti að gangast undir mjög erfiða
og vandasama hjartaaðgerð og gæti
bmgðið til beggja vona hvemig til
tækist. Hann gekk ótrauður að því
sem verða vildi og var bjartsýnn á að
allt færi vel. En hjarta hans lét undan
í aðgerðinni og hann sofnaði svefni
þeim sem okkar allra bíður - og eftir
sitjum við hijóð og sorgbitin.
Fyrir röskum tveimur mánuðum
lést móðir okkar á nítugasta og öðm
aldursári. Ekki gmnaði okkur þá að
svo skammur tími liði þar til aftur
yrði höggvið skarð í fjölskyldu okkar.
En það veit enginn hver er næstur og
höggvið er æði oft þar sem síst skyldi.
Við systkinin, sem vomm sex, ól-
umst upp á Sauðárkróki og emm öll
fædd á ámnum milli 1931 og 1939.
Óskar, sem nú er kvaddur, var næst-
elstur okkar systkinanna. A þessum
áram var kreppa í landinu og mikil
fátækt víða í sjávarplássum. Foreldr-
ar okkar, þau Páll Sveinbjömsson og
Sigrún Fannland, höfðu ekki úr
miklu að moða fremur en margur
annar. Mjög litla vinnu var að fá og
urðu þau að láta sér nægja eitt svefn-
herbergi, eldhús og geymslukompu
með stóra bamahópinn sinn. Þessi
kröppu kjör þjöppuðu okkur systkin-
unum þétt saman og hefur það hald-
ist alla tíð.
Óskar var afar kjarkmikill og dug-
legur unglingur og hlutskipti hans,
eins og okkar hinna systkinanna, var
að fara snemma að vinna fyrir sér.
Þegar skóla lauk á vori hverju voram
við send í sveit til sumardvalar og
vomm við matvinnungar. Ég er ekki í
nokkmm vafa um að við höfðum mjög
gott af dvöl okkar í sveitinni. Við
fengum nógan og góðan mat og lærð-
um að vinna og umgangast skepnur.
Það vora góð sveitaheimili sem við
vorumá.
Eftir fermingu stundaði Óskar sjó-
mennsku um nokkur ár. Upp úr 1950
var mikil uppbygging á Keflavíkur-
flugvelli. Þangað fluttu þijú systkin-
anna, þar á meðal Óskar, og móðir
okkar nokkm síðar. Stofnuðu þau öll
heimili í Keflavík og hafa átt þar
heima síðan.
Óskar hafði mikið yndi af ijóðum.
Hann átti auðvelt með að setja saman
vísur og kvæði þótt hann flíkaði því
ekki. Þá var hann liðtækur frístunda-
málari og hélt eina málverkasýningu,
auk þess að taka þátt í samsýningum.
Hann hafði gaman af að spila brids og
spilaði um langt árabil í Bridsfélagi
Keflavíkur.
Nokkram ámm eftir að hann flutti
til Keflavíkur kvæntist hann Mar-
gréti Guðjónsdóttur. Eignuðust þau
fjögur böm. Því miður fór svo að þau
slitu samvistum. Bömin þeirra vom
honum afar kær. Hann gerði alla tíð
allt sem í hans valdi stóð til að styðja
þau og styrkja. Sérstaka umhyggju
bar hann fyrir yngri dótturinni,
Steinunni Ósk, sem var yngst bam-
anna. Við hyggjum að söknuður
hennar sé hvað sárastur.
Til Ástu systur okkar kom Óskar
daglega og jafnvel oft á dag. Má segja
að þar hafi hann átt sitt annað heim-
ili. Því verður mjög erfitt fyrir hana
að sjá á bak honum.
Óskar hafði viðkvæma lund J)ótt
hann bæri það ekki utan á sér. I því
efni var hann líkur móður okkar enda
vom þau trúnaðarvinir og bára mikla
umhyggju hvort fyrir öðm. Hann orti
fallegt saknaðarljóð eftir hana og
birtist það í Morgunblaðinu á greftr-
unardegi hennar 24. mars síðastlið-
inn.
Nú er vorið komið og sumarið á
næsta leiti. Það er okkur ætíð mikið
fagnaðarefni á landinu okkar kæra.
Þar sem ijóðagerð var sameiginlegt
áhugamál móður okkar og Öskars
birtum við hér kvæði hennar, Vísur
um vor:
Vorið glæðir eld í æðum,
yndi gæðist sál.
Sólarflæði af himinhæðum
hjamúrbræðirskál.
Gróa rindar, geislatrafið
gyllir vindaský.
Elda kyndir út við hafið
árdagsmyndinhlý.
Klæðist lind úr klakabindi,
kemstískyndiáról
þegar Ndndar vorsins yndi
vefjaTindastól.
OgefKáriuppaðlandi
ýtirgárunum
grætur bára á svölum sandi
söltu tárunum.
Vaelir kjói, veUa spóar,
verpaímóanum,
syngurlóa,grösingróa
græníflóanum.
Sjómenn þreyja sínar meyjar,
segist eigi þeim,
meðan fleyin útvið eyjar
eruaðbeyaaheim.
Grunns ég kenndi, Bragi bendir
bát til lendingar.
Því er endir. Þér ég sendi
þessarhendingar.
(SigrúnFannland.)
Við systkinin vottum ástvinum
Óskars, svo og öðram ættingjum og
vinum, okkar dýpstu samúð um leið
og við kveðjum hann. Minningin um
bróðurþelið hlýja mun lifa í hugum
okkar um ókomin ár.
Haukur Pálsson, Hörður Pálsson
og Kolbeinn Pálsson.
Nú er hann elskulegur frændi okk-
ar fallinn frá. Ekki hvarflaði það að
okkur að svona stutt yrði á milli
mæðgininna, en aðeins em tveir
mánuðir síðan hún amma dó. En það
er eitt víst í þessu jarðlífi, að enginn
ræður sínum ævidegi eða hvenær að
honum kemur. Frændi var orðinn
veikur og hafði látið á sjá nú í vetur.
En enginn bjóst við að hann færi
svona fljótt. Ekki hvarflaði það að
okkur systkinunum í fertugsafmæl-
inu hennar Möggu, 19. maí sl., að það
yrði í síðasta sinn sem við hittum
hann Óskar og ættum með honum
góðar stundir. Og kannski sem betur
fer veit maður aldrei fyrir víst hve-
nær fólk kveður þetta jarðlíf. Þetta
sýnir manni það, að maður á leggja
rækt við fólkið sitt og sýna því að
manni þyki vænt um það.
Óskar var góður og hjartahlýr
maður og bamgóður með eindæm-
um. Eigum við systkinin margar og
góðar minningar um hann og okkur
hlýnar um hjartarætur við tilhugsun-
ina um þær nú á þessari stundu þeg-
ar hann er allur. Óskar var listamað-
ur og málaði margar faUegar myndir
og auðvelt var fyrir hann að setja
saman ijóð. Fallegt var ljóðið sem
hann samdi þegar móðir hans lést,
sem sýndi vel hve hagmæltur hann
var.
Gaman var að hitta þau systkinin
og hlusta á þau segja sögur frá æsku-
ámnum norður á Sauðárkróki. Var
mikið hlegið, því oftar en ekki vom
sögumar ýktar um allan helming.
Oskar kom mikið heim til foreldra
okkar og þegar við systkinin komum
þangað hitti maður hann oft. Gaman
var að sitja og spjalla við hann, því
hann hafði skoðanir á öllum hlutum
og lá ekki á þeim.
Viljum við senda frændsystkinum
okkar og fjölskyldum þeirra innileg-
ar samúðarkveðjur og megi góður
guð vera með ykkur á þessum erfiðu
tímum.
Viljum við enda þessa kveðju á
einni stöku úr ijóðabók ömmu okkar:
Þólíðiæviár
og í skjóiin Qúki
vonaégaðtregatár
tfminnburtustijúkL
(SigrúnFannland.)
Margrét, Sigrún María, Sigurð-
ur og Anna Ósk Kolbeinsböm.
Góður vinur minn, Óskar Pálsson,
er dáinn. Árin em orðin mörg sem
við höfum þekkst. Þær era mér
minnisstæðar stundirnar er við
tefldum, skoðuðum málverkin þín
og gátum endalaust rætt saman á
þann góðlátlega og afslappaða máta
er ávallt einkenndi samskipti okkar.
Það var svo fyrir fjómm áram sem
ég hóf störf fyrir þig. Sem vinnu-
veitandi reyndist þú mér jafn góður
og þú varst mér sem barni. Ef eitt-
hvað bjátaði á eða ef einhverju
þurfti að bjarga var það ekkert sem
ekki var hægt að leysa yfir kaffi-
bolla og spjalli um landsins gagn og
nauðsynjar og að sjálfsögðu yfir
skák, sem þú hafðir alltaf jafn gam-
anaf.
Óskar minn, ég er örlögunum
þakklátur fyrir að hafa kynnst þér.
Ég mun minnast þín með þeim sama
hlýhug og þú barst ávallt tÚ mín.
Ættingjum þínum og vinum votta
ég mína dýpstu samúð.
Gestur Páll Reynisson.
+ Solveig Jónsdótt-
ir fæddist á
Kambshóli í Svínadal
11. maí 1920. Hún lést
á Landspítalanum í
Fossvogi 28. maí síð-
astliðinn. Foreldrar
hennar voru Jón
Jónsson, f. 1.9. 1869,
d.4.12.1946, og Guð-
rún Sigurðardóttir,
f. 25.10. 1883, d.
21.10. 1941. Systkini
hennar voru Sveinn,
Jón Iijaltalin, Guð-
jón, Sólmundur
Iljaltalín, Gunnar og
Jóhann og eru þeir allir látnir.
Utför Solveigar fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 15. Jarðsett verð-
ur í Fossvogskirkjugarði.
í dag kveðjum við föðursystur
mína Solveigu Jónsdóttur eða Veigu
frænku eins og hún var alltaf kölluð.
Þegar komið er að kveðjustund sækja
að ólíkar hugsanir - þakklæti yfir að
hún hafi fengið lausn og hvíld frá erf-
iðum veikindum en einnig mikill
söknuður og hryggð yfir að fá ekki að
njóta nærvera hennar
lengur.
Eins langt og minni
mitt nær aftur í tímann
hefur Veiga frænka
verið í huga mínum ekki
bara einhver frænka úti
í bæ heldur var hún sú
sem öllu gat bjargað og
allt gat gert. Það var
sama hvort hún var
beðin um að pijóna
peysu þar sem þurfti að
fara eftir flóknu
mynstri, sauma kápu,
kjól, telja út í útsaumi
eða yfirdekkja húsgögn,
allt lék þetta í hendi Veigu frænku.
Það skipti ekki móli þótt komið
væri á síðustu stundu með efni til að
sauma flík úr, alltaf sagðist hún
skyldu athuga málið og maður vissi
hvað það þýddi.
Það hefur aldrei verið hávaði eða
læti í kringum Veigu frænku en hún
var ákveðin, sjálfstæð í skoðunum og
föst fyrir þegar hún hafði tekið
ákvörðun.
Hún hafði gaman af að ferðast og
ferðaðist töluvert bæði innanlands og
utan. Fyrri hluta starfsævi sinnar
vann hún við saumaskap en söðlaði
svo um og hélt til Noregs þar sem hún
vann um tíma við matseld m.a. á hót-
eli í Osló. En eftir að hún sneri heim
aftur fór hún fljótlega að vinna sem
matráðskona á Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur og lauk þar starfsævi
sinni.
Það hefur því verið mjög eðlilegur
hlutur að þegar eitthvað hefur staðið
til sem þyrfti að undirbúa væri alltaf
byijað á að fara í heimsókn til Veigu
frænku og ræða við hana um fram-
kvæmd.
Elsku Veiga frænka, megir þú
hvíla í friði á stað hins eilífa ijóss þar
sem þú að lokum hittir þá ástvini sem
þessari sömu ferð hafa lokið.
Margrét Sólmundsdóttir.
Sumum ætia menn ódauðleika.
Þannig var því farið með hana Veigu
fi-ænku mína. Einhvem veginn hafði
maður ætlast til af örlögunum að hún
yrði með okkur um aldur og ævi. En
ekkert varir að eilífu. Nema skemmti-
legai’ minningar um góða konu.
Veiga frænka var ein af þessum
hversdagshetjum sem vann öll sín
verk hljóðlega. Hún vildi allt fyrir alla
gera og setti sjálfa sig ævinlega í síð-
asta sæti. Hún var mikil handavinnu-
kona og era það ófáar flíkumar sem
hún hefur prjónað eða saumað á fjöl-
skyldumeðlimi í gegnum árin. Aldrei
neitaði hún neinum um neitt þótt oft
væri komið á síðustu stundu. Hún
fylgdist mjög vel með öllum fréttum
og sérstaklega fannst mér gaman að
tala við hana um íþróttdr því hún vissi
nákvæmlega hvemig úrslit vora úr
hvaða leikjum, skipti þá ekki máli
hvort fótbolti, handbolti eða körfu-
bolti átti í hlut. Veiga hafði áhuga á að
okkur af yngri kynslóðinni vegnaði
vel og fylgdist hún vel með okkur
bæði í skóla og starfi.
Fyrir hönd foreldra minna og
bræðra þakka ég henni allt sem hún
gerði fyrir okkur og kveðjum við
Veigu með söknuði og trega en minn-
ing hennar lifir í hjörtum okkar um
ókomna tíð. Guð blessi þig Veiga.
Guðjón.
Mig langar í fáeinum orðum að
kveðja hana Veigu frænku eins og ég
kallaði hana alltaf. Veiga frænka var
mér eins og þriðja amman. Ég var
alltaf velkomin á heimili hennar og
alltaf var hún reiðubúin að gera allt
fyrir mig. Eftir að starfsævi hennar
lauk spurði hún mig oft hvort ég hefði
ekki einhveija vinnu fyrir sig eða
hvort mig vantaði ekki eitthvað^ sem
hún gæti saumað eða pijónað. í dag
eru þeir hlutir sem hún bjó til handa
mér dýrmætar minningar um hana.
í dagsins önnum dreymdi mig
þinn djúpa frið, og svo varð nótt
Ég sagði í hljóði: Sofðu rótt,
þeim svefhi enginn ræni þig.
En samt var nafn þitt nálægt mér
og nóttin full af söngvakiið
svooft,ogþettaauðasvið
barætíðsvipafþér.
(SteinnSteinarr)
Ég þakka fyrir að hafa kynnst
Veigu frænku og hafa átt með henni
þessi ár. Megi hún hvfla í friði.
fris Dröfti Bjömsdóttir.
Elsku Veiga, loksins eftir erfið
veikindi síðustu vikur ertu komin á
stað þar sem við vitum að þér líður
vel. Þú varst alltaf svo hress þegar við
komum í heimsókn eða þegar við hitt-
umst af einhveiju tilefni. Samt vildir
þú ekki vera miðdepillinn í veislunni,
vildir frekar aðstoða í eldhúsinu eða
vera þar sem lítið bar á þér. Þú sam-
gladdist okkur en gerðir minna úr
þeim atburðum sem sneru að þér.
Síðan við systumar munum eftir okk-
ur hefur það verið fast að farin er ferð
suður til Reykjavíkur rétt fyrir jól og
farið á nokkra staði og meðal annars
var alltaf farið til þín. Þegar við kom-
um tókstu alltaf vel á móti okkur, með
eitthvað gott á boðstólum, og aldrei
fórum við systkinin tómhent út frá
þér. Og þær gjafir sem þú gafst vora
ávallt vandaðar og miklar. Þú gafst
okkur meðal annars jólasveina sem
era teknir upp á öllum jólum og verð-
ur gert áfram og þá munum við minn-
ast þín Veiga.
Arna og Hildur Magnúsdætur.
SOLVEIG
JÓNSDÓTTIR