Morgunblaðið - 06.06.2000, Side 60

Morgunblaðið - 06.06.2000, Side 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 HESTAR MORGUNBLAÐIÐ Landsmótsgæðingar valdir víða Hart barist um keppnisrétt Landsmótsspennan er nú óðara að taka völdin á félagsmótum þar sem hvert félagið á fætur öðru velur nú fulltrúa sína til þátttöku í gæðingakeppni lands- ____mótsins. Einn af fylgifískum úrtökumótanna hefur verið kærur og_ ásakanir um ranga eignarhaldsskráningu á keppnishrossunum og á því eru engar undantekningar nú, menn sækja það hart að komast á landsmót. Valdimar Kristinsson hefur reynt að fylgjast með atburðarásinni og skráð hjá sér það helsta sem borið hefur á góma í hinni hörðu keppni. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Birta frá Hvolsvelli var valinn fegursti gæðingurinn hjá Gusti og sigraði að endingu í B-flokki gæðinga en ekki er útséð hvort það verður endan- legt. Knapi er Birgitta D. Kristinsdóttir. ÞAÐ virðist reglan fremur en hitt að til einhverrar misklíðar komi þegar valdir eru hestar til þátt- töku á landsmóti meðal hesta- mannafélaganna. Þetta sýnir vel hversu stíft menn sækja í að kom- ast í keppni á landsmót. Sigrún Ögmundsdóttir starfsmaður á skrifstofu Landsambands hesta- mannafélaga sagðist eiga von á mörgum kærum eða umkvörtunum ýmiskonar eftir helgina. Góðar tölur hjá Gusti En af mótum helgarinnar er það að segja að svo virðist sem Gusts- menn muni senda harðsnúið lið til keppni á landsmótinu. í A-flokki stóð efstur stóðhesturinn Kveikur frá Miðsitju sem einn eigendanna, Steingrímur Sigurðsson, sýndi með sóma og fóru þeir yfir 8,70 í » aðaleinkunn í úrslitum. Má reikna með þeim sterkum á landsmótinu og má fullyrða að ef þeir endur- taka leikinn og hljóta svipaðar töl- ur þar muni þeir verða meðal hinna útvöldu. Fimm hestar tóku þátt í úrslitum hjá Gusti og var sá lægsti með 8,52 í forkeppni sem sýnir að allir alhliða gæðingar Gusts geti blandað sér í toppbar- áttuna. í B-flokki er hestakostur- inn ekki lakari ef marka má ein- kunnir, þar náði hæstri einkunn í forkeppni Markús frá Langholt- sparti, 8,82, en Birta frá Hvols- velli, sem Birgitta Kristinsdóttir sat, hlaut 8,62 í forkeppni en þær höfðu sigur í B-flokki eftir að Mar- kús var dæmdur úr leik vegna of þungra hlífa. Lægsta einkunn landsmótshest Gusts í B-flokki var 8,53. En það var Berglind Rósa sem náði hæstu einkunn, 8,99, í unglingakeppninni á Maístjörnu frá Svignaskarði og sigraði að sjálfsögðu með miklum yfirburð- Verðlaunahafar í ungmennaflokki hjá Gusti. Sigurvegarinn Sigurður Halldórsson og Stóri-Rauður lengst til vinstri. Ný og betri unghross heitir keppni fimm vetra hrossa og yngri hjá Herði. Formaðurinn Marteinn ásamt verðlaunahöfum; Magnea og Tinna, Súsanna og Birtingur, Sölvi og Brandur, Kristján og Loftur, Kristján og Neró. um. í ungmennaflokki var það Sig- urður Halldórsson sem sigraði í ungmennflokki á Stóra-Rauð frá Láguhlíð með 8,49 en bætti um betur í úrslitum og fór í 8,80. Og í barnaflokki var það Freyja Þor- valdsdóttir sem sigraði á Kópi frá Reykjavík með 8,31 í forkeppni og 8,60 í úrslitum. Félagar í Gusti ættu samkvæmt þessu að geta gert sér góðar vonir um góða útkomu á landsmótinu. En þótt hestakosturinn sé góður hjá Gusti var þátttakan ekki nema rétt þokkaleg. Á það sérstaklega við um yngri flokkana. Mikil þátttaka hjá Herði Þessu er öðruvísi farið hjá Herði þar sem þátttakan var að venju Urslit Hestamót Harðar A-flokkur áhugamanna 1. Draupnir frá Sauðárkróki, eigandi og bapi Kristján Magnússon, 7,95/8,14 2. Brúnstjami frá Hörgshóli, eigandi og knapi Þor- - , kell Traustason, 7^7/8,05 3. Þróttur frá Syðra-Skörðugili, eigandí Ellen M. Tryggvad, knapi Þorvaldur Kristinsson, 7,97/7,98 4. Gigja frá Dalsmynni, eigandi Guðrún R. Kristr insdóttir, knapi Sigurður S. Pálsson 7,97,7,90 5. Asía frá Steini, eigandi Halla Guómundsdóttir, knapi Þorsteinn Jónsson, 7,62/7,46 B-flokkur áhugamanna 1. Úði frá Halldórsstöðum, eigandi Páll S. Viktors- son, knapi Sigurður S. Pálsson 8,0/8,29 2. Gleði frá Hvítadal, eigandi og knapi Bjöm Bald- ursson, 8,13/8,24 3. Garpur frá Svanavatni, eigandi og knapi Vil- hjálmur Þorgrímsson, 8,10/8,14 3. Blátindur frá Hörgshóli, eigandi og knapi Þork- ell Traustason, 8,09/8,05 4. Léttir frá Kvistum, eigandi Ami Jóhannsson, knapi Bergiind H. Birgisdóttir, 8,14/8,01 A-flokkur atvinnumanna 1. Jarl frá Álfhólum, eigandi og knapi Páll H. Guð- mundsson, 8,35/8,55 2. Týr frá Flagbj arnarholti, eigandi og knapi Sig- urður Sigurðarson, 8,42/8,45 3. Stripa frá Fiekkudal, eigandi Kristján B. Magn- ússon, knapi Guðmundur A. Einarsson, 8,34/8,36 4. Askur frá Keldudal, eigendur knapi og Felix Lango, knapi Nína Miiller, 8,17/8,29 5. Frami frá Ragnheiðarstöðum, eigandi Stefán Friðgeirsson, knapi Elías Þórhallsson, 8,328,27 6. Nótt frá Neðri-Asi, eigandi og knapi Eysteinn Leifsson, 8,38/8/26 7. Sikill frá Hofi, eigandi og knapi Barbara Meyer, 8,29/8,20 8. Tinna frá Akureyri, eigandi og knapi Guðmund- ur A Einarsson, 8,13/7,88 B-flokkur atvinnumanna 1. Fífa frá Brún, eigandi Kristján Eldjám, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,57/8,80 2. Skundi frá Kvisthóli, eigandi/ knapi Sigurður Sigurðarson, knapi í úrslitum Barbara Meyer, 8,45/8,48 3. Goði frá Voðmúlastöðum, eigandi Haraldur Sig- urgeirsson, knapi Sævar Haraldsson, 8,34/8,47 4. Isold frá Gunnarsholti, eigandi Berglind Agústs- dóttir, knapi Sigurður Sigurðarson, knapi í úrslit- um Eysteinn Leifsson, 8,32/8,43 5. Kolfmna frá Litli-Dal, eigandi og knapi Orri Snorrason, 8,37/8,40 6. Krapi frá Kaldbak, eigandi og knapi Þorvarður Friðbjömsson, 8,37/8,37 7. -8. Osk frá Kálfholti, eigendur Hinrik og Ema, knapi Hinrik Gylfason, 828/8,30 7.-8. Dagfari frá Hvammi II, eigandi og knapi Lút- her Guðmundsson, 826/8,30 Tölt 1. Sævar Haraldss. á Glóð frá Hömluholti, 6,90/ 7,13 2. Orri Snorrason á Kolfinnu frá Litla-Dal, 6,43/ 6,98 3. Tómas Snorrason á Skörungi frá Bragholti, 6,70/ 6,73 4. Nína Miiller á Kápu frá Langholti, 6,30/6,56 5. Lúter Guðmundsson á Dagfara frá Hvammi II, 623/6,53 Unghrossakeppni 1. Magnea Rós Axelsdóttir á Tinna frá Mosfellsbæ. 2. Súsanna Olafsdóttir á Birtingi frá Hvítárholti. 3. Sölvi Sigurðarson á Brandi frá Enni. 4. Kristján Þorgeirsson á Lofti frá MosfeUsbæ. 5. Kristján Magnússon á Neró frá Bræðratungu. Pollar 1. Ingibjörg K. Þorsteinsdóttir á Asíu. 2. Sebastian Sævarsson á Flóka. 3. Guðmundur Pálsson á Glitni. 4. Guðbjöm Pálsson á Blesa. Börn 1. Þorvaldur A Hauksson á Kulda frá Grimsstöð- um, 8,12/8,42 2. Brynhildur Sighvatsd. á Létti frá Hofsstöðum, 8,31/8,37 3. Jóhanna Jónsd. á Grandi frá Skeggjastöðum, 8,09/8,17 4. Ólöf Ósk Guðmundsd. á Gjafari frá Hofsstöðum, 8,01/7,98 5. Halldóra Sif Guðlaugsd. á Hersi frá Útverkum, 8,00/7,90 Unglingar 1. Kristján Magnússon á Hrafnari frá Hindisvík, 828/8,65 2. Lovísa Ó. Guðmundsd. á Dropa frá Helgadal, 7,93/820 3. Ragnhildur Haraldsd. á Glímu frá Árbakka, 7,93/8,17 4. Daði Erlingsson á Nökkva, 8,19/8,17 5. Eva Benediktsd. á Krumma frá Lækjabotnum, 8,03/7,97 Ungmenni 1. Magnea Rós Axelsdóttir á Rúbín frá Mosfells- bæ, 823/8,31 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Kviku frá Hamra- borg, 8,12/8,18 3. Inga K. Traustadóttir á Ófeigi 7,87/8,10 4. íben Katarína á Híru frá Króki, 7,69 150 m skeið 1. Sara frá Morastöðum, knapi Orri Snorrason, 16,40 sek. 2. Þraut og Þráinn Ragnarsson, 17,10 sek. 3. Þróttur og Þráinn Ragnarsson, 1720 sek. 150 m skeið 1. Pæper frá Varmadal og Kristján Magnússon, 26,15 sek. 2. Þrymur frá Þverá og Ragnheiður Þorvaldsd., 27,00 sek. 3. Samson frá Lækjarbakka og Guðlaugur Pálsson, 27,15 sek. Gæðingamót Léttis B-flokkur 1. Tumi frá Skjaldarvík, eigandi og knapi Baldvin A Guðlaugsson, 8,52 2. Hreyfing frá Lönguhlíð, eigandi Kristján Her- mannsson, knapi Þór Jósteinsson, 8,47 3. Kleina frá Kjartansstöðum, eigandi og knapi Baldvin A. Guðlaugsson, knapi í úrslitum Guð- mundur Hannesson, 8,50 4. Synd frá Akureyri, eigandi Kristján Þorvalds- son, knapi Björgvin D. Sverrisson, 8,38 5. Drottning frá Efri-Rauðalæk, eigendur Guðlaug- ur Arason og Snjólaug Baldvinsd., knapi Baldvin A Guðlaugsson, knapi í úrslitum Björn Reinhert, 8,45 6. ísak frá Ytri-Bægisá, eigandi og knapi Guðlaug M. Guðnadóttir, 8,35 7. Skuggi frá Tumabrekku, eigandi og knapi Úlf- hildur Sigurðardóttir, 8,34 8. Snepill frá Akureyri, eigandi Kristján Þorvalds- son, knapi Höskuldur Jónsson, 8,33 A-flokkur gæðinga 1. Syrpa frá Ytri-Hofdölum, eigandi og knapi Vign- ir Sigurðsson, 8,50 2. Ljósvaki frá Akureyri, eigendur Hrs. Suðurl., Hrs. Skag., Guðlaugur Arason og Snjólaug Baldv- insd., knapi Baldvin A Guðlaugsson, 8,54 3. Dumbur frá Skriðu, eigandi Davíð Sverrisson, knapi Þór Jósteinsson, 8,41 4. Dimma frá Þverá, eigandi Elva Ágústsdóttir, knapi Höskuldur Jónsson, 8,15 5. Nótt frá Akureyri, eigendur Þorvar Þorsteinss. og Haukur Sigfússon, knapi Þorvar Þorsteinsson, 8,31 6. Þór frá Hauganesi, eigandi og knapi Birgir Amason, 8,37 7. Þoka frá Hólshúsum, eigandi Birna Bjömsdótt- ir, knapi Hólmgeir Valdemarsson, 8,26 8. Eldjám frá Efri-Rauðalæk, eigandi Guðlaugur Arason, knapi Guðmundur Hannesson, 8,19 Unglingaflokkur 1. Ragnhildur Haraldsd. á Gauta frá Akureyri, 8,27 2. Dagný Björg Gunnarsdóttir á Fannari frá Hóls- húsum, 8,27 3. Rut Sigurðardóttir á Stormi frá Krossi, 8,08 4. Þórhallur Guðmundss. á Flugari frá Forsæti, 8,04 5. Guðlaug Tryggvadóttir á Kviku frá Svertings- stöðum, 7,80 U ngmennafl okkur 1. Heimir Gunnarsson á Trausta rá Akureyri, 8,48 150 m skeið 1. Eldjám frá Efri-Rauðalæk og Guðmundur Hannesson 15,06 sek. 2. Ösp frá Syðri-Brennihóli og Erlendur Ari Ósk- arsson,16,3 sek. 3. Bleikja frá Akureyri og Þorbjöm Matthíasson 16,4 sek. 250 m skeið 1. Vaskur frá Vöglum og Baldvin Ari Guðlaugsson 23,2 sek. 250 m stökk 1. Mozart frá Eyvindarstöðum og Anna Catharina Gros 23,9 sek. 2. Sproti frá Akureyri og Jón B. Arason 24,1 sek. 3. Ándvari frá Vöglum og Heimir Gunnarss. 25,5 sek 300 m brokk 1. Neisti frá Akureyri 33,0 sek. Gæðingamót Gusts A-flokkur gæðinga 1. Kveikur frá Miðsitju, eigandi og knapi Kristinn Steingrímsson, 8,72/8,77 2. Geysir frá Kálfhóli, eigendur Sigurður Leifsson og Leifur Eiriksson, knapi Ólafur Ásgeirsson, 8,61/ 8,64 3. Gola frá Höfðabrekku, eigendur Will Covert og Anne M. Martin, knapi Will Covert, 8,61/8,66 4. Súla frá Bjamastöðum, eigandi og knapi Hugr- ún Jóhannsdóttir, 8,58/8,58 5. Þmma frá Þóreyjamúpi, eigandi Ámi Þorkels- son, knapi Páll B. Hólmarsson, 8,52/8,56 B-flokkur 1. Birta frá Hvolsvelli, eigendur Kristinn Valdi- marsson og Erla Matthíasdóttir, knapi Birgitta Kristinsdóttir, 8,62/8,83 2. Geisli frá Akurgerði, eigandi Victor Ágústsson, knapi Sigurjón Gylfason, 8,52/8,72 3. Eldur frá Hóli, eigandi og knapi Ásta D. Bjama- dóttir, 8,54/8,62 4. Spuni frá Torfunesi, eigandi og knapi Will Co- vert, 8,54/8,53 Ungmenni 1. Sigurður Halldórss. á Rauð frá Láguhlíð, 8,49/ 8,80 2. Sigríður Þorsteinsd. á Yddu frá Kirkjulandi, 8,45/8,48 3. Pála Hallgrímsd. á Kára frá Þóreyjamúpi, 8,36/ 8,43 4. Guðrún E. Þórsd. á Glæsi frá Reykjavík, 8,15/ 8,12 5. Ásta K. Victorsd. á Nökkva frá Bjamastöðum,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.