Morgunblaðið - 06.06.2000, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 61
HESTAR
MorgunblaðWaldimar Kristinsson
Markús frá Langholtsparti var dæmdur úr leik vegna of þungra hófhlffa
en niðurstaðan hefur verið kærð til LH. Knapi er Sigurbjöm Bárðarson.
Tíu grömm urðu
Markúsi að falli
mjög mikil en af einkunnum að
dæma virðist hestakostur ekki eins
góður í toppsætunum og hjá Gusti.
Voru menn að velta því fyrir sér á
Varmárbökkum hvort hestarnir
væru ekki betri eða hinu hvort
dómarnir lægju bara svona lágt.
Efstu hestar voru að fá frá 8,46
upp í 8,57 í forkeppni og hestar í
fimmta sæti voru með um 8,35.
Það getur verið hentug skýring að
afgreiða hlutina á þá vegu en
ósagt skal látið á hvorn veginn það
var hjá Herði. En í A-flokki var
Jarl frá Álfhólum, sem Guðlaugur
Pálsson sat, sem sigraði og unnu
þeir sig upp úr fjórða sæti, sem er
vissulega góð frammistaða. I B-
flokki var það Fífa frá Brún sem
bar sigur úr býtum, knapi Sigurð-
ur Sigurðarson, en hún var einnig
efst eftir forkeppni. Sem dæmi um
þátttökuna hjá Herði má geta þess
að 30 hross voru skráð til leiks í B-
flokki atvinnumanna en auk þess
voru 12 keppendur skráðir til leiks
í B-flokki áhugamanna. Það vekur
athygli að ekki hefur verið mikið
um að boðið hafi verið upp á gæð-
ingakeppni áhugamanna á félags-
mótum það sem af er vori og lík-
lega hvergi nema hjá Herði.
Ekkert slíkt var á boðstólum hjá
fjölmennasta félaginu, Fáki, eftir
því sem næst verður komist.
í yngri flokkunum urðu nokkrar
sviptingar og óvænt niðurstaða í
til dæmis barnaflokki þar sem ný
nöfn komust á toppinn eins og
þegar Brynhildur Sighvatsdóttir
skaust á toppinn í forkeppni með
8,31 á Létti frá Hofsstöðum én síð-
an hafði Þorvaldur Hauksson bet-
ur í úrslitum og sigraði. Þessu
samfara voru svo aðrir krakkar,
sem reiknað var með í efstu sætin,
utan við úrslit og án landsmóts-
sætis en þannig er nú keppnin,
óvæntir hlutir eru alltaf að gerast
öðru hvoru. Þá bar það til tíðinda
að Magnea Rós Axelsdóttir mætti
loksins til leiks með nýjan hest
þótt ekki færi hún langt til að
sækja hann því hún kom nú fram
með bróður Vafa, sem hún hefur
keppt á um alllangt skeið. Heitir
sá Rúbín og er undan Orra frá
8,16/8,09
Unglingar
1. Berglind R. Guðmundsd. á Maístjörnu, 8,80/8,99
2. Elka Halldórsdóttir á Ábóta frá Bólstað, 8,45/
8,66
3. Ólafur A. Guðmundss.á Óðni frá Skógskoti,
8,35/8,31
4. Vala D. Birgisd. á Kolgrími frá Hellnatúni, 8,26/
8,23
5. Reynir A Þórsson á Baldri frá Miðey, 8,19/8,16
Börn
1. Freyja Þorvaldsd. á Kópi frá Reykjavík, 8,31/
8,60
2. Bjamleifur Bjamleifss. á Tinna frá Kolkuósi,
8,33/8,48
3. Emilía Gunnarsd. á Kolskeggi frá Kílhrauni,
8,09/8,19
4. Bára B. Kristjánsd. á Brá frá Kölkukinn, 8,06/
8,08
Pollar
1. Hraunar K. Guðmundsson á Mána frá Enni.
2. Guóný B. Guðmundsdóttir á Litla-Rauð frá
Svignaskarði.
3. Guðlaug R. Þórisdóttir á Gusti.
Glæsilegasta hross mótsins: Birta frá Hvolsvelli.
Gæðingamót Mána
A-flokkur gæðinga
1. Skafl frá Norðurhvammi, eigandi Sigurður V.
Ragnarsson, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,58
2. Alrekur frá Torfastöðum, eigandi Hallgrímur
Jóhannesson, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,41
3. Læna frá Laugasteini, eigandi Hallgrímur Jó-
hannesson, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,31
4. Stefnir frá Svignaskarði, eigandi Halldór K.
Ragnarsson, 8,29
B-flokkur gæðinga
1. Krammi frá Geldingalæk, eigandi Jón B. Olsen,
knapi Olil Amble, 8,50
2. Númi frá Miðsitju, eigandi Sigurður V.
Ragnarsson, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,46
3. Fógeti frá Oddhóli, eigandi Hallgrimur Jóhann-
Þúfu og sömu hryssu og Vafi en
hann er fæddur hjá föður Magneu,
Axeli Blomsturberg. Hélt Magnea
uppteknum hætti þrátt fyrir hesta-
skiptin og sigraði nokkuð örugg-
lega í ungmennaflokki.
Fótabúnað og
stóðhesta í unghrossin
En Magnea lét ekki þar við sitja
því hún reið einnig systur þeirra
bræðra, Tinnu frú Mosfellsbæ,
sem er undan Þorra frá Þúfu, til
sigurs í unghrossakeppninni, sem
nú heitir „Ný og betri unghross".
Nokkrar væringar hafa verið um
unghrossakeppni hjá Herði síðustu
tvö árin og því var nú boðið upp á
tvennskonar unghrossakeppni;
önnur þar sem leyfður var fóta-
búnaðar samkvæmt reglum LH og
síðan önnur þar sem aðeins voru
leyfðar 8 millimetra skeifur, stóð-
hestum og sýndum hryssum bönn-
uð þátttaka. Niðurstaðan varð sú
að einn skráði sig til leiks í síðar-
nefndu keppnina en hætti að sjálf-
sögðu við.
Kappreiðar voru frekar fátæk-
legar hjá þessum félögum. Lítil
þátttaka hjá Herði og lélegir tímar
en engar kappreiðar hjá Gusti
vegna lélegrar skráningar.
Léttir á Akureyri hélt sína gæð-
ingakeppni fyrir rúmri viku og
voru einkunnir á svipuðu róli og
hjá Herði. Baldvin Ari var þar að
venju atkvæðamikill.
í Vindási í Borgarnesi héldu
borgfirsku félögin Skuggi og Faxi
sameiginlega gæðingakeppni þar
sem um var að ræða úrtökukeppni
beggja félaganna þar sem for-
keppnin réð fjrrir hvort félag fyrir
sig. Samstarf félaganna hefur ver-
ið aukið undanfarið og vilja sumir
stefna á sameiningu þeirra. At-
hygli vakti góð frammistaða þeirra
Faxamanna en mönnum hefur ver-
ið tíðrætt um deyfð og drunga í fé-
laginu sem virðist annað tveggja
ekki á rökum reist eða þá menn
séu að hrista af sér slenið og farn-
ir að „slá í“. En það er ánægjulegt
þegar vel gengur.
En þau úrslit sem borist hafa
birtast hér á síðunni.
esson, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,35
4. Hamar frá Ólafsvík, eigandi Halldór K.
Ragnarsson, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,27
Börn
1. Camilla P. Sigurðardóttir á Fróða frá Miðsitju,
8,59
2. Róbert Þ. Guðnason á Hauki frá Akureyri, 8,36
3. Heiða R. Guðmundsdóttir á Skugga frá Skelja-
brekku, 8,15
Unglingar
1. Auóur S. Ólafsdóttir á Sóllilju frá Feti, 8,46
2. Elva Margeirsdóttir á Svarti frá Sólheima-
tungu, 8,43
3. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á Prinsi frá Ketils-
stöðum, 8,38
4 Sveinbjörn Bragason á Tóni frá Torfunesi, 8,35
(vara)
Ungmenni
1. Guðmundur Ó. Unnarsson á Mósa frá Múlakoti,
8,42
2. Arnar D. Hannesson á Blæ frá Hlíð, 8,26
3. Gunnar Ö. Einarsson á Halifax frá Breiðaból-
stað, 8,21
4. Valgeir Ó. Sigfússon á Erpi frá Fornustekkjum,
8,14 (vara)
Gæðingamót og úrtaka
Faxa og Skugga
Barnaflokkur
1. Guðrún Ó. Ámundadóttir, Skugga, á Sleipni frá
Ási, 8,14
2. Sigrún Sveinbj arnardóttir, Faxa, á Litlu Ljót
frá Víðidalstungu, 8,18
3. Brynjar B. Guðmundsson, Skugga, á Perlu frá
Fjardarhorni, 7,63
4. Sigrún S. Amundadóttir, Skugga, á Fannari frá
Hofsstöðum, 8,10
5. Guðni L. Benediktsson, Faxa, á Kóngi frá
Hjarðarholti, 7,80
6. Anna H. Baldursdóttir, Faxa, á Glitrúnu frá
Fjalli, 7,96,
7. Heiðar Á. Björnsson, Faxa, á Léttfeta frá Múla-
EKKI er sopið kálið þótt í ausuna
sé komið segir máltækið og átti
það við þegar Sigurbjörn Bárðar-
son og Markús frá Langholtsparti
höfðu tryggt sér sigur í B-flokki
gæðinga hjá Gusti en voru siðan
dæmdir úr leik þar sem hófhlíf-
arnar reyndust vera 10 grömm-
um of þungar þegar þær voru
vigtaðar að loknum úrslitum.
Hófhlífarnar voru vigtaðar áð-
ur en þeir fóru inn á völlinn og
reyndust þá vera innan leyfilegra
marka að þyngd. En að keppni
lokinni reyndust þær vera orðnar
tíu grömmum of þungar og þar á
ofan hafði verið teipað yfir hlíf-
arnar með plastteipi en það var
ekki vigtað þannig að fótabúnað-
ur Markúsar hefur verið vel yfir
leyfilegri hámarksþyngd.
Þegar þetta varð ljóst var Mar-
kús dæmdur úr leik og hrossi ■
öðru sæti dæmdur sigurinn. Eig-
andi Markúsar kærði úrskurðinn
koti, 7.87
Unglingaflokkur
1. Elísabet Fjeldsted, Faxa, á Stjaraa frá Þorkels-
hóli, 8,39
2. Sóley B. Baldursdóttir, Faxa, á Hágangi frá
Sveinatungu, 8,39
3. Sólveig R. Gunnarsdóttir, Faxa, á Grámanni frá
Eyjólfsstöðum, 8,004. Birta B. Sigurðardóttir,
Faxa, á Ragga frá Gullberastöðum, 8,05
5. Soffía B. Oðinsdóttir, Faxa, á Polka frá Einar-
snesi, 7,95
6. Guðlaugur Fjeldsted, Faxa, á Legg frá Ölvalds-
stöðum, 7,12
Ungmennaflokkur
1. Dóra E. Ásbjörnsdóttir, Faxa, á Aroni frá Ás-
bjaraarstöðum, 8,22
2. Haukur Bjamason, Faxa, á Blika frá Skáney,
8.22
3. Sigurður I. Ámundason, Skugga, á Náttari frá
Melstað, 8.17
4. Vilborg Bjarnadóttir, Faxa, á Frey frá Skáney,
8,13
B-flokkur gæðinga
1. Kóla frá Laugabæ, Faxa, eigandi Ólöf Guðbran-
dsdóttir, knapi Róbert Logi Jóhannesson/ knapi í
úrslitum Benedikt Þorbjörasson, 8,44
2. Rosi.is, Faxa, eigendur Sigursteinn Sigursteins-
son og Viggó Sigursteinsson, knapi Viggó Sigurs-
teinsson, 8.38
3. Pílatus frá Eyjólfsstöðum, Faxa, eigandi og
knapi Ingimar Sveinsson, 8,22
4. Hreimur frá Hofsstöðum, Faxa, eigandi og
knapi Einar Karelsson, 8,10
5. Snör frá Stóru-Ásgeirsá, Faxa, eigandi og knapi
Baldur Björnsson, 8,15
6. Hekla frá Hesti, Faxa, eigandi Sigvaldi Jóns-
son, knapi Baldur Björnsson, knapi í úrslitum Sig-
valdi Jónsson, 8,21
7. Draumur frá Hólum, Skugga, eigandi og knapi
Marteinn Valdimarsson, 8,21
8. Furða frá Nýja-Bæ, Faxa, eigandi Ólöf Guð-
brandsdóttir, knapi Róbert L. Jóhannesson, 8,31
til aganefndar LH og verður
úrskurðar að vænta á næstu dög-
um um það hverjum beri sigur-
inn.
Oft hefur verið um það rætt að
úsanngjarnt geti verið að láta
vigtun út af velli að loknum úr-
slitum ráða niðurstöðu. Eðlilegra
væri að láta vigtun fyrir keppni
ráða því hlífarnar geta þyngst
verulega meðan ákeppni stendur,
af sandi og ryki, svita frá hestin-
um eða utanaðkomandi bleytu.
Eru nokkur dæmi þess að kepp-
endur hafi verið dæmdir úr leik
undir þessum kringumstæðum. í
Glaðheimum var búið að afhenda
verðlaun þegar hófhlífar voru
vigtaðar og því pínlegt að þurfa
að taka verðlaun af keppanda og
færa önnur verðlaun milli kepp-
enda. Á heimsmeistaramótum er
til siðs að ganga frá allri fóta-
skoðun áður en verðlaun eru af-
hent.
Hestar í fyrsta og þriðja sæti
eftir forkeppni í B-flokki mættu
ekki í úrslit.
Víðir frá Hellubæ, Faxa, eink.
8.45
Eigendur Gíslína Jensdóttir og
Olil Amble,
knapi Olil Amble.
Hrafn frá Hrafnagili, Faxa, eink.
8.42
Eigandi Katrín Arna Ólafsdóttir,
knapi Olil Amble.
A-flokkur gæðinga
1. Léttir frá Stóra-Ási, Faxa, eigandi og knapi
Benedikt Líndal, 8,38
2. Svartur frá Unalæk, Faxa, eigandi Ómar Pét-
ursson, knapi Trausti Þ. Guðmundsson, 8.60
3. Vísir frá Sigmundarstöðum, Faxa, eigandi og
knapi Reynir Aóalsteinsson, knapi í úrslitum Ein-
ar Reynisson, 8.20
4. Hrollur frá Árdal, Faxa, eigandi Pétur Jónsson,
knapi Björn Einarsson, 8.08
5. Djarfur frá Kálfholti, Skugga, eigandi Markús
Benjamínsson, knapi Helgi L. Sigmarsson, 8.18
6. Reynir frá Skáney, Faxa, eigandi Bjarni Marin-
ósson, knapi Haukur Bjamason, 8.29
7. Óðinn frá Sigmundarstöðum, Faxa, eigandi og
knapi Pálmi Ríkharðsson, 8.19
8. Frami frá Sigmundarstöðum, Faxa, eigandi og
knapi Reynir Aðalsteinsson, 8.38
Gömul hefð er hjá Faxa að halda hryssukeppni, en
þá koma knapar sem tóku þátt í A- og B-flokki
gæðinga með hryssur sínar. Dómarar fara á bak
hryssunum og dæma þær síðan.
1. Kóla frá Laugabæ, F: Þrasi frá Nýja-Bæ, M:
Grána frá Laugabæ, Eig. Ólöf Guðbrandsdóttir,
Nýja-Bæ.
2. Snör frá Stóru-Ásgeirsá, F: Þorri frá Þúfu, M:,
Eig. Baldur Björnsson Múlakoti.
3. Furða frá Nýja-Bæ, F: Angi frá Laugarvatni,
M: Aldís frá Nýja-Bæ, Eig. Ólöf Guðbrandsdóttir
Nýja-Bæ.
BRIDS
Umsjón Arnðr G.
Ragnarsson
Bridsdeild félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ. Fimmtudaginn 25.
maí sl. 22 pör. Meðalskor 216 stig.
N/S
Baldur Ásgeirss. - Magr.ús Halldórss. 264
Ingibj. Stefánsd. - Þorst. Davíðss. 226
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 224
A/V
Albert Þorseinss. - Auðunn Guðm.s. 251
Ólafur Ingvarss. - J’ohann Lútherss. 250
Þorst. Erlingss. - Ingibjörg Kristjónsd.
248
Mánudaginn 29. maí. 21 par.
Meðalskor 216 stig.
N/S
Ólafur Ingvarss. - Jóhann Lútherss. 260
Þorst. Erlingss. - Ingibj. Kristjánsd. 241
Fróði B. Pálss. - Þórarinn Árnas. 233
A/V
Ernst Bachman - Jón Andréss. 264
Bergur Þorvaldss. - Oliver Kristóferss.
241
Hilmar Valdimarss. - Magnús Jósefss.238
Félag eldri borgara
í Képavogi
Þriðjudaginn 30. maí mættu 24
pör og var spilaður Mitchell að
venju. Lokastaðan í N/S:
Stefán Ólafss. - Ólafur Lárusson 305
Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 283
GuðjónKristjánss.-MapúsOddss. 274
HæstaskoríA/V:
Sigrún Pálsd. - Garðar
Sigurðss. 280
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 258
Guðm.Magnúss.-KristinnGuðmss. 250
Sl. föstudag mættu aðeins 18 pör en þá varð
lokastaðan þessi í N/S:
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 255
Alfreð Kristjánss. - Ólafur Láruss. 247
BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 244
Hæsta skor í A/V:
Ólafurlngvarss.-ÞórarinnÁrnason 269
LárusHermannss.-ÞórðurJörandss. 244
ÁstaErlingsd.-SigurðurPálsson 232
Meðalskor var 216 báða dagana.
Howell allsráðandi
í sumarbrids
Mánudagskvöldið 29. maí var
Howell-tvímenningur. Miðlungur
var 156 og efstu pör urðu:
Baldur Bjartmarss.-Guðlaugur Bessas. 194
Jakob Kristinss. - Páll Þórss. 175
Unnur Sveinsd. - Inga L. Guðmundsd. 172
Bjöm Friðrikss. - Unnar A. Guðmundss.
167
Jóna Magnúsd. - Jóhann Sigurjónsd. 166
Ingibjörg Ottesen - Þórdís Guðmundsd.
Þriðjudagskvöldið 30.maí var sama spila-
form, Howell, miðlungur 156.
Efstu pör:
Gylfi Baldurss. - Sigurður B Þorsteinss.209
Hrólfur Hjaltas. - Isak Öm Sigurðss. 191
Hafþór Kristjánss. - Kristinn Karlss. 181
Baldvin Valdimarss. - Steingr. Péturss. 165
Jón St. Gunnlaugss. - Jakob R Möller 159
Miðvikudagskvöldið 31. maí var spilaður
Mitchell. Staða efstu para:
NS
Gylfi Baldurss. - ísak Öm Sigurðss. 244
Erla Sigurjónsd. - Guðni Ingvarss. 226
Baldur Bjartmarss. - Kristinn Karlss. 225
AV
Jóhann Benediktss. - Pétur Antonss. 270
Birna Stefnisd.- Haraldur Ingas. 267
Soffía Daníelsd. - Óli Bjöm Gunnarss. 264
Fimmtudagskvöldið 1. júní var Howell,
miðlungur 84.
Efstu pör:
Þórður Ingólfss. - Ragnar S Magnúss. 102
Sigurjón Tryggvas. - Guðlaugur Sveinss.94
Jón V. Jónmundss. - Þorvaldur Pálmas. 93
Gylfi Baldurss. - Sigurður B Þorsteinss. 85
Spilað er öll kvöld nema laugardagskvöld
og hefst spilamennskan alltaf klukkan
19:00. Hjálpað er til við myndun para.
www.mbl.is