Morgunblaðið - 06.06.2000, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 73
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Þeir gerðu garðinn frægan 1975 í leik á móti A-Þýskalandi.
Frækinn sigur
fyrir 25 árum
TUTTUGU og fimm ár eru nú liðin siðan ís-
lenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann
frækinn sigur á A-Þýskalandi á Laugar-
dalsvelli í undankeppni heimsmeistaramótsins.
Af því tilefni komu saman og minntust afreks-
ins þeir sem að sigrinum stóðu, sjálfar kemp-
urnar sem léku leikinn auk annarra Iykil-
manna KSÍ sem komu að leiknum. Þetta var
mikill og langþráður fagnaðarfundur og lögðu
sumir á sig langt ferðalag til að geta verið
með. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru þeir
Friðjón Friðjónsson, Helgi Daníelsson,
Jens Sumarliðason, Marteinn Geirsson og
Árni Þorgrímsson.
mætu menn sem sáu um að skora mörkin fyrir
Islands hönd, þeir Ásgeir Sigurvinsson og Jó-
hannes Eðvaldsson, en leikar fóru 2-1 fyrir ís-
land.
nv
ALOE VERA PLUS +
prófaöu núna
^ PLUS+
reint
œrandi
by CoatsjWoe
84%Aloe Vera
Hand & Body
Lotíon
Aloe Vera Húðkrem
Gæðavottað
rvxrnTED Ajœ Vera
8 fl oz / 240 ni•
Sérstaklega hannað fyrir
íslenskt veðurfar
■HB
og viðkvæma húð
pianta full af næringu
Gæðavottað Aloe Vera
300% öflugra
ALOE VERA PLUS+
- margfalt öflugra en dður
Pæst í stórmörkuðum og apótekum • Niko heildverslun hf, sími 568 0945
•' f l \
ÍSLENSKA AUCLÝSINCA5T0FAN HF.