Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 76
76 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ # * r v HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 53Ö 1919 Mynd eftlr Jlm Jarmusch höfund Nlght on Earth Sýnd kl. 8 og 10.30. b.li6. Sýnd kl. 6. 8 og 10, b.i.i6. ÆMfflBai SUftfMkl uMmma srnmmi sw*dKk 3 /nd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14. Vit nr. 89 Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. Vitnr.56. B. i. 12. Vftj 4, 6, 8 og 10. Vitr ■HHGTTAL nr. 83 UMEY Sýnd kl. 8 og 10. Vitnr. 78. B.i. 16 3.45, 5.55, 8 og 10.05. Vitnr. 77 Synd kl. 8 og 10. Vitnr. 87 Kaupið miða í gegnuill VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Isl. tal kl. 4 og 6. Vít nr. 70. Enskt tal kl. 4 og 6. Wnr.72 / vft Tjaldið á tónlistarhátíðinni í Reykjavík Dularfullir tónleikar í Japis á laugardaginn var Morgunblaðið/í’orkell Viðskiptavinir Japis sttíðu agndofa þegar hulunni var svipt af WHM. Sigur Rós í dulargervi ► LEYNDARMÁL eru ekki langlíf á litla fsalandi, það hefur marg- sannast. Það var t.d ekki lengi að kvisast út þegar tilkynnt var að sveitin dularfulla WHM myndi spila í Japis Laugavegi hverjir þar færu í raun og veru. WHM er nefnilega engin önnur en vinsælasta hljóm- sveit landsins, Sigur Rós, í dular- gervi. Það fór ekki á milli mála að margir voru búnir að komast að þessu því það var gjörsamlega troð- fullt út úr dyrum í Japis. WHM sýndi að þeir gefa Sigur Rós lítið eftir og léku nýja tónlist, Iág- stemmda og kynngimagnaða. Spæj- ararnir sem lögðu saman tvo og tvo fengu út Sigur Rós uppskáru líka vel því sveitin var í þessu líka fínu formi og er synd að hún troði ekki upp oftar þessa dagana. Þeim virt- ist allavega ekki vera neitt sérlega illa við tónlist á laugardaginn, þrátt fyrir að dulnefnið gefi annað í skyn. Jónsi, söngpipa WHM, mundaði fiðlubogann af mikilli innlifun á laugardag. úrínu og bongótrommur. Hún veitir mjög mikla fyllingu bæði með slætt- inum og bakröddum". Heiðar segir að Iris og Valur söngvari skipti á milli sín lögunum eða bara syngi saman dúetta. Hljómsveitin er full- bókuð út sumarið og brunar t.d. beint út á land að spila eftir að tjald- spilamennskunni er lokið. Hljómsveitin á lagið „Búinn að fá nóg“ á safnplötunni „Svona er suma- rið 2000“. Þar sem diskó mætir Rammstein Hljómsveitin írafár er ein af þeim yngstu í íslenska poppgeiranum. Þau eru í þann mund að gefa út sitt fyrsta lag, „Hvar er ég?“, á safnplötunni „Svona er sumarið 2000“. „Það er bara ekki ákveðið," svarar Þorsteinn trommari írafárs að- spurður um hvað sveitin muni leika í tjaldinu. „Við eigum eftir að funda um það í vikunni. Við erum með eitt frumsamið lag sem er núna eitthvað farið að hljóma í útvarpinu og það verður nú alveg örugglega tekið. Svo var stefnan að reyna að sjóða saman kannski eitt eða tvö önnurfrumsamin til þess að spila. Það er bara spurn- ing hvort við náum því“. Þorsteinn lofar þó samt að hljóm- sveitin spili mjög skemmtileg töku- lög, allt frá gamaldags diskói upp í Rammstein slagara. Það ætti því að vera nægt efni fyr- ir poppþyrsta til að velja úr í tjald- inu. Poppað á tónleika- hátíð Reykjavíkur EINS og flestir ættu að vita verður haldin í Laugardalnum næstu helgi tónlistarhátíð Reykjavíkur. Það er því óhætt að segja að þar verði straumþungt af tónlistarstefnum. Ættu því flestir þeir sem einhvem ^áhuga hafa á því að baða sig í heitum pottum ljúfrar tónlistar að finna eitt- hvað við sitt hæfi. Á hátíðinni verða tvö svið þar sem hæst ber ferskt brim úr erlendri landhelgi auk þess sem í dalnum verður tónleikatjald þar sem íslenskir lindarstraumar renna. Af þeim 36 flytjendum sem þar koma fram er að finna 7 hljómsveitir sem spila popptónlist. Það eru hljóm- sveitirnar Buttercup, Vampyros, Port, Url, Undryð, Irafár og Á móti sól. Þær spila allar á laugardaginn. Áhersla lögð á frumsamið efni Á móti sól em fjörkippir frá Sel- fossi og gáfu m.a. út plötuna „1999“ í fyrra. „Þessa dagana eram við í hljóðveri að forvinna fimm til sex lög,“ segir Heimir hljómborðsleikari, aðal laga- og textasmiður sveitarinnar. „Við tókum okkur frí í maí eftir harða spilamennsku frá ára- mótum. Við emm að fara af stað núna aftur og eram búnir að bóka mestallt sumarið. Við erum m.a. á Þjóðhátíð í Eyjum“. Heimir segir að vegna þess hve litl- um tíma sé úthlutað á hverja hljómsveit ætli hljómsveitin sér að leggja áherslu á frum- samið efni. Vel fylltur smjörbolli Hljómsveitin Butt- ercup hefur verið mjög iðin við spilamennsku síðastliðin tvö ár og á sama tíma gefið út tvær geislaplötur. Fyrst var það þröngskífan „Meira!“ en í fyrra kom svo breiðskífan „Allt á útsölu". Nýlega fengu þeir félagar til liðs við sig fýrrverandi söngkonu Irafárs, írisi Kristinsdóttur, sem gaf hið kvenlega innsæi í órafmagnaðri út- gáfu Sálarinnar af laginu sínu „Org- inal“. mjómsveitin Á mdti sól ætlar að leika frum- samið popp í tjaldinu. Hljómsveitin Buttercup stuttu áður en íris gekk til liðs við sveitina. „Við ætlum náttúrulega að spila okkar lög og skemmta fólki eins og við getum,“ segir Heiðar trommu- leikari Buttereup. Skyldi vera mikil breyting á hljómsveitinni við tilkomu söngkonunar? „Já, það breytist al- veg hellingur. Hún er náttúrulega mjög góður ásláttarhljóðfæraleikari líka þannig að hún spilar líka á tamb- í Útilíf finnur þú glæsilegt úrval af sund- og strandfatnaði frá Speedo. Komdu í Útilíf áður en þú skellir þér í laugarnar eða heldur í sumarfrí. UTILIF I I GLÆSIBÆ Slmi 545 1500 • www.utilif.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.