Morgunblaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 9 FRÉTTIR Vatneyrarmál Hæstiréttur hafnar beiðni um endur- upptöku HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað end- urapptökubeiðni í svokölluðu Vatn- eyrarmáli, en Svavar Rúnar Guðna- son leitaði eftm endurapptöku málsins í apríl. I beiðni Svavars Rúnars um end- urapptöku kemur fram að hann telji sig hafa verið ranglega sakfelldan í málinu og vísar hann til þess að Fiskistofa hafi viljandi eða óviljandi dregið upp ranga mynd af atvikum málsins og lagt fram fólsuð eða rang- færð skjöl um efni þess. I niðurstöðu Hæstaréttar segir að ekki séu fullnægjandi lagaskilyrði til að verða við beiðninni. Einnig segir að ekki verði talið að fram séu komin ný gögn sem ætla megi að skipt hefðu veralegu máli fyrir niðurstöðu málsins hefðu þau komið fyrir dóm- ara áður en dómur gekk. Pá er ekki talið líklegt að gögn málsins eða önn- ur sönnunargögn þess hafi verið svo rangt metin að það hafi haft áhrif á niðurstöðu þess. --------------- Um 12.000 manns í Laug- ardalnum LÖGREGLAN telur að allt að 12 þúsund manns hafi verið saman- komnir í Laugardalnum á tónleikum sl. sunnudagskvöld en nokkuð færri voru á tónleikunum á sama stað kvöldið áður. Unglingar undir aldri vora áber- andi, sérstaklega á sunnudagskvöld- inu, og vora 53 unglingar fluttir í athvarf þar sem þeir vora svo sóttir af foreldram. Á laugardagskvöldinu var maður sleginn í andlit með flösku og hlaut hann skurð í andlit. Hann vai' fluttur á slysadeild með sjúkra- bifreið. Lögi-eglumenn veittu ökumanni bifreiðar athygli á sunnudagskvöld- inu í Laugardalnum sem stökk út úr bifreiðinni á ferð. Lögreglumenn fóru á eftir ökumanninum og náðist hann á hlaupum. Reyndist hann vera ölvaður og hafa jafnframt tekið bif- reiðina ófrjálsri hendi fyrr um kvöld- ið. ENGLABÖRNÍN LAUGAVEGI 56 Eitthvað FALLEGT fyrir 17. mbl.is Falleg föt fyrir 17. júní Mörg góð tilboð á barnafötum POLARN O. PYRET Kringlunni — s. 568 1822 Úrval af ferðafatnaði. Kvartbuxurnar komnar aftur! Rita TlSKU v e r s l u n Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 17BO s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Póstsendum Fyrir 17. júnf 17% afsláttur af silkibolum Gott verð TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 -/elinei BODY • FORMING Litlar og stórar stærðir Laugavegi 4, sími 551 4473. Peysur og peysusett í fallegum sumarlitum Á/a Qý(jufnhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Fallegur Fatnaður Stórkostlegt úrval Ný sending Kvartbuxur og skokkar Alltaf sama lága vöruverðir Verið hjartanlega velkomin LINDIN Tískuverslun Eyravegi 7, Selfossi, sími 482 1800 (Gegnt Hótel Selfossi) 18. júní LOKSINS LOKSIIUS Réttu stærðirnar! Allar stærðir af kvennahlaupsbolunum Skráið ykkur timanlega STORAR STELPUR tískuvöruverslun Hverfisgötu 105, Rvík - Sími 551 6688 Cerðu góó kau§ Allt á hálfvirði á afsláttarstandinum Pelsar, síðir og stuttir, Pelsfóðurskápur og jakkar, sumarfatnaður og fleira. 4 PEIBINN \W\ Kirkjuhvoli - sími 5520160 1 J M I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.