Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 77

Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 77 FOLKI FRETTUM Ævintýri í Skaga- firði GRUNNSKÓLALOK eru merkisáfangi sem vert er að halda upp á. 10. bekkur Tjarnarskóla hélt upp á grunnskólalokin með því að Ífara í ævintýraferð í Skaga- fjörðinn. Klettasig, flúðasigling og útreiðatúrar voru á dagskrá og skemmtu krakkarnir sér konunglega. Að ferð lokinni var einungis útskriftin eftir og fór athöfnin fram í Dómkirkjunni 31. maí sl. Fjör í flúðasiglingu. Bobby bak við lás og slá BOBBY Brown, eiginmaður Whitney Hou- ston, hefur verið dæmdur Í75 daga fangelsi eftir að hafa rof- ið skilorð sitt sem hann var dæmdur í fyrir að aka undir áhrifum vímu- efna. Hinn 33 ára Whitney Houston þarf að vera án mannsins síns í gamli söngvari heila 75 daga. játaði fyrir dóm- ara að hafa rofíð skilorðið og neitað í steininum en hann sat þar í fimm að gangast. undir lyfjapróf. Þetta er daga árið 1998 fyrir sams konar í annað sinn sem Bobby þarf að dúsa brot, þ.e. ölvunarakstur. Í Morgunblaðið/Jim Smart Þessir hressu strákar kunnu vel að meta myndina. Á fullri ferð SPENNUMYNDIN Gone In 60 Seconds var forsýnd fyrir skömmu í Bíóborginni við Snorra- braut. Gríðarleg stemmning var í salnum þar sem aðdáendur hrað- skreiðra glæsivagna sátu límdir í sætin þar sem hver eltingarleik- urinn á fætur öðrum æddi yfir tjaldið á kolólöglegum hraða. Ahorfendur kunnu vel að meta herlegheitin enda ekki á hverjum degi sem slíkan bílaflota ber fyrir augu. Eftir sýninguna var boðið upp á veitingar og plötusnúður þeytti skífum af miklum móð. Bíó- gestir fóru svo heimleiðis og er ekki hægt annað en vona að þeir hafi ekið á löglegnm hámar- kshraða og verið aðeins lengur en 60 sekúndur á leiðinni. Taktn |iátt í '»,////! ntnu/n o -- lritui\\n s|ieiman(li lietleik. adidas Glæsileg verðlaun! (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) Sævarhöfða 2-112 Reykjavík Símar: 525 8096 - 525 8020 • Símbréf 587 7605 Tilboðsverð á nokkrum Opel Corsa bílaleigubílum. “ LAHÚSIÐ fsípSíSss ■ ■ ■ ■ ■" sSSm Frábær greiðslukjör. T.d. engin útborgun og fyrsta greiðsla í október n.k. ■ : i® m ■V ■: r. f; m '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.