Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 77

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 77 FOLKI FRETTUM Ævintýri í Skaga- firði GRUNNSKÓLALOK eru merkisáfangi sem vert er að halda upp á. 10. bekkur Tjarnarskóla hélt upp á grunnskólalokin með því að Ífara í ævintýraferð í Skaga- fjörðinn. Klettasig, flúðasigling og útreiðatúrar voru á dagskrá og skemmtu krakkarnir sér konunglega. Að ferð lokinni var einungis útskriftin eftir og fór athöfnin fram í Dómkirkjunni 31. maí sl. Fjör í flúðasiglingu. Bobby bak við lás og slá BOBBY Brown, eiginmaður Whitney Hou- ston, hefur verið dæmdur Í75 daga fangelsi eftir að hafa rof- ið skilorð sitt sem hann var dæmdur í fyrir að aka undir áhrifum vímu- efna. Hinn 33 ára Whitney Houston þarf að vera án mannsins síns í gamli söngvari heila 75 daga. játaði fyrir dóm- ara að hafa rofíð skilorðið og neitað í steininum en hann sat þar í fimm að gangast. undir lyfjapróf. Þetta er daga árið 1998 fyrir sams konar í annað sinn sem Bobby þarf að dúsa brot, þ.e. ölvunarakstur. Í Morgunblaðið/Jim Smart Þessir hressu strákar kunnu vel að meta myndina. Á fullri ferð SPENNUMYNDIN Gone In 60 Seconds var forsýnd fyrir skömmu í Bíóborginni við Snorra- braut. Gríðarleg stemmning var í salnum þar sem aðdáendur hrað- skreiðra glæsivagna sátu límdir í sætin þar sem hver eltingarleik- urinn á fætur öðrum æddi yfir tjaldið á kolólöglegum hraða. Ahorfendur kunnu vel að meta herlegheitin enda ekki á hverjum degi sem slíkan bílaflota ber fyrir augu. Eftir sýninguna var boðið upp á veitingar og plötusnúður þeytti skífum af miklum móð. Bíó- gestir fóru svo heimleiðis og er ekki hægt annað en vona að þeir hafi ekið á löglegnm hámar- kshraða og verið aðeins lengur en 60 sekúndur á leiðinni. Taktn |iátt í '»,////! ntnu/n o -- lritui\\n s|ieiman(li lietleik. adidas Glæsileg verðlaun! (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) Sævarhöfða 2-112 Reykjavík Símar: 525 8096 - 525 8020 • Símbréf 587 7605 Tilboðsverð á nokkrum Opel Corsa bílaleigubílum. “ LAHÚSIÐ fsípSíSss ■ ■ ■ ■ ■" sSSm Frábær greiðslukjör. T.d. engin útborgun og fyrsta greiðsla í október n.k. ■ : i® m ■V ■: r. f; m '
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.