Morgunblaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 49 ^ftykholtsskóli Lausar kennarastöður við Reykholtsskóla Biskupstungnahreppur auglýsir lausar kennara- stöðurvið Reykholtsskóla í Biskupstungum. Almenn kennsla yngri barna, íslenska í unglinga- deild ásamt tónmennt og myndmennt. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Arndís Jónsdóttir í síma 486 8928, 891 7779, sveitar- stjóri í síma 486 8808, 861 7227 eða formaður fræðslunefndar í síma 486 8864. Reykholtsskóli er einsetinn grunnskóli með rúmlega 100 nemendur. Skólinn ervel hannað- ur og góður vinnustaður, staðsettur í fallegu umhverfi í Reykholti, Biskupstungum. Lögð er áhersla á þróun og samstarf skólastiga, leik- skóla og grunnskóla. Þróunarsjóður grunn- skóla styrkirá næsta skólaári 2000—2001, verk- efnið íslenska og lífsleikni, tengsl milli skóla- stiga. Skólinn hefur einnig hlotið styrk til tölvu- kennslu. Kennaraíbúðir eru í boði. Framtíðar- staður fyrir kennara — hjón með kennslurétt- indi ættu að íhuga þetta! Reykholt er í 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar er sundlaug, íþróttahús, leikskóli, banki og félagsheimili. Heilsugæslu- stöð er i Laugarási, Biskupstungum. Fjölbreytt menningar- og atvinnulíf. Fræðslunefnd Biskupstungna. Álftanesskóli Bessastaðahreppi Grunnskólakennarar Hér er það sem verkin tala og mannlífið blómstrar Álftanesskóli vill ráða nokkra áhugasama og hugmyndaríka kennara. Almenna bekkjarkennslu í 1. bekk og 7. bekk, 2—3 stöður (70 — 100% störf). Textílmennt, 60% starf. Álftanesskóli er einsetinn grunnskóli með 1.—7. bekk. Fjöldi nem- enda er 215 i 13 bekkjardeildum. I skólanum er unnið öflugt og metn- aðarfullt skólastarf, sem gerir kröfur til starfsmanna, með áherslu á náttúru, umhverfi, listir og upplýsingamennt. Álftanesskóli fékk úthlutað styrk úr Þróunar- sjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2000—2001. í ágúst verður sérnámskeið fyrir kennara skól- ans í upplýsingamennt og tölvumenningu Álftanesskóla haldið í skólanum. Unnið er að einsetningu skólans og verður ný viðbygging tekin í notkun 20. ágúst. Þá verður öll vinnuaðstaða orðin hin glæsi- legasta. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga og Bessa- staðahrepp. Umsóknir berist til skólastjóra. Upplýsingar um störfin veita Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri, í símum 565 3662, 565 0807 eða hs. 565 3685 og Ingveldur Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í símum 565 3662, 565 0807 eða hs. 565 2657. http://alftanesskoli.ismennt.is og www.bessasthr.is Umsóknarfrestur er til 17. júní. BYGGÖ BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: • Smiði í almenna byggingavinnu. • Uppslátt, klæðningar o.fl. • Uppmælingu, mikil vinna framundan. • Kranamenn. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 og Konráð í síma 696 8561. Útboð á búnaði fyrir víðnet dómsmála- ráðuneytisins Fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins óskar Skráningarstofan hf. eftirtilboðum í beina (router) til notkunar á víðneti dómsmálaráðu- neytisins. Einnig er gefinn kostur á tilboðum í viðhaldsþjónustu og sérfræðiráðgjöf vegna kaupanna. Útboðslýsing verður afhent hjá Skráningarstof- unni hf., Borgartúni 30, 105 Reykjavíkfrá og með 14. júní 2000. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00 30. júní. Þá verða þau opnuð og lesin að við- stöddum fulltrúum bjóðenda. ATVINNUHÚSIMÆÐI Skrifstofu- húsnæði Til leigu rúmlega 100 fm skrifstofu- húsnæði við Síðumúla. Upplýsingar í síma 892 8552. Til leigu — miðborgin Verslunar-, skrifstofu og þjónustuhúsnæði. Stærðareiningar: 150 fm, 400 fm og 600 fm. Einnig lager, geymslu og þjónustuhúsnæði, frá 1000 og upp í 3000 fm á stór Reykjavíkur- svæðinu. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160. Til leigu Bæjarlind — Kópavogi 235 fm gott verslunar- og þjónustuhúsnæði með góðum sýningargluggum. Auðvelt að stúka hluta í skrifstofuherbergi. Húsið ervel staðsett og sést víða að. Laust strax. Allar nánari upplýsingar veitir Fasteigna- markaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570 4500. TILBOÐ/ÚTBOÐ Sérfræðileyfi í félagsráðgjöf Vakin er athygli félagsmanna á því að unnt er að sækja um sérfræðileyfi í félagsráðgjöf til heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins skv. reglugerð um sérfræðileyfi í félagsráðgjöf frá 6. júlí 1999. Samkvæmt reglugerðinni er heimilt að veita undanþágu frá ákvæðum 3. og 4.gr. og viður- kenna starfsreynslu og fræðilega þekkingu fél- agsráðgjafa, sem starfað hafa í meira en 25 ár, í eitt ár frá því reglugerðin tók gildi þ.e. til 6. júlí, 2000. Sérfræðinefnd vill benda á að samanlögð starfsreynsla á sviði félagsráðgjafar en ekki aðeins að loknu prófi er metin til sér- fræðiréttinda. Unnt er að sækja um sérfræðileyfi fyrir 6. júlí nk. þrátt fyrir að öllum gögnum hafi ekki verið safnað fyrir þann tíma. Félagsmenn eru hvattirtil að nýta sér þetta bráðabirgðaákvæði, ef við á, áður en frestur- inn rennur út. Reglugerðina um sérfræðileyfi má finna á heimasíðu heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins. Auglýsing um nýtt deili- skipulag í Snæfellsbæ Auglýst er eftir athugasemdum við deili- skipulag og skipulagsskilmála fyrir orlofshúsabyggð á Stóra Kambi, Snæfellsbæ. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum eru til sýnis á almennum skrifstofutíma á skrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, frá 14. júní til 5. júlí 2000. Athugasemdir berist skrifstofu Snæfellsbæjar fyrir 19. júlí 2000. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillöguna innan framangreinds frests telst samþykkur henni. Auglýst er eftir athugasemdum við deili- skipulag og skipulagsskilmála fyrir íbúðabyggð á Holtum í Ólafsvík. Um er að ræða svæði fyrir neðan Túnbrekku og sunnan Klifbrekku. Á svæðinu er gert ráð fyrir 35 lóðum undir einbýlishús, 16 lóðum undir raðhús og 20 lóðum undir parhús auk svæðis undir leiksvæði. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum eru til sýnis á almennum skrifstofutíma á skrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, frá 14. júní til 5. júlí 2000. Athugasemdir berist skrifstofu Snæfellsbæjar fyrir 19. júlí 2000. Hver sá sem ekki gerirathugasemdirviðtillöguna innan framangreinds frests telst samþykkur henni. Bæjarverkfræðingur Snæfellsbæjar. TILKYNNINBAR m BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR I | ■ I BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Kaplaskjólsvegur 2 í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á skipulagi við Kaplaskjólsveg/Hringbraut. Afmörkuð er 280m2 lóð fyrir Kapla- skjólsveg 2, en þar stendur hús byggt 1906, sem háð er þjóðminjalögum um breytingar. Gert er ráð fyrir að húsið standi sem næst óbreytt, en leyfa má smávægilegar breytingar innan byggingar- reits, í samræmi við byggingarstíl þess. Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa Reykja- víkur, Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 14. júní til 12. júlí 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 26. júlí 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir. * Sérfræðinefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.