Morgunblaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ _________________________________MIÐVIKUDAGUR 14, JÚNÍ 2000 45v PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq hækkaði um 2% FJÁRFESTAR í Bandarfkjunum önduðu léttar eftir ræðu Alans Greenspans seðlabankastjóra í gær en Greenspan minntist ekki á vaxtahækkun. Nasd- aq hækkaði um rúm 2% í gær, eftir lækkanir fyrr um daginn, og endaöi í 3.846,79 stigum. Dow Jones-vísital- an hækkaði um 0,5% og var í lok gær- dagsins 10.621,13 stig. Á gjaldeyris- markaði styrktist dollari gagnvart jeni en veiktist gagnvart evru. Xetra Dax- hlutabréfavísitalan í Frankfurt hækk- aði um 0,5% og endaöi í 7.271 stigi. CAC-40 í París lækkaði hins vegar lítil- lega. Fjárfestum hefur borist til eyrna að fjarskiptafyrirtækið Equant sé talið ákjósanlegt til yfirtöku, m.a. af France Telecom og Deutsche Telekom. Hluta- bréf í France Telecom lækkuðu um 1,8% eftir að forsvarsmenn fyrirtækis- ins höfðu neitað að tjá sig um málið. FTSE-100 hlutabréfavísitalan f Lon- don hækkaði um 0,3% og var við lok viðskipta 6.448 stig. Mestar hækkan- ir urðu á hlutabréfum olíufélaga og lyfjafyrirtækja. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 31,00- 30,00 - 29,00 - oq nn - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó n 31124 dollarar hver tunna J® 1 jf~ L J r 1 Jhf T 07 nn - \2 1 1 * c.1 ,UU oe nn - f1 PJ K 1 <iO,UU JrS V/ J 25,00 oa nn - tjjr “1 1 1 ^,UU oo nn - \jHj i £o,UU oo nn - iJf 1 cc,\JU Janúar Febrúar Mars « Aprfl Maí 1 Júní Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.06.00 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 88 66 78 2.177 170.665 Blálanga 50 26 37 236 8.658 Grálúða 168 168 168 60 10.080 Hlýri 110 68 80 3.217 255.930 Humar 1.275 1.230 1.241 82 101.800 Karfi 49 20 38 50.432 1.897.250 Keila 137 6 59 2.353 139.496 Langa 106 46 84 23.104 1.932.468 Langlúra 73 30 52 2.425 125.650 Lúða 600 100 335 1.591 533.129 Lýsa 39 30 39 838 32.394 Rauðmagi 10 10 10 111 1.110 Stelnb/hlýri 63 63 63 250 15.750 Sandkoli 62 30 59 1.655 97.369 Skarkoli 166 80 141 30.395 4.277.316 Skata 270 110 165 145 23.975 Skrápflúra 45 23 40 306 12.186 Skötuselur 500 95 198 6.902 1.366.804 Steinbítur 87 45 75 34.700 2.605.895 Stórkjafta 10 10 10 225 2.250 Sólkoli 141 108 127 6.959 880.551 Ufsi 72 5 28 132.470 3.683.721 Undirmálsfiskur 186 30 110 16.967 1.865.177 Ýsa 185 70 138 61.131 8.424.226 Þorskur 186 72 141 193.880 27.364.505 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐi Steinbftur 74 74 74 408 30.192 Þorskur 132 120 126 3.106 390.051 Samtals 120 3.514 420.243 FMS Á ISAFIRÐi Annar afli 66 66 66 500 33.000 Karfi 20 20 20 1.050 21.000 Skarkoli 140 130 130 7.323 953.235 Steinbítur 69 62 68 2.700 184.194 Sólkoli 123 123 123 1.000 123.000 Ufsi 24 15 15 1.434 21.811 Ýsa 151 106 135 4.945 667.674 Þorskur 180 85 120 3.040 364.253 Samtals 108 21.992 2.368.167 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 80 80 80 116 9.280 Karfi 30 30 30 2.939 88.170 Keila 29 29 29 176 5.104 Langa 87 50 86 477 41.203 Lúöa 600 215 372 174 64.690 Rauömagi 10 10 10 111 1.110 Sandkoli 59 59 59 403 23.777 Skarkoli 152 100 144 1.248 179.774 Skötuselur 225 95 116 312 36.339 Steinbítur 80 63 74 535 39.467 Sólkoli 139 108 137 118 16.185 Ufsi 30 16 22 1.551 34.339 Undirmálsfiskur 181 167 178 363 64.785 Ýsa 159 100 138 5.726 791.963 Þorskur 183 92 154 3.957 610.328 Samtals 110 18.206 2.006.513 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 63 63 63 188 11.844 Undirmálsfiskur 99 99 99 88 8.712 Ýsa 136 136 136 132 17.952 Þorskur 119 119 119 4.594 546.686 Samtals 117 5.002 585.194 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF Skarkoli 160 160 160 500 80.000 Sólkoli 140 140 140 200 28.000 Þorskur 150 90 125 17.050 2.127.329 Samtals 126 17.750 2.235.329 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Blálanga 26 26 26 108 2.808 Hlýri 110 75 91 170 15.494 Langa 85 83 84 339 28.364 Lúða 345 285 310 262 81.241 Skarkoli 166 118 152 14.968 2.271.843 Skrápflúra 45 45 45 234 10.530 Skötuselur 210 95 187 54 10.075 Steinbftur 79 45 71 2.940 208.975 Sólkoli 141 139 140 1.237 172.908 Ufsi 35 10 35 26.735 924.496 Undirmálsfiskur 186 173 183 4.465 816.782 Ýsa 185 79 158 3.124 495.123 Þorskur 180 90 147 88.129 12.975.233 Samtals 126 142.765 18.013.872 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br.frá í% síðasta útb. Ríklsvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 11,05 RB03-1010/K0 Sparlskírteini áskrift 10,05 5 ár 5,45 - Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 10,6- X ^10,70 10,2- 10,0- p o O É r< ö CM o> April Maí Júní Skiptar skoðanir um akstur leigubíla í verkfalli Reykvískir bflar á svæði Keflvíkinga SKIPTAR skoðanir eru meðal leigubflstjóra í Keflavík um það, hvort leigubílar úr Reykjavík fari inn á starfssvið þeirra með því að aka komufarþegum frá Leifsstöð til áfangastaða á höfuðborgarsvæðinu. í verkfalli Sleipnismanna liggja ferðir flugrútunnar niðri og hefur því eftirspurn eftir öðrum sam- göngutækjum við flugvöllinn stór- aukist. Að sögn leigubflstjóra í Keflavík hefur borið á því að bflstjórar úr Reykjavík hafi ekið inn á starfs- svæði Keflvíkinganna til að bjóða komufarþegum þjónustu sína, en það mun ekki vera leyfilegt þar sem flughöfnin er á starfssvæði Keflvík- inga og öðrum bílum ekki leyfilegt að taka þar farþega nema vera sér- staklega kvaddir til. Keflvíkingar ekki sammðla Reyndar virðast vera skiptar skoðanir um málið á meðal Keflvík- inganna. Á meðan sumir vilja meina að bflstjórum í Reykjavík sé full- komlega óleyfilegt að taka upp far- þega við flugstöðina, segja aðrir að ekkert sé óeðlilegt við það að Reyk- víkingarnir hlaupi í skarðið þegar Keflvíkingar anni ekki eftirspurn. Þetta gerist helst á þeim tímum þegar margar flugvélar séu að lenda á svipuðum tíma og þá væri út í hött að láta komufarþega bíða eftir Keflavíkurbflunum á meðan bflar úr Reykjavík væru að aka burtfarar-> farþegum á völlinn og færu ella tómir til baka. Þeir óánægðu benda hins vegar á, að Reykjavíkurbflam- ir sæti lagi til að fara í stæði Kefl- víkinga við útgang komufarþega um leið og þau losna, en það sé þeim ól- eyfilegt að gera þegar tiltölulega stutt bið sé eftir næsta Keflavíkur- bfl. Einnig halda bflstjórar úr Keflavík því fram að bflar af ákveðnum stöðvum í Reykjavík aki tómir suður á flugvöll, gagngert til að reyna að ná túrum með komufar-. þega. Óþarfi að fara tómir suður Aðspurður sagði talsmaður BSR að sér væri ekki kunnugt um að bfl- ar þaðan væru að aka tómir suður á flugvöll og reyndar væri slíkt al- gerlega óþarft þar sem nægan akst- ur væri að hafa í Reykjavík og akst- urinn suður því óþarfa áhætta. Hins vegar gætu bflstjórarnir ekki neitað ílugfarþegum um akstur þegar þeir væru staddir suður á velli og enga aðra bíla þar að hafa. Samkvæmt lögum um leigubif- reiðar nr. 61/1995 geta sveitar- stjórnir veitt ákveðinni bifreiðastöð/ stöðvum einkaleyfi til leigubílaakst- urs í viðkomandi sveitarfélögum. • Flugstöð Leifs Eiríkssonar tilheyr- ir starfssvæði leigubflastöðva í Reykjanesbæ og þeim sem ekki aka á þeirra vegum því bannað að taka að sér eða stunda leiguakstur þar. Hins vegar er leyfilegt að bflar ann- ars staðar frá sinni útköllum í Leifs- stöð séu þeir sérstaklega kvaddir til þess af farþegum. ------------------- Listaverki stolið á Sæbraut EINU af útilistaverkum á Sæbraut, „Ég á mér draum“, sem er útlínur kindar, hefur verið stolið en upp komst um þjófnaðinn um klukkan ellefu í gærmorgun að sögn lögreglu. Listaverkin voru á sýningunni Strandlengjan 2000. Listaverkin eru eftir annan tveggja erlendra gesta á sýningunni, Laila Kongevold frá Björgvin í Noregi. Verkin eru útlín- ur kinda og mynda fjárhjörð beggja vegna vegarins. Verkið á að sýna þörf kristinna manna til að njóta vemdar en vegur- inn er tákn þeirrar hættu sem felst i því að fara yfir hindrun. Lögreglunni hefur ekki tekist að hafa hendur í hári þjófanna. Lög- reglan telur að önnur sjónarmið en auðgunarvon hafi stjórnað gerðum þeirra sem tóku „lambið" því erfitt sé að koma listaverkum sem þessum^ í verð hér á landi. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hœsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoll 118 100 104 270 27.991 Steinbítur 65 65 65 275 17.875 Ýsa 133 133 133 362 48.146 Þorskur 100 100 100 1.278 127.800 Samtals 102 2.185 221.812 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 168 168 168 60 10.080 Hlýri 74 74 74 1.708 126.392 Karfi 20 20 20 234 4.680 Keila 42 42 42 85 3.570 Lúða 375 315 335 278 92.999 Steinb/hlýri 63 63 63 250 15.750 Steinbítur 69 65 67 309 20.657 Undlrmálsfiskur 80 80 80 627 50.160 Ýsa 100 100 100 22 2.200 Þorskur 121 121 121 430 52.030 Samtals 95 4.003 378.518 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Ufsi 20 10 11 465 4.901 Samtals 11 465 4.901 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 81 81 81 500 40.500 Karfi 35 34 35 1.185 41.345 Skötuselur 220 220 220 450 99.000 Steinbítur 87 80 86 5.000 429.500 Ufsi 49 35 43 5.600 239.008 Undirmálsfiskur 50 43 44 1.550 68.045 Ýsa 181 138 151 2.500 376.500 Þorskur 186 186 186 2.500 465.000 Samtals 91 19.285 1.758.898 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 88 67 81 877 70.765 Blálanga 40 40 40 55 2.200 Humar 1.275 1.230 1.241 82 101.800 Karfl 47 22 38 30.832 1.169.766 Kella 38 38 38 182 6.916 Langa 81 46 76 6.184 467.139 Langlúra 73 73 73 591 43.143 Lúða 500 200 337 151 50.855 Sandkoli 62 62 62 1.126 69.812 Skarkoli 150 80 139 985 136.905 Skata 175 175 175 28 4.900 Skrápflúra 23 23 23 72 1.656 Skótuselur 215 115 196 1.602 313.976 Steinbftur 80 50 67 3.489 232.367 Stórkjafta 10 10 10 186 1.860 Sólkoll 130 111 128 2.118 270.977 Ufsi 29 20 21 25.830 550.696 Undirmálsfiskur 103 30 87 5.564 482.454 Ýsa 180 70 138 21.874 3.024.955 Þorskur 173 100 130 36.138 4.687.821 Samtals 85 137.966 11.690.965 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbftur 63 63 63 1.830 115.290 Undirmálsfiskur 88 88 88 1.600 140.800 Ýsa 174 167 170 2.410 409.845 Samtals 114 5.840 665.935 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 73 3.650 Karfi 49 20 41 5.612 232.337 Keila 44 6 32 1.219 39.081 Langa 95 85 92 8.013 737.436 Langlúra 30 30 30 284 8.520 Lúða 400 240 347 128 44.420 Lýsa 39 39 39 479 18.681 Sandkoli 30 30 30 126 3.780 Skarkoli 119 119 119 3.508 417.452 Skötuselur 225 95 211 710 149.732 Steinbítur 70 56 60 1.205 72.553 Sólkoli 118 118 118 199 23.482 Ufsi 46 10 34 36.796 1.237.449 Ýsa 142 76 111 5.084 563.206 Þorskur 176 139 163 11.841 1.927.123 Samtals 73 75.277 5.478.902 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 43 30 43 6.529 279.572 Langa 88 70 78 6.827 532.711 Langlúra 55 30 46 1.338 61.267 Lúöa 325 240 260 192 49.989 Skarkoli 134 134 134 802 107.468 Skata 270 110 162 111 18.025 Skötuselur 500 95 196 3.206 629.883 Steinbítur 85 63 81 10.710 867.189 Sólkoll 112 112 112 392 43.904 Ufsi 72 35 66 2.486 164.275 Undirmálsfiskur 84 84 84 890 74.760 Ýsa 146 70 135 8.044 1.085.216 Þorskur 143 72 139 1.388 192.807 Samtals 96 42.915 4.107.066 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 88 88 88 300 26.400 Hlýri 86 86 86 1.200 103.200 Karfi 45 45 45 278 12.510 Keila 137 137 137 603 82.611 Langa 75 75 75 270 20.250 Lúða 315 315 315 15 4.725 Steinbítur 80 80 80 600 48.000 Ufsi 24 5 17 673 11.347 Undirmálsfiskur 82 82 82 300 24.600 Ýsa 177 152 171 400 68.300 Þorskur 114 100 111 399 44.281 Samtals 89 5.038 446.224 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Lúða 470 325 372 373 138.584 Lýsa 39 39 39 327 12.753 Stelnbftur 69 56 68 983 66.756 Undlrmálsfiskur 89 86 88 1.429 125.252 Ýsa 146 101 135 1.683 227.054 Samtals 119 4.795 570.398 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 13.6.2000 Kvótategund Viösklpta- Viðtklpt*- Haeetakaup- Uagitaeðlu- Kaupmagn Sölumagn Vaglðkaup- Vaglðeölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) •ftlr(kg) verð(kr) verö(kr) meðalv, (kr) Þorskur 65.900 110,25 108,01 109,75 45.000 189.199 107,01 109,80 110,00 Ýsa 45.530 68,99 68,98 0 85.226 69,31 69,66 Ufsi 684 29,04 29,10 49.704 0 29,05 29,02 Karfi 50 39,06 38,00 0 166.463 38,72 37,73 Steinbítur 624 32,10 32,21 15.339 0 32,00 30,17 Grálúða 99,95 0 38 100,50 104,98 Skarkoli 1.930 113,02 112,00 112,83 20.000 9.442 111,25 112,85 111,83 Þykkvalúra 45 77,11 44,00 500 0 44,00 76,17 Langlúra 43,95 0 1.023 43,95 44,58 Sandkoli 21,11 740 0 20,90 21,26 Humar 475,00 3.100 0 469,68 455,50 Úthafsrækja 5,00 8,00 50.000 24.764 5,00 8,00 8,05 Rækja á R. 186.887 30,00 0 0 30,00 Úthafsk.<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekkl voru tllboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.