Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 180. TBL. 88. ÁRG. FIMMTUDAGUR10. ÁGÚST 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Wahid Indónesíuforseti felur vara- forsetanum daglega stjórn landsins Bregst við mikilli gagn- rýni þingsins Jakarta. Reuters, AFP. Reuters Líbönsk kona, íbúi í þorpinu Bint Jbeil, fagnar ákaft komu fjölmenns liðs líbanskra her- og lögreglumanna til Suður-Líbanons í gær eftir 22 ára stjórn ísraela á svæðinu. Líbanskar öryggissveitir við stjórn í Suður-Líbanon Rint. .Thail. Reuters. ABDURRAHMAN Wahid, forseti Indónesíu, lýsti því yfír í gær að hann hefði látið Megawati Sukarnoputi, . waraforseta landsins, taka við stjóm- artaumunum. Wahid hefur sætt mik- illi gagnrýni heima fyrir að undan- förnu og kom yfírlýsing hans í kjölfar óvæginnar gagnrýni fyrrverandi stuðningsmanna hans úr röðum stjómmálaflokka múslima á þriðju- . dag. Wahid flutti ræðu á indónesíska þinginu í gærdag þar sem hann sagði að varaforsetinn myndi hér með verða ábyrgur fyrir ákvörðunum embættisins. „Eg mun láta varafor- setanum það eftir að framkvæma daglegar skyldur, gera drög að störf- um ríkisstjómarinnar og hrinda for- gangsverkefnum hennar í fram- kvæmd,“ sagði Wahid í ræðu sinni. Sagði hann að ákvörðun sín hefði ver- AP Minningar- athöfn í Nagasaki FÓRNARLAMBA kjarnorku- sprengjunnar sem Bandarfkjaher varpaði á japönsku borgina Naga- saki við lok heimsstyijaldarinnar síðari var víða minnst í gær er 55 ár voru liðin frá atburðinum. Árla dags var haldin athöfn 1 Urakami dómkirkjunni í borginni þar sem fólk bað fyrir heimsfriði og minnt- ist þeirra 70.000 sem fórust. Kirkj- an sjálf er í um 500 metra fjarlægð frá þeim stað þar sem sprengimiðj- an var. ið tekin eftir að margir stjómmála- flokkar landsins hefðu látið í ljós vilja til breytinga. Taldi hann jafnframt að uppstokkun ríkisstjómar landsins, á næstu vikum, myndi styrkja stjóm Indónesíu og lýsti því yfir að land- svæði Indónesíu myndi ekki taka breytingum þrátt fyrir þrýsting að- skilnaðarsinna víða um landið. Mikil ólga hefur verið í Indónesíu á undan- fömum þremur áram vegna efna- hagslegs óstöðugleika, blóðugrar sjálfstæðisbaráttu aðskilnaðarsinna og óstöðugs stjómarfars. Wahid lét þó í jjós í ræðu sinni að hann mundi verða við stjórnvölinn þótt varafor- setinn gegndi daglegum skyldum. Aðstoðarmaður forsetans las ræð- una en Wahid er afar heilsuveill og nær blindur. Ákvörðuninni ákaft fagnað Var ákvörðun forsetans ákaft fagnað á þinginu og er talið að líkur séu á að þeir brestir sem komið hafa upp innan ríkisstjórnarinnar, undir forystu Wahids, og meðal valdastétt- arinnar í Indónesíu, séu nú að baki. Hins vegar ríkir nokkur óvissa um getu Megawatis, sem er dóttir Suk- amos fyrrverandi leiðtoga landsins, til að stjórna rílrinu. Hefur hún verið í skugga forsetans allt síðan hann sigraði hana í forsetakosningunum í október sl. Nýtur hún mikilla vin- sælda meðal almennings en stjórn- málaskýrendur era þó á því að hún hafi litla burði til að leysa úr mörgum afar aðkallandi vandamálum þessa fjórða fjölmennasta ríkis heims. LOGREGLA í Rússlandi handtók í gær tvo menn sem grunaðir era um aðild að sprengjutilræði sem varð sjö manns að bana í undirgöngum við Púshkín-torg í Moskvu á þriðjudag. Annar mannanna er Tsjetsjeni en hinn frá nágrannaríki Tsjetsjníu, Dagestan. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir þó ekW mega útiloka að aðrir en tsjetsjenskir uppreisnar- menn standi að baki tilræðinu og dró þar úr fyrri yfírlýsingum Júrí Lúzhkov, borgarstjóra Moskvu. „Fyrstu kannanir sérfræðinga benda til að glæpur hafi verið fram- inn. Hvað varðar þær hugmyndir að um hryðjuverk hafi verið að ræða tel ég rangt að leita þjóðartengsla," sagði Pútín. „Það er rangt að kenna heilli þjóð um. Glæpamenn og skæruliðar eiga sér hvorki þjóð né trú.“ Pútín hét UM EITT þúsund líbanskir her- og lögreglumenn héldu til suðurhluta Líbanons í gær og hófu þar öryggis- störf í fyrsta sinn síðan ísraelskar ör- yggissveitir yfirgáfu svæðið í maí sl. eftir 22 ára hersetu. Er ísraelar héldu á brott frá ör- yggissvæðinu í Suður-Líbanon tóku liðsmenn Hizbollah-skæruliðasveit- arinnar öll völd á svæðinu þrátt fyrir áköf mótmæli ríWsstjórnar Israels. Lítið fór þó fyrir liðsmönnum því enn fremur á fréttamannafundi í Kreml að hinir seku skyldu nást og hafði Interíax-fréttastofan eftir hon- um að sprengjutilræðið mætti e.t.v. rekja til erja glæpagengja. Pútín stjómar sjálfúr rannsókn málsins. Vladimir Pronitsjev, aðstoðarfram- kvæmdastjóri rússnesku öryggislög- reglunnar (FSB), sagðist hins vegar eWri útiloka að þeir sem handteknir vora stæðu að baW tilræðinu þótt leit- in að hinum seku stæði enn yfir. Mennimir sem handteknir vora svör- uðu til lýsingar vitna á mönnum sem sást til við undirgöngin stuttu fyrir sprenginguna. Þá hafði Interfax eftir FSB að þrír Tsjetsjenar hefðu verið handteknir vegna gruns um að þeir væra að sWpuleggja sprengjutilræði í bænum Saratov. Aslan Maskhadov, forseti Tsjet- Hizbollah-samtakanna í gær og sagði Salim Hoss, forsætisráðherra Líbanons, að flutningur öryggis- sveitanna á svæðið hefði farið fram án „mótstöðu eða óhappa“. Abu Ahmed, talsmaður Hizbollah, sagði við AFP-fréttastofuna að samtöWn væru ánægð með liðsflutninginn sem væri ekW stefnt gegn neinum ákveðnum hópum sem á svæðinu væra. Sagði hann jafnframt að Hizbollah-samtöWn myndu halda sjníu, hafnar því að aðsWlnaðarsinnar í Tsjetsjníu hafi staðið að baW sprengjutilræðinu og var yfirlýsing hans þess efnis birt á netsíðu tjset- sjenskrar fréttastofu í gær. Aukin öryggisgæsla Aukin öryggisgæsla var í Moskvu í gær þar sem margir óttast að fleiri sprengjutilræði muni fylgja í kjölfar tilræðisins á þriðjudag. Fann lög- regla í Moskvu m.a. 4 kg af sprengi- efni og sjö sprengiþræði í farangurs- geymslu á Kazanský jámbrautarstöðinni. Að sögn Mikhaíl Buts ofursta var sprengjan ekW full- búin og því ekW hætta á ferðum þó verið væri að kanna hugsanleg tengsl við sprengjutilræðið á þriðjudag þar sem 93 særðust, þar af ellefu alvar- lega. liðsmönnum sínum á nokkrum eftir- litsstöðvum. Sveitir Líbana bættust við meira en 400 manna lið á vegum Samein- uðu þjóðanna sem dreift hefur verið á átján staði á svæðinu og sagðist Terje Röd-Larsen, sérlegur fulltrúi SÞ í Suður-Líbanon, vera sérlega ánægður með framkvæmd liðsflutn- inga Líbana og taldi þá vera mikil- vægt skref til þess að koma aftur á fullri stjórn stjórnvalda á svæðinu. Aftökur í Texas Huntsvíile. AP. HÆSTIRÉTTUR í Bandaríkj- unum úrskurðaði í gær að ekW skyldu teknar til greina náðun- arbeiðnir frá tveim föngum í Texas er dæmdir höfðu verið til dauða vegna morða og skyldi dauðadómunum fullnægt síð- astliðna nótt. Rétt fyrir mið- nætti að íslenskum tíma var annar mannanna, Brian Keith Robertson, tekinn af lífi. Þá úrskurðaði rétturinn að taka ekW til greina náðunar- beiðni Olivers Davids Craz en verjandi hans segir skjólstæð- ing sinn vera þroskaheftan. ■ Tvær aftökur/25 MORGUNBLAÐK) 10. ÁQÚST 2000 Handtökur vegna tilræðisins í Moskvu Moskva. Reuters, AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.