Morgunblaðið - 10.08.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 35
LISTIR
Klerkurinn, rabbíninn
og’ kaupsýslukonan
KVIKMYIVDIR
B í ó b o r g i n,
L a u g a r á s b í 6
KEEPING THE FAITH
★ ★‘A
Leikstjóri: Edward Norton. Hand-
ritshöfundur: Stuart Blumberg.
Tónskáld: Elmer Bernstein. Kvik-
myndatökustjóri: Anastas N.
Michos. Aöalleikendur: Ben Stiller,
Edward Norton, Jenna Elfman,
Anne Bancroft, Eli Wallach, Milos
Forman. Sýningartími: 128 mín.
Framleiðandi: Touchstone
Pictures. Árgerð 2000.
KVIKMYNDAHÚSAGESTIR
eiga því að venjast að sjá hinn unga og
magnaða leikara Edward Norton í af-
brigðilegum hlutverkum í ofbeldis-
myndum einsog „The Fight Club“ og
„Ámerican History X“. Pví er það
kærkomin tilbreyting að fá að sjá
hann spreyta sig í nokkumveginn
„normal“ hlutverki í „Keeping the
Faith“, sem að auki er íyrsti próf-
steinninn á hæflleika hans sem leik-
stjóra.
Faðir Brian Finn (Edward Norton)
situr kófdukkinn og hálfvolandi á bar
og veltir mynd af þrem stálpuðum
krökkum milli handanna á meðan
hann segir barþjóninum sögu sína.
Myndin er af honum, besta vini hans,
Jake, og stórvinkonu beggja, fjörkálf-
inum Önnu Riley. Þau voru óaðskilj-
anleg uns foreldrai' hennar fluttu frá
New York til vesturstrandarinnar.
Það var fyrsta áfallið í lífi þeirra.
Árin líða. Jake og Brian búa áfram í
New York, samrýmdii' sem fyir, þótt
trúarbrögðin séu ólík. Brian er írskur
kaþólikki og er orðinn prestur en gyð-
ingurinn Jake er hinsvegar orðinn
rabbíni í söfnuði sínum. Báðir hug-
myndaríkir, hressir og nútímalegir
kennimenn. Og allt leikur í lyndi.
Einn góðan veðui-dag gerast ör-
lagaríkir atburðir. Hver ætli sé að
flytja aftur í bæinn önnur en sprelli-
gosinn Anna? Það verður uppi fótur
og fit og vinirnir taka á móti gamla fé-
laganum sínum á flugvellinum, og
missa andlitið. Anna er orðinn stór-
glæsilegur hörkukvenmaður og
kaupsýslukona í fremstu röð. í stuttu
máli verða þeir báðir ástfangnir við
fyrstu sýn, en ljón eru í veginum.
Jake gyðingur og rabbíni í ofanálag,
þeir eiga ekki að blanda blóði sínu við
aðra en réttrúaða. Brian vitaskuld
harðgirtur sínu skírlífisheiti.
Lengst af er Keeping the Faith
óvenju vel skrifuð og leikin rómantísk
gamanmynd, með skemmtilega
óvenjulegan bakgrunn. Brian og Jake
eru tímamótamenn í kennimanna-
stétt sem galsast við söfnuði sína og
handritshöfundurinn, Stuart Blum-
berg, dregur upp skýra og oft bráð-
íyndna mynd af hinum ólíku trúar-
samfélögum. Æskuárin eru einnig
sýnd í notalega léttum dúr, fáeinum
stuttum svipmyndum af þrem gal-
gopum (sem við minnumst vonandi
sjálf úr æsku). Upphafsatriðið á bam-
um er einnig vel skrifað og hittir í
mark; fyndið og tilfinningaríkt, mað-
ur hreinlega hlakkar til framhaldsins.
Allt gengur vel um hríð. Þtta er
skemmtileg blanda að íylgjast með,
harðsoðinn kaupsýslumaður og mót-
mælandi og lífsglaður gyðingur og
kaþólikki. Samsteypa mannlífsins í
New York, þar sem nánast öllum
trúarhópum og þjóðarbrotum heims
lýstur saman í eina, litríka kviku. Sjálf-
sagt fer Blumberg frjálslega með hefð-
ir og siði hópanna, það skiptir ekki öllu
máli. Hinsvegar tekst honum að gera
þennan samruna glaðhlakkalegan -
uns ástin kemur til sögunnar.
Keeping the Faith hættir að vera
jafn hress og skynsamleg afþreying
þegar vinimii- fara að bítast um vin-
konuna og versnar enn til muna er
hún breytist í einskonar „Rocky í
samkunduhúsinu" og þar fram eftir
götunum. Höfundurinn grípur til
ódýrustu bragða til að kalla fram
happ í endinn, þetta viðkunnanlega
og áhugaverða fólk verður allt í einu
gamalkunnar holhvúddklisjur. Mikil
synd, eins fína spretti og myndin á.
Uppúr stendur hörkugóður leikur
hjá Norton og Stiller, sem kemur ekki á
óvart Norton margbúinn að sanna sig
sem einn besti kvikmyndaleikari sam-
tímans og Stiller hefur gert minnis-
stæða hluti, ekki síst í There’s Some-
thing about Mary. Jenny Elfman er
spumingarmerldð. Kemur ákaflega
flott og galvösk til leiks en yfir henni er
einhver óaðlaðandi æðibunugangur
leikara sem hefiir allt lært í sjónvarps-
grínþáttum. Gömlu brýnin, Ann Ban-
croft og Eli Wallach, em alltaf til bóta.
Útkoman er misjöfti mynd, lengst af
skemmtileg og skynsamleg uns hún
fær í kollinn Hollywood-fluguna að allt
sé gott ef það bara endar nógu fjári
dúllulega. Úeikstjómin hjá Norton?
Einsog hann hafi ekki gert annað
um dagana.
Sæbjörn Valdimarsson
W
I
i
1
I
I
I
1
I
;
I
1
I
I
1
i
I
I
I
I
I
1
1
I
i
I
g
I
1
i
1
1
1
I
g
I
!
He&E ir
Dregið verður úr
skorkortum (aðeins
viðstaddra) að
lokinni keppni.
Vinningar m.a.:
Glæsilegar matarkörfur frá Argentínu
Vöruúttektir frá
Flísabúðinni
o.fl. o.fl.
FLfSASKERAR
'ÖCFLfSASAGIR
Aukaverðlaun fyrir að vera
næstur holu á öllum par
3 holunum, 2. högg á 18.
braut og lengsta upphafshögg
á 7. braut.
Rástímar fyrir hádegi kl. 8-10,
eftir hádegi kl. 13-15.
Keppnisgjald kr. 2.000
Skráning í síma 482 3380 eftir
kl. 17.00.
!|J
Stórhöfða 21 við Gullinbrú,
i
i
FLISABUÐIN 2000
Opið golfmót á Öndverðarnesvelli laugar-
daginn 12. ágúst - 18 holu punktakeppni
Glæsileg verðlaun fyrir 1.-6. sæti
I
1
I
1
I
I
I
i
I
I
I
I
S
1
£
I
1
s
i
|
!
I i
0 r3J3J3J3J3J3J3í3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3í3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3í3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J3J 0
-*v.. mmjL ^
| staf staf. |
hinn árlegi stórdansleikur
MILUÓMAMÆRIMGAMMA
ásam t Bjarna Arasyni, Páli Ósk ari,
'agnan Djarnasgm, og Dogomi
12. ógúst á Bpoadwcnj
I Fcnt
FORSALA AÐGONGUMIÐA
fimmtudag og föstudag í Hljóðfæraversluninni
Samspil-Nótan, Skipholti 21, sími 595 1960
Laugardag frá kl. 13.00
á Broadway, simi 533-1100
SPARIKLÆÐNAÐUR
MIÐAVERÐ KR. 1.700
HÚSIÐ OPNAÐ KL. 22.00
Jj samspil znútan