Morgunblaðið - 10.08.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 10.08.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 55. HESTAR FERÐAMÁLARÁÐ K y N NIR . 1*lP9r i/f i /f 1 í i , 1 í a B 12 J-/1 M Ixl i i n -li /9M *''U ' tM Æ ím / Margir gerðu sér ferð í góða veðrinu í Hrísholt til fylgjast með og þeirra á meðal voru Jón Sigurbjörnsson á Helgastöðum I og Haukur Daðason á Bergsstöðum og Kristinn Antonsson í Fellskoti hlustar með andakt á það sem spekingamir spjalla. Hvað er að gerast9 í landinu . Dagskrá vikuna 10. - 16. ágúst 10. ágúst fimmtudagur Kópavogur ÞjóSlagadagar. Kirkjutónlist og söngur ■ í MenningormiðstöS Kópavogs. 9.-13. ágúst. Húsavík Mærudagar. Fjölskylduhátlð með heimatilbúnum skemmtiatriðum og viðburðum. 10.-13. ágúst. Stykkishólmur Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju. Long Island Symphonic Coral Association. 11. ágúst föstudagur Breiðdalsvik Austfjarðatröll 2000. Flestirsterkustu menn landsins koma saman og taka á. 11.-13. ágúst. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Hnota frá Fellskoti stóð sig með mikilli prýði og knapinn María Þórarinsdóttir ekki síður; sigur f B-flokki, brons í tölti og knapaverðlaun, góð eftirtekja það. féjmmíjiii Thelma K. Grannt átti góðan dag á fjallhesti Ólafs bónda á Torfastöðum og sigraði í unglingaflokki og hlaut einnig knapaverðlaun. ætla að fá meiri fínleika í sína ræktun frá Kirkjubæ. Magnús var einnig með hest í öðru sæti, Hárek frá Torfastöðum sem er kattmjúk- ur Oturssonur. Fékk Magnús Sig- urð V. Matthíasson til að hlaupa fyrir sig í skarðið í úrslitunum og stóð Sigurður sig þar með miklum ágætum. Dómarar í vondum málum Annars var gæðingakeppnin með nokkuð frjálslegu sniði því tveir af þremur dómurum sem Suðurlandsdeild Gæðingadómara- félags LH hafði úthlutað mættu ekki til leiks og varð því uppi fótur og fit þegar hefja átti keppni á laugardegi. Aðeins tókst að útvega einn dómara í stað þriggja og var sá með útrunnin réttindi. En allt fór þetta vel þótt staða sem þessi sé skelfileg og ótækt að menn skuli ekki mæta eða fá aðra í sinn stað. Vel var mætt á kappreiðarnar að þessu sinni. Skeiðbrautin í Hrísholti skilar þokkalegum tím- um en þess ber þó að gæta að ræs- ingin er afar frjálsleg eins og þetta mót er í heild sinni og hefur svo verið um langt skeið. Og þannig vilja menn hafa það. Þarna dund- uðu menn sér við að hleypa á skeið og stökk fram eftir degi og einnig runnu tveir klárar sprettfærið á brokki. Kýrnar fjarri góðu gamni Mótið var vel sótt seinni daginn enda veðrið alveg einstakt. Kýrnar frá Drumboddsstöðum sem alltaf hafa sett svip sinn á Hrísholtsmót- in voru nú fjarri góðu gamni og var sannarlega sjónarsviptir að þeim. Góður rómur var gerður að móti Loga að þessu sinni enda ekki annað hægt. Veðrið frábært, hest- amir góðir, allt mjög afslappað og frjálst og leikgleðin í fyrirrúmi. Það fór því vel um menn, hesta og hunda á mótinu. Bláa lónið Futurice. Náttúra, framtíð, tíska. Alþjóð- legpopp- tískusýning. Framkomam.a. Gus Gus, Móa, Bang Gang, Steini ogSölvi úrQuarashi. 11.-13. ágúst. Búöardalur HátíS Leifs Eiríkssonar að Eiríksstöðum í Haukadal, Dalasýslu. 11.-13. ágúst. Breiðafjörður Flateyjardagar. Blönduð menningardagskrá. 11.-13. ágúst. Reykjavík Jámkarlar 2000. Hátíðjárnsmiða, búist ervið um 200 járnsmiðum hvaðanæva að úr heiminum. 11.-18. ágúst. 12. ágúst laugardagur Barðastrand Flateyjardagar. Messa í Flateyjarkirkju. 12.-13. ágúst. Djúpavík Djúpuvíkurhátíð. Hvanneyri Hátíð á Hvanneyri. 12.-13. ágúst. Skálholt Sumartónleikar í Skálholti. 25 ára afmæli tónleikanna. Jóhann Sebastian Bach. 250 ára dánarafmæli tónskáldsins. 12. -13. ágúst. Skagafjörður Hólahátíð. Fjölskylduhátíð. 12.-13. ágúst. Hafnarfjörður Aquarell á íslandi. Vatnslitamyndir. Hafnarborg.12.-28. ágúst. 13. ágúst sunnudagur Grímsnes Markaðsdagur á Borg í Grímsnesi. Akureyrl Draugaganga á vegum Minjasafns. Reykjavík Sumarkvöldviðorgelið. Hallgrímskirkja. Jozef Sluys, Brussel. 14. ágúst mánuudagur Reykjavík Tjaldsamkomur kristinna safnaða í miðborg Reykjavíkur. 14.-18. ágúst. Fegurð og fimi Spurningar frá Kirkjubæ að viðbættri snilli Magnúsar Benediktssonar tryggði sigurinn í A-flokki gæðinga. Lœstir I www.str stálskápar fyrir fatnaðog oersónulega UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN AUÐBREKKU 1 200__________ SlMI: 544 5330 FAX: 544 5335 köpavogi 16. ágúst miðvikudagur Reykholt Björk og Raddir Evrópu. Fyrirlestrar um Björk og popptónlist. 16.-25. ágúst. Listinn er ekki tæmandi. Leitil nánari upplýsinga á upplýsingamiSstölvum sem eraS finna víSa um land. i t clfiurjpl . | -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.