Morgunblaðið - 10.08.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 57
ÞUNGLYNDI; sjálfslyálparhópur fólks með þunglyndi
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðþjálpar að
Túngötu 7.____________________________________
SJÚKRAHUS heimsóknartimar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alia daga ki. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914._______________________________
ARNARHOLT, Kjalamcsi: Frjáls heimsóknartúni.
LANDSPÍTALINN: KL 18.30-20.___________________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30._____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209._________________________
bílánavakt ___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-
6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565-2936____________________
SOFN__________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágTÍst sem
hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-Föst kl. 9-17. Á mánu-
dögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lok-
að vegna flutninga til 18. ágúst
BORGARBÓKASAFNH) í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, föst 11-19. S. 557-9122._________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, Fóst
11-19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
Fim. 10-19, Fóstud. 11-19._________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-
fimt kl. 14-17.
SELJASÁFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júlí og ágúst.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim.kl 10-20, Fóstkl. 11-19.________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júlí og ágúst.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
urlokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-Fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, Fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ril)kl. 13-17.__________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-Fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.____
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
16: Opið mánudaga til Fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6.
hæð Trvggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, jú-
)í og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A
öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483
1504 og 8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, l.júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
allavirka dagakl.9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftír
samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ (Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema priðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-Föst. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard.S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.___________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. ___________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sogn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-Fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðviku-
dögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http/Avww.natgall.is
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-
17 alla daga nema mánudaga.
IjSTASAFN REYKJAVÍKUR - Kjarvalsstaðin Opið dag-
lcga frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaleidsögn
kl. 16 á sunnudögum.
USTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-
19.
USTASAFN REYKJAVÍKUR -
Asmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 562-
6131.
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR; Safnið er opið
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Utsjónarsamur
blaðberi
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, Fóstud. og laugard. Id. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
aila daga frá kl. 13-16. Simi 563-2630.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21. í safninu em nýjar yfirlitssýningar um sögu
EyjaQarðarog
Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga Id.
11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrif-
stofan opin mán.-Fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-
7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is -
heimasíða: hhtpv'/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júh' til
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Öpin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnariirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sjmingar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNH) Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomu-
lagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145.
www.arborg.is/sjominj asafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suöur-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl. 13-17.
STEINARlKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur tilleigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánudaga U1 fostu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.
ORÐ PAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri 8.462-1840.____________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-Fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-Fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: OpiS virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK:Opið aUa virka daga kl. 7-
21 og U. 11-15 um helgar. Sími 42M555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.4M.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-IBstud. tí.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. ld. 9-16._
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardagaogsunnudaga.kI. 19-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2632. ______
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI _____________________________
FJÖLSKITDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
aUa daga kl. 10-18. Kaflihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800._________________________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-llm. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að
auki verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar
frá kl. 8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugard. og
sunnud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl.
14.30- 20.30. Uppl-sími 520-2205.
Mikið af
frjóum
mælist á
Akureyri
MEIRA hefur mælst af frjóum á
Akureyri í sumar en tvö síðastliðin
sumur. í Reykjavík hefur magn
frjóa verið í eða undir meðallagi síð-
ustu mánuði. Petta kemur fram í
frétt frá Náttúrufræðistofnun ís-
lands sem fer hér á eftir.
Akureyri
Frjómælingar fara nú fram á Ak-
ureyri 3ja sumarið í röð og virðist
yfirstandandi sumar ætla að skera
sig nokkuð úr fyrri sumrum bæði
hvað varðar heildarfrjómagn og
dreifingu frjókorna yfir sumarmán-
uðina. Þannig höfðu í lok júlí mæst
20% fleiri frjókorn en allt sumarið
1998 og 30% fleiri en 1999. Flest
bendir til að júlí verði aðalmánuður
grasfrjókorna í ár en sumrin tvö á
undan hefur ágústmánuður haft
þann sess á Akureyri.
Grasfrjó í júlí 2000 eru tvöfalt
fleiri en í fyrra og sex sinnum fleiri
en sumarið 1998. Reynslan af frjó-
mælingum í Reykjavík (12 ára
tímabil) segir að þegar mikið mæl-
ist af grasfrjói í júlí þá verða frjó-
tölur lágar í ágúst, hvort sem það
gildir um Akureyri á eftir að koma í
ljós.
Mikið mældist af frjókornum og
tímaþilið byrjaði strax upp úr 10.
maí. Tveir toppar komu fram, sá
fyrri 22. maí og sá síðari 4. júní þeg-
ar 173 frjó voru í rúmmetra lofts.
Fyrstu grasfrjóin mældust upp
úr 3. júní og síðustu tvo dagana í
júní fór frjótalan yfir 10. Hún fór
yfir 30 hinn 11. júlí og upp úr 15.
júlí kom ellefu daga tímabil sem
frjótala hélst há, yfir 100 síðustu
fjóra dagana. í síðustu viku júlí hef-
ur frjótala grasa aftur orðið lág.
Súrufrjó eru mun minni þáttur í
frjófalli á Akureyri en í Reykjavík.
Þau hafa mælst því um Jónsmessu
en ekki samfellt.
Reykjavík
I Reykjavík er nú mælt í 13.
sumarið í röð. Þegar á heildina er
litið voru maí og júní meðalmánuðir
í frjómagni en júlí var lægri. Síð-
ustu daga í maí fóru birkifrjó að
mælast, þau náðu hámarki 10. júní
og mældust stopult frá 17. júní.
Súrufrjó hafa mælst nær samfellt
frá 16. júní, hámarkið varð 9. júlí.
Grasfrjó hafa mælst samfellt frá 19.
júní, síðustu tvo daga júní og fyrstu
dagana í júlí fór frjótalan yfir 10 og
svo af og til þar til 23. júlí að hún
hélt há í vikutíma og fór yfir 100
hinn 29. Nú virðist hafa dregið úr
grasfrjóum en gera má ráð fyrir að
frjótalan hækki á ný í ágúst því enn
eiga nokkrar grastegundir eftir að
þroska frjóhnappa og dreifa frjó-
kornum.
Enn vantar nokkuð upp á að
heildarfjöldi frjókorna í Reykjavík
nái meðalfjölda fyrri ára. Agúst
gæti orðið áþekkur júlí í frjómagni
en þurrir, sólríkir og vindasamir
dagar koma.
Frjótðlur eru birtar á síðu 169 í
textavarpi RÚV og uppfærðar viku-
lega á þriðjudögum og miðvikudög-
um. Einnig má skoða frjótölur á
vefsíðum Veðurstofunnar, vedur.is,
heilsuvef Lyfju, visir.is og veðurvef
Morgunblaðsins, mbl.is. Þá má
finna fróðleik um frjómælingar á
vefsíðunni efst á baugi á vef Nátt-
úrufræðistofnunar íslands, ni.is.
Fj ölsky lduhelgi
Utivistar
í Básum
„ALLAR helgar eru fjölskyldu-
helgar hjá Útivist í Básum í Þórs-
mörk, en um næstu helgi, 11.-13.
ágúst, er árleg fjölskylduferð þar
sem lögð er áhersla á vandaða
EINAR Sigurður Jónsson, 11 ára,
ber út Morgunblaðið í Vík í Mýrdal,
hvernig sem viðrar. Til þess að flýta
fyrir sér ferðast hann um á fjalla-
dagskrá fyrir unga sem aldna.
A dagskrá eru ratleikur, leikir,
gönguferðir við allra hæfi, pylsu-
veisla og á laugardagskvöldinu eru
kvöldvaka og Básavarðeldur. Inn á
milli dagskrárliða verður boðið
upp á kakó og kex. Fararstjórar
eru Fríða Hjálmarsdóttir og Pétur
Þorsteinsson. Gist er í skála og
tjöldum.
Brottför er á föstudagskvöldinu
kl. 20 og komið til baka á sunnu-
daginn. Skráning er á skrifstof-
unni á Hallveigarstíg 1. Veittur er
fjölskylduafsláttur," segir í frétta-
tilkynningu frá Útivist.
Um helgina eru einnig í boði
gönguferðir yfir Fimmvörðuháls,
annars vegar ferð þar sem gist er
á hálsinum, en hins vegar þar sem
gengið er yfir í Bása á laugardeg-
inum og gist þar. Sunnudaginn 13.
ágúst kl. 9 er dagsferð þar sem
gengið er með Gljúfurá í Borgar-
firði.
Brottför í Útivistarferðir er frá
BSÍ og allir eru velkomnir í ferð-
irnar.
Kvöldganga í
Grasagarði
Reykjavíkur
GARÐYRKJUFÉ LAG íslands
efnir í samvinnu við Grasagarð
Reykjavíkur til kvöldgöngu
fimmtudaginn 10. ágúst kl. 19.30
til 21.
Gengið verður um allar sex
safndeildir Grasagarðsins sem eru:
Flóra Islands, fjölærar jurtir,
garðskálaplöntur, trjásafn, stein-
hæðaplöntur og nytjajurtir. Sagt
verður frá hverri deild fyrir sig og
fjallað um valdar plöntur sem ein-
kenna þær.
Gangan hefst við Lystihúsið sem
er lítið garðhýsi við garðskálann.
Kvöldganga á
Þingvöllum
ÞJÓÐGARÐURINN á Þingvöllum
efnir til kvöldgöngu fimmtudaginn
10. ágúst í fylgd Helgu Einars-
dóttur bókasafnsfræðings.
Helga hefur safnað náttúruljóð-
um um árabil og starfað sem land-
vörður á friðlýstum svæðum víða
um land. Inn í gönguna á fimmtu-
dagskvöldið mun Helga flétta ljóð
af margvíslegum toga sem öll eiga
það sameiginlegt að tengjast nátt-
úru eða sögu Þingvalla á einhvern
hátt.
Gangan hefst við Flosagjá (Pen-
ingagjá) kl. 20. Þátttaka er ókeyp-
is og öllum heimil.
hjólinu sínu. Fyrir blöðin hefur hann
smíðað kerru úr gömlum fískikassa
sem hann dregur á eftir hjólinu og
kemst þannig mun hraðar yfir.
Víðavangs-
hlaup Orku-
veitunnar
H20 í Heiðmörk, víðavangshlaup
Orkuveitu Reykavíkur verður
haldið í annað sinn laugardaginn
12. ágúst og hefst kl. 13 á vatns-
verndarsvæðinu í Heiðmörk. Bíla-
stæði eru við Rauðhóla þaðan sem
hlaupurum verður ekið að rás-
marki frá kl. 11.
Helstu upplýsingar um hlaupið:
3,5 km skemmtiskokk og 10 km
aldursflokkaskipt hlaup með tíma-
töku, hlaupið er á skógarstígum
Heiðmerkur, ekkert skráningar-
gjald, allir þátttakendur fá sér-
merktan verðlaunapening, stutt-
ermabol og vatnsbrúsa, glæsileg
útdráttarverðlaun en dregið verð-
ur úr hópi allra þátttakenda og að
auki verða veittar veitingar að
Jaðri að hlaupi loknu við undirleik
KK og Magnúsar Eiríkssonar.
Fyrstu þrír karlar og konur fá
verðlaunabikar og einnig sigurveg-
arar í aldursflokkum. Flokkaskipt-
ing beggja kynja er: 18 ára og
yngri, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59
ára, 60 ára og eldri.
Skráning er á vefsíðu Orkuveitu
Reykjavíkur www.or.is þar sem
einnig má finna frekari upplýsing-
ar um hlaupið og í síma 585-6000.
Einnig er hægt að skrá sig frá kl.
11 að Jaðri, Heiðmörk hlaupadag-
inn 12. ágúst.
Fjallamaraþon
FJALLAMARAÞON Úfilífsmið-
stöðvarinnar verður haldið um
næstu helgi en fimm þriggja
manna lið hafa skráð sig til þátt-
töku. Keppnin hefst á hádegi
föstudaginn 11. ágúst og stendur
yfir í þrjá sólarhringa samfleytt og
þurfa liðin að bera allan útbúnað
með sér. Keppendur þurfa að kom-
ast yfir 150 kílómetra landssvæði
og á leiðinni þurfa þeir að fara
fótgangandi, á fjallahjólum, vaða
beljandi jökulár, síga niður fossa
og kletta og til að rata þurfa þeir
að notast við kort og áttavita.
„Um er að ræða einn erfiðasta
og mest krefjandi íþróttaviðburð
sem haldinn hefur verið á íslandi
og er það útivistarverslunin Nanoq
sem er máttarstólpi keppninnar.
Þeir sem vilja fylgjast með
framgangi keppninnar geta nálg-
ast allar frekari upplýsingar um
fjallamaraþonið í síma 561-5540 og
á heimasíðu Útilífsmiðstöðvarinnar
www.fossar.is.,“ segir í fréttatil-
kynningu. fRI