Morgunblaðið - 10.08.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 10.08.2000, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens EG HEF ALbREI SEÐ NEINN BERA FRAM STÓRU SPURNINGUNA í BEINNI! Hundalíf BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni I 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Morgunblaðið/Golli Það hlýtur að vera lágmarkskrafa, segir greinarhöfundur, að við getum að minnsta kosti verið í sambandi. Tími til að tengja? Frá Jóhannesi Birgi Jenssyni: UNDANFARNAR vikur hefur int- emettenging íslands við umheiminn farið sífellt versnandi. Báðar línum- ar til Evrópu hafa verið teknar úr sambandi, og ekki er von á tengingu til Evrópu íyrr en um mitt árið 2001. Þangað til hangir internetsamband okkar á einni tengingu til Ameríku. Sú tenging hefur farið sístækkandi sem betur fer, hins vegar hefur hún verið mjög óstöðug, sífellt farið niður vegna hinna ýmsu atburða. Nú síð- ast var það þýskur togari sem sleit Cantat3-sæstrenginn og varpaði ís- landi 15 ár aftur í tímann með ekkert internetsamband. Þriðjudaginn 8. ágúst var svo netsamband niðri í lengri tíma á meðan unnið var að við- gerð sem ekkert hafði verið varað við. Að auki hafði upplýsingafulltrúi Landssímans ekki öll gögn á hreinu þegar hann sagði að intemetsam- band til Evrópu raskaðist ekkert vegna þessa. Állt intemetsamband til Evrópu fer gegnum Ameríku, þannig að auðvitað raskaðist teng- ingin til Evrópu líka. I þau skipti sem internetsamband hefur dottið niður hefur oft tekið fleiri klukkutíma að koma því upp aftur, oft vegna bilana erlendis. Á meðan hefur Island þurft að vera gjörsamlega sambandslaust, eða svo sáralítið samband að það gæti verið ekkert þess vegna. Margir aðilar, bæði úr opinbera geiranum (þar með talið stjómmála- menn í háum stöðum) og einkageir- anum hafa talað fjálglega um hvem- ig íslendingar eigi að nýta sér internetbyltinguna. Mér þætti gam- an að vita hvað þeim fínnst um þá staðreynd að bilun í snúru eða óað- gætni togaraskipstjóra getur kippt okkur úr sambandi við umheiminn og fært okkur aftur í þá stöðu sem við vomm í þegar við biðum milli vonar og ótta eftir því hvort erlend- um aðilum dytti í hug að senda svo sem eitt skip til Islands einu sinni á ári. Það verður að taka þessi mál föst- um tökum nú þegar til að koma í veg fyrir að slys eða bilanir geti lamað upplýsingaþjóðfélagið okkar (svo maður vitni í tískuorð) svona gjör- samlega. Ef við ætlum okkur að vera meðal fremstu þjóða í að nýta okkur þessa nýju tækni og möguleika hennar hlýtur að vera lágmarks- krafa að við getum að minnsta kosti verið í sambandi. Það þarf að fá tengingu til Evrópu, og aðra teng- ingu til Ameríku sem ætti að vera hægt að skipta yfir á komi upp bilun í hinni. Eins og staðan er núna fer öll umferð til og frá Islandi í gegnum Ameríkutenginguna, það er þegar hún er uppi. Það að öll umferð fer í gegnum þessa einu tengingu þýðir að ekki er hægt með góðu móti að halda uppi rauntímasamskiptum við aðila í Evrópu. Hvað ætla menn að gera í þessu ófremdarástandi? Ekld er þetta bara vont mál fyrir aðila á íslandi sem eru að sækja í gögn og upplýsingar er- lendis frá, heldur er þetta jafnvel sýnu verra fyrir þá sem eru með gögn og upplýsingar sínar staðsett á Islandi. Um leið og notendur erlend- is komast ekki í gögnin sem eru geymd hér á landi mun mikill hluti þeirra aldrei reyna að nálgast þau aftur, oft til mikils tjóns fyrir aðilana á Islandi. Þeirra eina lausn gæti orð- ið að geyma gögn sín erlendis. Ekki hljómar það vel fyrir íslensk fyrir- tæki og aðila að menn verði að flýja land til að geta haldið uppi almenni- legu þjónustustigi. Hvað ætla ís- lendingar að gera í þessu ófremdar- máli? Höfundur svarar athugasemdum í joi@totw.org JÓHANNES BIRGIR JENSSON, Kambsvegi 17, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í uppiýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.