Morgunblaðið - 10.08.2000, Page 71

Morgunblaðið - 10.08.2000, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Rigning í fyrstu norðaustanlands, dálítil súld við suðvesturströndina, en annars skýjað með köflum og að mestu þurrt. Hiti á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Allhvöss austan- og suðaustanátt og rigning á Suður- og Vesturlandi á föstudag, en hægari vindur og að mestu þurrt annars staðar. Suðaustlæg átt á laugardag, sunnudag og mánudag. Rigning með köflum, einkum á sunnanverðu landinu. Hiti 9 til 18 stig, mildast norðantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá LAJ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir islandi er grunnt lægðardrag sem þokast austur, en vestur af Reykjanesi er minnkandi lægð. Suður af Hvarfi er vaxandi lægð á hreyfingu norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 I gær að ísl. tima °C Veður °C Veöur Reykjavik 10 súld á sið. klst. Amsterdam 22 léttskýjað Bolungarvik 11 rigning Lúxemborg 22 skýjað Akureyri 19 rigning Hamborg 18 léttskýjað Egilsstaðir 19 Frankfurt 23 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 rign. á sið. klst. Vin 24 hálfskýjað JanMayen 8 þokaígrennd Algarve 29 heiðskirt Nuuk 4 alskýjað Malaga 27 heiðskírt Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 27 heiðskirt Þórshöfn 11 rigning Barcelona 26 léttskýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 19 léttskýjað Róm 27 skýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar 26 skýjað Stokkhólmur 19 Winnipeg 13 léttskýjað Helsinki 14 skúr Montreal 19 Dublin 19 skýjað Halifax 19 þokumóða Glasgow 17 rigning New York 24 rigning London 22 skýjað Chicago 23 skýjað Paris 26 skýjað Orlando 24 hálfskýjaö Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é é é é é é é * * * * é $ é $ Alskýjað Rigning Slydda % Skúrir Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjðður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig aat Þoka é é é Spá kl. 12.00 ■ Hao: 10. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.57 2,7 9.17 1,2 15.40 3,0 22.04 1,1 5.04 13.33 22.00 22.16 ÍSAFJÖRÐUR 4.55 1,5 11.23 0,8 17.49 1,8 4.52 13.38 22.20 22.21 SIGLUFJÖRÐUR 0.53 0,5 7.20 1,0 13.13 0,6 19.27 1,1 4.35 13.21 22.04 22.04 DJÚPIVOGUR 5.57 0,8 12.44 1,7 19.05 0,8 4.29 13.02 21.33 21.45 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 25mls rok .\j}5v 20mls hvassviðri -----^ 15 m/s allhvass ' 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Krossgáta LÁRÉTT: 1 ljóstíra, 4 álút, 7 málmblanda, 8 þýtur, 9 greinir, 11 lélega, 13 for- nafn, 14 skipulag, 15 glaða, 17 klæðleysi, 20 vöflur, 22 reiður, 23 drykkjurútum, 24 á ný, 25 öguð. LÓÐRÉTT: 1 blíðuhút, 2 hljóðaðir, 3 fffl, 4 lúður, 5 elda, 6 líf- færin, 10 á næsta leiti, 12 keyra, 13 greinir, 15 dorga, 16 tólf stykki, 18 rík, 19 frístundin, 20 ósoðinn, 21 góðgæti. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skapillur, 8 svert, 9 nemur, 10 tin, 11 rofni, 13 aular, 15 hatts, 18 Egill, 21 tíð, 22 fleti, 23 lynda, 24 skeggræða. Lóðrétt: 2 kveif, 3 patti, 4 linna, 5 urmul, 6 ásar, 7 þrár, 12 net, 14 ung, 15 hæfi, 16 trekk, 17 sting, 18 eðlur, 19 iðnað, 20 lóan. í dag er fimmtudagur 10. ágúst, 223. dagur ársins 2000. Lárentíus- messa. Orð dagsins: Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkam- lega fjarlægur, og ég horfí með fógnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar 1 trúnni á Krist. (Kól. 2,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mælifell og Brúarfoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Bootes, Helga II og Svanur fóru í gær. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstu- daga: til Viðeyjar kl. 13, 14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugar- daga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukku- stundarfresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, 19.30 og 20, frá Viðey kl. 22, 23 og 24. Sérferðir fyrir hópa eft- ir samkomulagi; Viðeyj- arferjan, sími 892 0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottför frá Við- eyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey í u.þ.b. 2 klst. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14- 17. Margt góðra muna. Ath.l Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unnurkr@isholf.is Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-15.30 opin handavinnustofan, kl. 13- 16.30 opin smíða- stofan, kl. 9-12 bað- þjónusta, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 14. pútt. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14- 15 dans, kl. 15 kaffi. Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12.30 verður farið austur að Skálholti, Gullfossi og Geysi. Geysisstofa skoðuð, kaffihlaðborð á Hóteí Geysi. Skráning í ferð- ina eigi síðar en föstu- daginn 18. ágúst í síma 568-5052. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga kl. 10, rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Á morgun verður púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Farið verður í dagsferð í Kaldadal, Húsafell og Borgar- fjörð hinn 14. ágúst, skráning stendur yfir. Brids verður spilað fimmtudaginn 10. ágúst kl. 13. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silf- urlínunnar, opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 mat- ur, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðju- dögum og fimmtudög- um er sund og leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug kl. 9.30, umsjón Edda Baldursdóttir íþróttakennari. Á mánudögum og mið- vikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Áusturbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gerðubergskórinn syngur við kvöldguðs- þjónustu í Seljakirkju sunnudaginn 13. ágúst kl. 20, prestur sr. Ágúst Einarsson, organisti Kári Þormar. Heitt á könnunni að athöfn lok- inni. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan op- in frá kl. 9, leiðbeinandi á staðnum kl. 9.30-16. Gullsmári, GuIIsmára 13. Höfum opnað aftur eftir sumarleyfi, matar- þjónusta á þriðjudögum og föstudögum, mat þarf að panta fyrir kl. 10 sömu daga. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerði^, hárgreiðsla og handa- vinnustofan opin, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðiaun. Norðurbrún 1. Opin vinnustofan frá kl. 9- 16.45, tréskurður, kl. 13.30 stund við pianóið. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-Í4K handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Grillveisla verður 17. ágúst. Skráning í síma 562- 7077. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt - al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 brids - frjálst, kl. 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnac neskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum i fræðsludeild SÁÁ Síðu- múla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Félag einstæðra og fráskilinna. Áætluð er ferð í Þórsmörk laugar- daginn 2. september. Upplýsingar og skrán- ing fyrir 14. ágúst í síma 567-0633. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: Á Akranesi: í Bóka- skemmunni, Stillholti 18, s. 431-2840, Dalbrún ehf., Brákarhrauni 3, Borgarnesi og hjá El- ínu Frímannsd., Höfða: grund 18, s. 431-4081. f Grundarfirði: í Hrann- arbúðinni, Hrannarstíg 5, s. 438-6725. í Ólafs- vík hjá Ingibjörgu Pét- ursd., Hjarðartúni 1, s. 436-1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum: Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, s. 456-6143. Á ísa- firði: hjá Jóni Jóhanni Jónss., Hlíf II, s. 456- 3380, hjá Jónínu Högn- ad., Esso-versluninni, s. 456-3990 og hjá Jó- hanni Káras., Engja- vegi 8, s. 456-3538. í Bolungarvík: hjá Kri- stínu Karvelsd., Mið- stræti 14, s. 456-7358. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd á skrif- stofu félagsins á Suður- götu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552-2154. Skrif- stofan er opin miðvik- ud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MS-félag fslanc^ Minningarkort MS-fé- lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, í síma 568-8620 og myndrita s. 568-8688. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.