Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 7

Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 7
í 111111181 Framtíðin gerir boð á undan sér Öflugir samstarfsaðilar Samlíf er stolt að kynna samstarfsaðila á sviði ávöxtunar. VÍB, Búnaðar- bankinn Verðbréf og enski fjármála- risinn Henderson Investors, eitt virtasta fjármálafyrirtæki heims, eru þín trygging fyrir fyrsta flokks þjónustu. I fyrirhyggju felst bæði að búa í haginn til að njóta lífsins og að verjast óvæntum áföllum. Sparnaðarlíftrygging Samlífs sameinar líftryggingu og langtímasparnað á hagkvæman og þægilegan hátt. Sparnaðarlíftrygging Samlífs er tvöfalt öryggisnet Sjóðir Samlíf býður viðskiptavinum sínum ávöxtun í traustum verðbréfasjóðum með fjölbreytta fjárfestingarstefnu. Pú mótar þína stefnu í upphafi samningstímans en getur ávallt breytt henni ef aðstæður þínar breytast. Með reglulegum sparnaði í verðbréfasjóðum Samlífs leggur þú grunninn að fjárhagslegu öryggi í framtíðinni. Á sama tíma nýtur þú líftryggingarverndar. Eftir því sem inneign þín eykst lækkar tryggingargjaldið og fellur niður þegar sparnaðurinn er orðinn jafnhár líftryggingarfjárhæðinni. Samlíf er öflugt íslenskt fjármálafyrirtæki sem leggur áherslu á samspil langtíma- sparnaðar og persónutrygginga. Sigtúni 42 Sími 569 5400 samlif@samlif.ís www.samlif.is Sameinaða líftryggingarfélagiö hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.