Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 59 Væntanleg kvikmynd um hinn vinsæla Harry Potter Leitinni að galdra- stráknum lokið? UNDANFARIÐ hefur mikið verið skrafað og skeggrætt um hver muni leika Harry Potter í væntanlegri kvikmynd um töframanninn táp- milda. Ýmis nöfn hafa verið nefnd til sögunn- ar eins og ungi di’engurinn úr The Sixth Sense, Haley Joel Osmand, og Home Alone- stjaman Macaulay Cuikin sem satt að segja er orðinn allt of gamall til að leika Potter þótt hann hafi verið barnasfjarna á árum áður. Nú hafa aðstandendur kvikmyndagerðarinnar til- kynnt að hulunni verði svipt af þessari miklu ráðgátu eftir helgina - ráðgátunni um það hver muni bera galdrakarlahattinn eftirsótta. En sumir geta náttúrlega ekki beðið svo lengi. Enn og aftur telur netsíðan Ain’t it Cool sig geta ljóstrað upp leyndarmálinu stóra en síð- an virðist hafa það vafasama „markmið" að kjafta frá eins miklu og hægt er um alla skapaða hluti. Samkvæmt síðunni geta Bret- ar andað léttai' því sá sem hún segir að verði kynntur sem Harry Potter eftir helgi er ungur og tiltölulega óþekktur Lundúna- búi sem heitir Gabriel son. Ef rétt reynist er aldeilis við það að detta í því hann hefur hingað til orð fyrir hlutverk Pip í sjónvarpsþáttaútgáfu BBC á Dickcnssögunni Great Expectation og sem Gosi í Nýjum ævintýmm Gosa frá 1999. Bretar höfðu lýst sámm áhyggjum sinum yfir því að Kanarnir ætluðu sér að eyðileggja Harry eins og allt annað sem breskt er og þeim kærast og vona þeir því heitt að orðróm- urinn eigi við rök að styðjast. En hafa skal hugfast, að Ain’t it Cool hefur oftai' en einu Thom- drengur sá aðeins getið sér Hinn ungi Gabriel Thomsen sem er sterk- lega orðaður við hlutverk Harrys Potter. sinni skjátlast herfilega þegar Harry (sem er aðalkjaftaskur hennar) hefur reynt að skjóta öðmm ref fyrir rass. Skemmst er að minnast þess þegar sfðan birli meintan leynilista með vinningshöfunum á Óskarsverðlaununum sfð- ustu sem reyndist síðan kolrangur. Aðrir leikarar sem orðaðir hafa verið við myndina em bresku eðalleikararnir Robbie Coltrane sem Hagrid, Maggie Smith sem pró- fessor McGonall, Alan Rickmann sem hinn lævísi prófessor Snape og Riehard Harris sem skólastjórinn Dumbledore. Kræsilegur listi sem sannarlega myndi lyfta myndinni um Harry Potter á hærra plan. ★ ★ ★ ★ 7? 553 2075 AIVÖRU Bfti! CCDolby Ihx STAFRÆNT HLJOBKHtR í ÖULUM SÖLUMI TUMI Sýnd kl. 2,4 og 6. Mánudag 4 og 6. íslenskt tal. Sýnd kl. 3.30,5.45,8 og 10.15. Mán. 5.45,8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. frumsyning oaap Treystu Forðastu fáum- JÍf fjöldfmn Hl X-MEN vzzzn Misstu ekki af einum magn- aðasta spennutrylli allra tíma. Frá leikstjóra „The Usual Suspects“ 1 ,, l 4HH í. y:m*. 'jjjfll 1 v H www.laugarásbíó.is <. MITH að kveðja? Árni LOKATÓNLEIKAR hinnar ást- sælu rappsveitar MITH voru haldn- ir á Grand Rokk sl. miðvikudags- kvöld, og er óhætt að segja að það hafi verið þrusu stemmning í troð- fullu húsinu. Söngvarar og dansarar hljómsveitarinnar, þeir Arni Vil- hjálmsson og Egill Eyjólfsson, voru í miklum ham eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Aðrir meðlimir sveitar- innar eru Eiríkur Orri Ólafsson sem leikur á hljómborð og trompet, Benedikt Hermannson sem lemur húðir, Steinar Júlíusson bassaleikari og DJ Magic. Einn af upphaflegum stofnend- um bandsins, hann Biggi, mætti á tónleikana og tók eftirminnilegt lag með þeim. Hljómsveitin var stofnuð árið 1997 í MH og var ætlað að vera skemmtiatriði á busakvöldi. Sveitinni þótti takast það vel upp að hún fór að semja fleiri lög og þróaðist út í það að verða mjög vinsæl hljómsveit, ekki bara í MH, heldur einnig meðal MR-inga og í Kópa- voginum. Drengirnir hafa leikið á fjölda tón- leika, en þó ekki unnið sér inn meira en 20 þúsund krónur á þremur árum, samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Morgunblaðið/Asdís og Egill tókust á loft af æsingi og almennum tónlistarkrafti á Grand Rokk. Já, það verður því ekki seinna í rassinn gripið hjá þeim Vigga og Úlfari sem eru að gera heimildamynd um MITH. Þeir voru duglegir að mynda tónleikana og fylgdu einn- ig sveitinni til Selfoss fyrir tveimur vikum þar sem hún hitaði upp fyrir Jagúar á tónleikum. „Ég hef enga trú að þetta séu seinustu tón- leikarnir okkar,“ er haft eftir meðlimnum Eiríki Orra, „í bili jú, þar sem þrír úr sveit- inni eru á leið til útlanda, en MITH á eftir að leika saman aftur.“ Við þessi lokaorð geta að- dáendur bandsins huggað sig þar til annað kemur í ljós. RADÍÓ-X 103,7 Sýnd kl.4,6,8 og 10.20. Mán.6,8 og 10-20. B. i. 12 ÍSLANDSFRUMSÝNING X-MEN Misstu ekki af einum magnað- asta spennutrylli ailra tíma. Frá leikstjóra „The Usual Suspects* jjwaailbi sw&tMa sr Thx Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is 3 TUMI frumsyning FRUMSYNING RADÍÓ-X 103 X-MEN Misstu ekki af einum magnað asta spennutrylli allra tima. Frá icikstióra „Thc Usual Suspccts' Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. Man. 8 og 10.10. B. i. 12. Vit nr. 114.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.