Morgunblaðið - 20.08.2000, Page 55

Morgunblaðið - 20.08.2000, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 55 FÓLK í FRÉTTUM Frítt inn. Allar veitinar á hálfvirði. v______________________________y sumarsins verið sá sem hún eyddi nánast öllum á salerninu: „Það byrjaði á því að í sumar fór ég og heimsótti vini mína í Lund- únum. Einn þeirra er með heim- astúdíó og hann bað mig um að syngja eitthvað inn á Minidisc-upp- tökutæki sem hann gæti svo notað. Þannig að ég fór með tækið mitt um alla Reykjavík, niður í fjöru, út Heiða og Geirfuglarnir í hægðum sínum. nafn er þó Birgir Örn Thoroddsen og hefur hann komið upp hljóðver- inu „Stúdíó Rusl“ í heimahúsi sínu þar sem Heiða og hann vinna nú að plötunni. Heiða segir að það að vera í hljómsveit sé eitthvað sem hafi alltaf hentað henni vel og að hún sé örlítið byrjuð að sakna þess að loka sig inni í æfingahúsi og svitna rækilega við það að smíða lög með öðrum. „Á móti kemur að núna þori ég að koma með allar þær hugmyndir sem mér detta í hug. Það er enginn sem segir: „Neiii, þetta er örugg- lega ekkert svo flott.“ Þetta hefur frelsað mig en ég sakna þess þegar ég var ekki svona frjáls,“ segir Heiða og blaðamaður áttar sig á því að hún hljómar svolítið eins og kona sem stendur nú á eigin fótum eftir að hafa yfirgefið maka sinn eftir langt samband. Það kann að hljóma undarlega en fyrir Heiðu hefur besti dagur á höfn o.s.frv. til þess að syngja bara ein með umhverfinu. Einn af þeim stöðum sem ég söng á var salernið á Bankastræti núll og ég varð mjög heilluð af hljómburðin- um. Eg var svo að segja Bibba frá þessu og leyfa honum að heyra þetta og honum datt í hug þessi snilldarhugmynd að við myndum taka upp eitt lag þarna.“ Þau höfðu svo samband við nokkra meðlimi hljómsveitarinnar Geirfuglarnir, færðu allan upptöku- búnaðinn inn í almenningssalernið í Bankastræti og tóku þar upp lag. Heiða lýsir laginu sem „klós- ettpoppi" með Bob Dylan-áhrifum. Heiða vill endilega koma að þökk- um til Jónasar klósettvarðar sem fékk það óvenjulega hlutverk þann daginn að vísa því kvenfólki sem var í spreng frá klósettunum til þess að þær trufluðu ekki upp- tökurnar. „Þetta var mjög framandi um- hverfi, þannig að í raun og veru græddum við bæði hljómburðar- lega séð og stemmningarlega séð. Eftir að við vorum búin að taka upp fór ég og keypti kók og prins handa öllum. Svo sátum við þarna, hlustuðum á herlegheitin og maul- uðum með þannig að þetta var bara ótrúlega fallegt," segir Heiða og ljómar, reynslunni ríkari. Nœturgalinn simi 587 6080 í kvöld leika fyrir dansi Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Ath. Húsiö opnað kl. 21.30. Stökktu til Cosla del Sol 31. ágúst trá kr. 29.955 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol þann 31. ágúst, en vinsældir þessa staðar hafa aldrei verið meiri. Hér finnur þú frábæra gististaði, glæsilega veitinga- og skemmtistaði, frægustu golfvelli Evrópu, glæsilegar snekkjubátahafnir, tívolí, vatnsrennibrautagarða, glæsilega íþróttaaðstöðu og spennandi kynnisferðir í fríinu. Þú getur nú tryggt þér ótrúlegt tilboð í sólina, þú bókar núna, og 4 dögum fyrir brottfor, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Verð kr. 29.955 M.v. hjón mcð 2 börn, 2-11 ára, vika, 31. ágúst, stökktu tilboð. Verðkr. 39.990 M.v. 2 í studio, vikuferð, 31. ágúst, flug og gisting. Ferðirtil og frá flugvelli, kr. 1600.- HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð sími 595 1000 www.heimsferdir.is Kvikmyndaskóli íslands HAUSTÖNN Nám í kvikmyndagerð undir leiðsögn starfandi fagfólks • Bóklegt og verklegt nám í handritagerð, leikmyndagerö, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikstjórn og framleiðslu. • Fyrirlestrar um auglýsingagerð, heimildamyndir, kvikmyndatónlist og margt fleira. • Gerðar eru tvær 15 mínútna leiknar kvikmyndir með atvinnuleikurum, ætlaðar til sýningar í sjónvarpi. • Nemendur hljóta viðurkenningu í námslok sem nýtist þeim hvort heldur vegna starfsumsókna eða umsókna t framhaldsnám. • Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla íslands starfa víðsvegar í kvikmyndaiðnaðinum, hjá sjónvarpsstöðvum, auglýsingafyrirtækjum og kvikmyndaframleiðendum. Kvikmyndaskólinn er kominn í samstarf við Rafiðnaðarskólann. í sameiningu er stefnt að uppbyggingu á öflugum skóla sem býður upp á margvíslegt nám í kvikmyndagerð fyrir fagfólk og byrjendur. TAKMARKAÐUR FJÖLDI NEMENDA. Skráning er hafin hjá KVIKMYNDASKÓLA ÍSLANDS, Laugavegi 178 í síma 588 2720 KVIKNYNDBSKÓLI íSLRNDS RAFIÐNAÐARSKÓLINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.