Morgunblaðið - 20.08.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 20.08.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: I. 'ír'AJ- 1AV iú> 12°rA " . ■ iV m ■" ,'}®v 25m/s rok ' 20 mls hvassviðri -----15 m/s allhvass lOm/s kaldi \ 5 m/s gola A _ * * * * wM&m WIMé&Wy é # é Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * sSe sjs . # # * 4 Rigning ry Skúrir Slydda y' Slydduél Snjókoma Él :J Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin SS vindhraða, heil fjöður ^ é er 5 metrar á sekúndu. t. 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan 5 til 10 m/s og skýjað í fyrramálið, en síðan hæg breytileg átt eða hafgola og yfirleitt bjart veður, en sums staðar skúrir suðaustanlands. Hiti 8 til 17 stig yfir daginn, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir næstu viku lítur út fyrir suðvestlæga átt. Súld við vesturströndina á mánudag, en léttskýjað norðan- og austantil á landinu. Rigning vestanlands á þriðjudag, en þurrt austantil. Rigning eða skúrir víða um land á miðvikudag og fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Austur af Scoresbysundi er smálægð sem þokast suður, en hæðarhryggur er skammt fyrir vestan iand. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 “3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan vióeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá [*] og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 5 þokaígrennd Amsterdam 17 þokumóða Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 17 þrumuv. síð. Akureyri 7 alskýjað Hamborg 17 alskýjað Egilsstaðir 8 Frankfurt 19 þrumuveður Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Vin 24 léttskýjað JanMayen 5 skýjað Algarve 19 heiðskírt Nuuk 9 skúr Malaga 20 þokumóða Narssarssuaq 11 alskýjað Las Palmas Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 22 hálfskýjað Bergen 10 léttskýjað Mallorca 21 þokumóða Ósló 11 léttskýjað Róm 21 þokumóða Kaupmannahöfn 17 alskýjað Feneyjar 23 þokumóða Stokkhólmur 14 Winnipeg 13 léttskýjað Helsinki 15 léttskviað Montreal 15 alskýjað Dublin 10 rigning Halifax 15 alskýjað Glasgow 8 skýjað New York 18 heiðskirt London 16 skýjað Chicago 16 léttskýjað Paris 16 skýjað Orlando 24 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 20. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.20 0,4 9.24 3,5 15.31 0,5 21.41 3,5 5.35 13.31 21.25 5.14 ÍSAFJÖRÐUR 5.28 0,3 11.17 1,9 17.33 0,4 23.33 1,9 5.28 13.36 21.41 5.19 SIGLUFJÖRÐUR 1.39 1,3 7.44 0,2 14.06 1,2 19.57 0,3 5.10 13.19 21.25 5.02 DJÚPIVOGUR 0.28 0,4 6.30 2,0 12.45 0,4 18.49 1,9 5.01 13.00 20.57 4.43 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er sunnudagur 20, ágúst, 233. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og Jóhannes vitnaði: Ég sá andann koma af himni ofan eins og dúfu, og hann nam staðar yfír honum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Jenlil og Freri RE og út fór Cuxhaven. í dag fer Sigurður Einar. Hafnarfjarðarhöfn: I dag koma Sonar, Kynd- ill og Markús J. Mannamót Aflagrandi. Á morgun opin vinnustofa kl. 9- 16.30. Kl. 10 bænastund, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Nú fer vetr- arstarfið að hefjast, látið í ykkur heyra. Margt skemmtilegt verður í boði. Allar upplýsingar í síma 587-2888. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-16.30 handavinnu- stofan opin, kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11- 12 boccia, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30-15 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8-12.30 böð- un, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-11.30 heilsu- stund, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Grindavík og Bláa lónið fimmtudaginn 31. ágúst kl. 13. Ekið verður til Grindavíkur að höfninni og um staðinn. Ekið til baka og Bláa lónið skoð- að, kaffi drukkið þar. Ekið um Vatnsleysu- strönd í bakaleiðinni. Skráning í ferðina og nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 552- 4161. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18, s. 554 1226. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Félagsvist verður (Jóh.l,32) spiluð í dag kl. 13.30. Fyrsta ball eftir sumar- frí í kvöld kl. 20. Brids mánudag kl. 13. Söng- vaka mánudagskvöld kl. 20.30. Undirleik annast Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir, stjórnandi Eirík- ur Sigfússon. Farin verður ferð í Veiðivötn 29. ágúst. Skráning stendur yfir. Upplýsing- ar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Höfum opnað aftur eftir sumarfrí. Hefðbundin dagskrá í gangi ef nógu margir mæta. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Grindavík og Bláa lónið fimmtudag- inn 31. ágúst kl. 13. Ekið verður til Grindavíkur að höfninni og um stað- inn. Ekið til baka og Bláa lónið skoðað, kaffi drukkið þar. Ekið um Vatnsleysuströnd í bakaleiðinni. Skráning í ferðina og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni i síma 552-4161. Furugerði 1. Handa- vinnustofan tokuð til 1. september. Á morgun kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 ganga, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg félagsstarf. Á mánudag 9-16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13.30 púttað á pútt- vellinum. Kylfur og kúl- ur fyrir þá sem þess þurfa. Hermann Valsson íþróttakennari til leið- sagnar og stuðnings. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Mánudag- inn 28. ágúst hefst dans hjá Sigvalda og mán. 4. sept. er fundur hjá Gerðubergskór. Mánu- daginn 20. ágúst er fyr- irhugað púttmót á vell- inum við Austurberg. Vegleg verðlaun. Skrán- ing á þátttöku í félags- starfi Gerðubergs og í síma 575-7720. Allir vel- - ” komnir. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun er handa- vinnustofan opin frá kl. 9. Leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 9.30-12, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30. GuIIsmári, Gullsmára 13. Opið alla virka daga kl. 9-17. Matarþjónusta á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðarstofan er opiíi alla virka daga kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Á morg- un er opin vinnustofa kl. 9-16.30. Kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 mat- ur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-^ 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un er bókasafnið opið frá kl. 12-15. Fótaað- gerðastofan lokuð frá 24. júlí-4. sept. Leirmunanámskeið hefst 30. ágúst ef næg þátttaka fæst. Upplýs- ingar hjá Birnu í síma' 568-6960. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, fótaað- gerðir, kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla - framhald, kl. 13.30 danskennsla - byrjend- ur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids-frjálst, kl. 14.30 kaffi. A Baháfar. Opið hús í kvöld í Áifabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5 og í Kirkju Oháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: 1 mikilsverður, 8 hug- laus, 9 vondur, 10 ráð- snjöll, 11 karlfugl, 13 labba, 15 eyðilegging, 18 öflug, 21 vætla, 22 rödd, 23 hremma, 24 ringul- reið. LÓÐRÉTT: 2 ótti, 3 tré, 4 ólgu, 5 reyf- ið, 6 fítuskán, 7 vaxa, 12 dans, 14 náttúrufar, 15 úrgangur, 16 voru í vafa, 17 smá, 18 frásögnin, 19 kvenmannsnafni, 20 út- ungun LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 samba, 4 fleka, 7 korns, 8 rífum, 9 auk, 11 slap, 13 æðum, 14 ólmur, 15 gull, 17 agða, 20 ell, 22 máfur, 23 jólin, 24 lærði, 25 náðin. Lóðrétt: 1 sukks, 2 murta, 3 ausa, 4 fork, 5 erfið, 6 aum- um, 10 ummál, 12 pól, 13 æra, 15 gömul, 16 lofar, 18 gal- ið, 19 annan, 20 ergi, 21 ljón.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.