Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 31. ÁGÚST 2000 33 LISTIR Níu daga djasshátíð haldin í Reykjavík JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur hefst laugardaginn 2. september með setningartónleikum í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 16 Á laugardagskvöld leikur Tómas R. Einarsson með Jens Winther á Kaffi Reykjavík , kl. 20.30. Á efri hæð Kaffi Reykjavíkur leikur Drum & Brass kl. 22. Sunnudaginn 27. september verða þakkargerðartónleikar til- einkaðir Jóni Múla í Kirkju óháðra kl. 15. Um kvöldið, kl. 20.30, leikur Útlendingahersveitin á Broadway og Tríó Olafs Stolzenwald leikur á Kaffi Reykjavík kl. 22. Mánudaginn 4. september hefst dagskráin kl. 20.30 á Hótel Borg. Þar verður sameiginleg dagskrá norrænu menningarborganna þriggja, Ber- gen, Helsinki, Reykjavík undir yfir- skriftinni TRÉ. A Kaffi Reykjavík kl. 22 verður tónleikar með yfir- skriftinni Jazzvakning 25 ára og þar kemur fram Tríó Arne For- chhammer og kl. 23.30 koma fram Tríó „Jazzandi" og „Fortral" tríó á efri hæðinni. Þriðjudaginn 5. september leikur Tríó Töykeát frá Finnlandi á Kaffi Reykjavík kl. 20.30 og á efri hæð leikur Kvartett Árna Heiðars kl. 22. Miðvikudaginn 6. september verða tónleikar í Islensku óperunni kl. 20.30. Þar koma fram Maria Schneider og Stórsveit Reykjavík- ur. Á Kaffi Reykjavík leikur Tríó „FLÍS“ kl. 22. Hádegis- og pönnukökudjass Fimmtudaginn 7. september leik- ur Gítar Islancio með danska klar- inetleikaranum Jörgen Svare í Kaffileikhúsiu kl. 20.30 og kl. 22 verða tónleikar með Circumpolar Tour, kvintett Jóels Pálssonar, á Kaffi Reykjavík. Föstudaginn 8. september verða tvennir tónleikar á Kaffi Reykjavík: Kl. 21 skemmtir Finnsk-íslenskur kvintett Kristjönu Stefánsdóttur og kl. 23 Tríó Sigurð- ar Flosasonar. Laugardaginn 9. september hefst dagskráin á Hótel Borg með hádegisdjassi, „Jazz- brunch“. Þar skemmta Ómar Axels- son og félagar. í Norræna húsinu kl. 16 verður Norræn djassungliða- keppni. Kl. 21 á Kaffi Reykjavíkur kemur fram 17 manna Bigband Samúels Samúelssonar og kl. 23 verður Jam session og Funkmast- ers-dansleikur á Kaffi Reykjavík. Á síðasta degi hátíðarinnar, sunnudaginn 10. september, hefst dagskráin kl. 15 með yfirskriftinni Pönnukökujazz - Tvöfaldur kvart- ett Reynis Sigurðssonar og loka- tónleikarnir verða kl. 20.30 í ís- lensku óperunni með tónleikum Dave Holland kvintett. Vefsíða hátíðarinnar er http:// Go.to/ReykjavikJazz. Rýmmgarsölunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.