Morgunblaðið - 14.09.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 14.09.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 67 FRÉTTIR Vínarklassík í Hömrum NÝTT og fjölbreytt starfsár Tón- Hstarfélags ísafjarðar hefst með kammertónleikum í Hömrum, tónlistarhúsi ísafjarðar, fimmtudagskvöldið 14. september 2000 kl. 20.30. Cuvilliés-strengjakvartettinn frá Miinchen og Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari leika m.a. Klarinettukvintett Mozarts. Cuvillés-kvartettinn hét áður Sinnhoferkvartettinn eftir stofn- anda sínum, flðluleikaranum Ingo Sinnhofer. Er hann lést árið 1995 var nafni kvartettsins breytt í Cuvillés-kvartettinn í tilefni hinna mörgu tónleika, er kvart- ettinn hafði haldið í hinu glæsi- lega Cuvillés-leikhúsi í Munchen. Kvartettinn er nú skipaður Flor- ian Sonnleitner fiðluleikara, Aldo Volpini fiðluleikara, Roland Metzger lágfiðluleikara og Peter Wöpke sellóleikara. Florian Sonn- leitner er 1. konsertmeistari út- varpshljómsveitarinnar í Munchen, en hinir starfa hjá Rík- isóperuhljómsveitinni, sem er í hópi bestu hljómsveita í Evrópu. Sigurður Ingvi Snorrason klar- inettuleikari hefur starfaði hjá Sinfóníuhljómsveit íslands um árabil, en hefur einnig oft komið fram sem einleikari með hljóm- sveitinni, auk þess hann er afar virkur í flutningi kamm- ertónlistar. Á dagskránni á fimmtudag- skvöldið verða strengjakvartettar eftir Haydn og Béethoven og hinn undirfagri og sívinsæli klar- inettukvintett Mozarts. Tónleikarnir eru fyrstu áskrift- artónleikar Tónlistarfélagsins á starfsárinu 2000-2001. Margir fleiri áhugaverðir tón- Ráðstefna Nýherja á Hótel Órk FÖSTUDAGINN 15. september nk. efnir Nýherji til ráðstefnu undir yf- irskriftinni „Tækni til sigurs" á Hót- el Örk í Hveragerði. Þar geta við- skiptavinir Nýherja kynnt sér hvaða lausnir og nýjungar eru í boði til að efla samkeppnishæfni og auka ár- angur. Á ráðstefnunni verður hægt að kynna sér hinar ýmsu nýjungar innan upplýsingatækninnar því þar munu á annan tug erlendra fyrirles- ara ásamt sérfræðingum Nýherja Hytja yfir 30 fyrh'lestra um ólík efni. I boði verða kynningar á flestu því sem er að gerast í hagnýtingu upp- lýsingatækni í upphafi nýs árþús- unds. Kynntar eru fjölmargar nýj- ungar og má nefna umfjöllun um öryggismál netkerfa, vefverslanir, IBM AS/400 nýjungar, kynningu á EDI/XML lausnum, verslunarlausn- ir og rafræn viðskipti, IP símstöðv- ar, SAP, Siebel CRM hugbúnað, LINUX, gagnageymslur, þráðlaus- ar lausnir, Ráðgjöf Nýherja, RS/6000 og PC nýjungar, lófatölvur, Tivoli netumsjónarbúnað, fleiii nýj- ungar í prentaralausnum og hópvinnulausnir. Nánari upplýsingar og ski'áning fæst með rafrænni skráningu á heimasíðu Nýherja, www.nyherji.is. Skráning stendur yfir. Pkimmm Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 leikar eru á dagskrá Tónlistarfé- lagsins í vetur og munu ýmsir listamenn heimsækja Isafjörð. Þar má nefna Gunnar Kvaran sellóleikari, sönghópinn Rúdolf og blásarakvintett Reykjavíkur ásamt Philip Jenkins píanóleik- ara. Árlegir minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða 7. októ- ber og þar munu koma fram söngvararnir Sif Ragnliildardótt- ir, Michael Clarke og Richard Simms pínaóleikari ásamt Þor- steini Gylfasyni, sem mun fjalla um ljóðin og tónlistina, sem flutt verður undir yflrskriftinni „Ást- in, tíminn og dauðinn". Fræðslufundur músíkþerapista FELAG íslenskra músíkþerapista heldur fræðslufund laugardaginn 16. september kl. 14.00 í Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12. Á fundinum, sem er opinn öllum, mun Valgerður Jónsdóttir músík- þerapisti fjalla um efnið: Tónlist- arkennsla nemenda með sérþarfir. Á fundinum verður m.a. fjallað um: Stöðu fatlaðra nemenda í tónl- istarskólum landsins, erfiðleika sem nemendur með sérþarfir geta þurft að glíma við í hefðbundnu tónlistarnámi, viðhorf kennarans og gagnlegar kennsluaðferðir. Cartíse Hamraborg 1 Stretsbuxur kr. 3.990 Úlpur frá kr. 4.990 Frakkar kr. 7.990 Dragtir kr. 9.990 Stærðir 36-52 Lágmarks verö Hágæöi Cartíse Hamraborg 1, sími 554 6996. Cartíse Garðarsbraut 15, Húsavík, sími 464 2450. Ný sending af ARA og Teg. Jenný 61329-01. Stærðir 36’/2-43 Litur svartur, Verð 5.995 Teg. Ara 42007-08. Stærðir 36-42V2 Litur svartur. Verð 7.995 Teg. Jenný 61869-01. Stærðir 36V2-42 Litur svartur. Verð 5.995 ; Teg. Jenný 63575-06. Stærðir 36-42V2 Litur svartur. Verð 5.995 DOMUS MEDICA við Snorrabraut - Rvík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Rvík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS NÁTTHAGI GARÍ>PLÖNTUSTÖÐ Tilboð: Sitkaqreni 50-70cm 500,- Aspir lOOcm 300,- Evrópulerki 80 - 100 cm 600,- Viðir 140,- Fjölpottaplöntur 35-40 stk á 1500 - 1950,- Lerki, Stafafura, Hvítgreni, Bergfura, Víöir, Ösp 'Salka Björns'. ,SenuþjÓfar": Hlynur, Loðkvistur, Gultoppur, Álmur, Bersarunni, Broddgreni, Askur, Hvítgreni, Gulur bambus, Ryðelri, Svartelri, kjarrelri frá Kamtschatka, Klifurplöntur, Alparósir,, Gullklukkurunni frá Hokkaidó, Japanskvistur 'ÓLI', Pallir, Einitegundir o.m.fl. Uppl. s. 4834840. Heimasíða: www.natthagi.is Er allt í lagi aö gróðursetja núna ? Já, fram í október I Áttu I vandræöum með klaka í jöröu fram á sumar ? Notaðu haustið til plöntunnar I og nógur er rakinn I Opið virka daga OG HELGAR frá 10.00 - 19.00 4 - NYKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL úlpur, jakkar, buxur, blússur og mussur Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. ■rslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996 SKOR SKOR SKOR NÝJAR VÖRUR! Kringlunni 8-12, sími 568 6062 3.000 3.000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.