Morgunblaðið - 14.09.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 14.09.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 67 FRÉTTIR Vínarklassík í Hömrum NÝTT og fjölbreytt starfsár Tón- Hstarfélags ísafjarðar hefst með kammertónleikum í Hömrum, tónlistarhúsi ísafjarðar, fimmtudagskvöldið 14. september 2000 kl. 20.30. Cuvilliés-strengjakvartettinn frá Miinchen og Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari leika m.a. Klarinettukvintett Mozarts. Cuvillés-kvartettinn hét áður Sinnhoferkvartettinn eftir stofn- anda sínum, flðluleikaranum Ingo Sinnhofer. Er hann lést árið 1995 var nafni kvartettsins breytt í Cuvillés-kvartettinn í tilefni hinna mörgu tónleika, er kvart- ettinn hafði haldið í hinu glæsi- lega Cuvillés-leikhúsi í Munchen. Kvartettinn er nú skipaður Flor- ian Sonnleitner fiðluleikara, Aldo Volpini fiðluleikara, Roland Metzger lágfiðluleikara og Peter Wöpke sellóleikara. Florian Sonn- leitner er 1. konsertmeistari út- varpshljómsveitarinnar í Munchen, en hinir starfa hjá Rík- isóperuhljómsveitinni, sem er í hópi bestu hljómsveita í Evrópu. Sigurður Ingvi Snorrason klar- inettuleikari hefur starfaði hjá Sinfóníuhljómsveit íslands um árabil, en hefur einnig oft komið fram sem einleikari með hljóm- sveitinni, auk þess hann er afar virkur í flutningi kamm- ertónlistar. Á dagskránni á fimmtudag- skvöldið verða strengjakvartettar eftir Haydn og Béethoven og hinn undirfagri og sívinsæli klar- inettukvintett Mozarts. Tónleikarnir eru fyrstu áskrift- artónleikar Tónlistarfélagsins á starfsárinu 2000-2001. Margir fleiri áhugaverðir tón- Ráðstefna Nýherja á Hótel Órk FÖSTUDAGINN 15. september nk. efnir Nýherji til ráðstefnu undir yf- irskriftinni „Tækni til sigurs" á Hót- el Örk í Hveragerði. Þar geta við- skiptavinir Nýherja kynnt sér hvaða lausnir og nýjungar eru í boði til að efla samkeppnishæfni og auka ár- angur. Á ráðstefnunni verður hægt að kynna sér hinar ýmsu nýjungar innan upplýsingatækninnar því þar munu á annan tug erlendra fyrirles- ara ásamt sérfræðingum Nýherja Hytja yfir 30 fyrh'lestra um ólík efni. I boði verða kynningar á flestu því sem er að gerast í hagnýtingu upp- lýsingatækni í upphafi nýs árþús- unds. Kynntar eru fjölmargar nýj- ungar og má nefna umfjöllun um öryggismál netkerfa, vefverslanir, IBM AS/400 nýjungar, kynningu á EDI/XML lausnum, verslunarlausn- ir og rafræn viðskipti, IP símstöðv- ar, SAP, Siebel CRM hugbúnað, LINUX, gagnageymslur, þráðlaus- ar lausnir, Ráðgjöf Nýherja, RS/6000 og PC nýjungar, lófatölvur, Tivoli netumsjónarbúnað, fleiii nýj- ungar í prentaralausnum og hópvinnulausnir. Nánari upplýsingar og ski'áning fæst með rafrænni skráningu á heimasíðu Nýherja, www.nyherji.is. Skráning stendur yfir. Pkimmm Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 leikar eru á dagskrá Tónlistarfé- lagsins í vetur og munu ýmsir listamenn heimsækja Isafjörð. Þar má nefna Gunnar Kvaran sellóleikari, sönghópinn Rúdolf og blásarakvintett Reykjavíkur ásamt Philip Jenkins píanóleik- ara. Árlegir minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða 7. októ- ber og þar munu koma fram söngvararnir Sif Ragnliildardótt- ir, Michael Clarke og Richard Simms pínaóleikari ásamt Þor- steini Gylfasyni, sem mun fjalla um ljóðin og tónlistina, sem flutt verður undir yflrskriftinni „Ást- in, tíminn og dauðinn". Fræðslufundur músíkþerapista FELAG íslenskra músíkþerapista heldur fræðslufund laugardaginn 16. september kl. 14.00 í Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12. Á fundinum, sem er opinn öllum, mun Valgerður Jónsdóttir músík- þerapisti fjalla um efnið: Tónlist- arkennsla nemenda með sérþarfir. Á fundinum verður m.a. fjallað um: Stöðu fatlaðra nemenda í tónl- istarskólum landsins, erfiðleika sem nemendur með sérþarfir geta þurft að glíma við í hefðbundnu tónlistarnámi, viðhorf kennarans og gagnlegar kennsluaðferðir. Cartíse Hamraborg 1 Stretsbuxur kr. 3.990 Úlpur frá kr. 4.990 Frakkar kr. 7.990 Dragtir kr. 9.990 Stærðir 36-52 Lágmarks verö Hágæöi Cartíse Hamraborg 1, sími 554 6996. Cartíse Garðarsbraut 15, Húsavík, sími 464 2450. Ný sending af ARA og Teg. Jenný 61329-01. Stærðir 36’/2-43 Litur svartur, Verð 5.995 Teg. Ara 42007-08. Stærðir 36-42V2 Litur svartur. Verð 7.995 Teg. Jenný 61869-01. Stærðir 36V2-42 Litur svartur. Verð 5.995 ; Teg. Jenný 63575-06. Stærðir 36-42V2 Litur svartur. Verð 5.995 DOMUS MEDICA við Snorrabraut - Rvík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Rvík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS NÁTTHAGI GARÍ>PLÖNTUSTÖÐ Tilboð: Sitkaqreni 50-70cm 500,- Aspir lOOcm 300,- Evrópulerki 80 - 100 cm 600,- Viðir 140,- Fjölpottaplöntur 35-40 stk á 1500 - 1950,- Lerki, Stafafura, Hvítgreni, Bergfura, Víöir, Ösp 'Salka Björns'. ,SenuþjÓfar": Hlynur, Loðkvistur, Gultoppur, Álmur, Bersarunni, Broddgreni, Askur, Hvítgreni, Gulur bambus, Ryðelri, Svartelri, kjarrelri frá Kamtschatka, Klifurplöntur, Alparósir,, Gullklukkurunni frá Hokkaidó, Japanskvistur 'ÓLI', Pallir, Einitegundir o.m.fl. Uppl. s. 4834840. Heimasíða: www.natthagi.is Er allt í lagi aö gróðursetja núna ? Já, fram í október I Áttu I vandræöum með klaka í jöröu fram á sumar ? Notaðu haustið til plöntunnar I og nógur er rakinn I Opið virka daga OG HELGAR frá 10.00 - 19.00 4 - NYKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL úlpur, jakkar, buxur, blússur og mussur Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. ■rslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996 SKOR SKOR SKOR NÝJAR VÖRUR! Kringlunni 8-12, sími 568 6062 3.000 3.000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.