Morgunblaðið - 14.09.2000, Side 74

Morgunblaðið - 14.09.2000, Side 74
74 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Geimstöðin Mír væntanleg á skjáinn Geimglópar BLÁKALDUR raunveruleikinn hefur upp á síðkastið verið það allra vinsælasta í sjónvarp- inu með þáttum eins og Survivor og Big Broth- er sem iaða milljónir áhorfenda að skjánum í viku hverri. Aukið áhorf skilar sér í margföld- um auglýsingatekjum og því keppast yfirmenn erlendra sjónvarpsstöðva nú við að koma með nógu frumlega hugmynd til að ná inn milljón- unum. Eftir heilmiklar vangaveltur er töfra- lausnin fundin, strandaglópar f geinmum. „Næsta stopp Mír“ er vinnuheitið á hugmynd- inni sem byggist á að senda hóp stjörnuóðra amerískra meðaljóna til Rússlands í geimæf- ingabúðir. Þar munu keppendur þurfa að ganga í gegnum æfingaferli alvöru geimfara þar með talinn flughermi og flest annað sem rússnesku stjórnendunum flýgur í hug. Einu sinni í viku verður svo einhver iiðleskjan send heim uns einn sigurvegari stendur eftir. Þeim „heppna" verður svo skotið upp á sporbaug jarðar þar sem hann dvelur þá tíu daga sem hringferðin með Mír tekur. NBC sjónvarps- stöðin hyggst. greiða 40 milljónir dollara fyrir þættina og þar af fer helmingur til Mír- Reutcrs Heimilislegar vistarverur. samsteypunnar. Áætlaður sýningartími geim- glópanna er haustið 2001. MYNDBOND ---7*----------- Operu- ástríða Hvíslarinn (Suffösen) Gamanmynd ★★★ Leiksljóri: Hilde Heier. Handrit: Hilde Heier. Aðalhlutverk: Sigrid Huun, Sven Nordin, Hege Schöyen, Philip Zandén. (100 mín) Noregur 1999. Góðar Stundir. Ölíum leyfð. r ■r, Nú getur þú sent fréttir mbUs í tölvupósti til vina og vandamanna mbl.is kynnir nýjung. Nú getur þú sent fréttir mbl.is í töivupósti til vina og vandamanna og iátiö skilaboö fyigja meö. Þaö eina sem þú þarft aö gera er aö velja þennan möguleika sem fylgir nú öllum fréttum á mbl.is. Láttu frétta af þér! FRETTASENDINGAR A MYNDIN fjallar um Siv, sem vinnur sem hvíslari hjá óperuhúsi einu. Hún hefur gífurlega mikla ástríðu fyrir óperum og öllu því sem tilheyrir þeim. Undirbúningur fyrir mikla sýn- ingu á Aida er í fullum gangi og hefur Siv nóg að gera því hún er einnig að fara að giftast Fred sem á tvö böm, en henni finnst eins og hún sé mikið í skugga fyrrverandi eigin- konu Freds. Hilde Heier hefur hingað til unnið við leikhús í Nor- egi og þetta er frumraun hennar í kvikmyndalistinni og stendur hún sig mjög vel bæði sem handrits- höfundur og leikstjóri á þessari skemmtilegu rómantísku gaman- mynd. Það er enginn leikhúsbrag- ur af myndinni og það er alltaf eitthvað í gangi en atburðarásin kæfir samt aldrei vel skrifaðar persónurnar. Samleikur Hege Schöyen og Sven Nordin er virki- lega góður hvort heldur sem er í gamansömum atriðum eða tilfinn- inganæmum. Það er ekki oft að norskar myndir komi á leigurnar hér á landi og því er útgáfa þess- arar myndar þeim mun meira gleðiefni. Ottó Geir Borg WELEDA BOSSAKREMIÐ - þú færð ekkert betra - Þumalína, heilsubúðir, apótekin £ 01*11 III Df>v okkar Segjnm nei við unglingadrykkju mmsL HAUSTLISTINN ER KOMINN ÚT PÖNTUNARSÍMINN 565 3900 ER OPINN TIL KL. 22 ÖLL KVÖLD www.freemans.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.