Morgunblaðið - 14.09.2000, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 14.09.2000, Qupperneq 74
74 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Geimstöðin Mír væntanleg á skjáinn Geimglópar BLÁKALDUR raunveruleikinn hefur upp á síðkastið verið það allra vinsælasta í sjónvarp- inu með þáttum eins og Survivor og Big Broth- er sem iaða milljónir áhorfenda að skjánum í viku hverri. Aukið áhorf skilar sér í margföld- um auglýsingatekjum og því keppast yfirmenn erlendra sjónvarpsstöðva nú við að koma með nógu frumlega hugmynd til að ná inn milljón- unum. Eftir heilmiklar vangaveltur er töfra- lausnin fundin, strandaglópar f geinmum. „Næsta stopp Mír“ er vinnuheitið á hugmynd- inni sem byggist á að senda hóp stjörnuóðra amerískra meðaljóna til Rússlands í geimæf- ingabúðir. Þar munu keppendur þurfa að ganga í gegnum æfingaferli alvöru geimfara þar með talinn flughermi og flest annað sem rússnesku stjórnendunum flýgur í hug. Einu sinni í viku verður svo einhver iiðleskjan send heim uns einn sigurvegari stendur eftir. Þeim „heppna" verður svo skotið upp á sporbaug jarðar þar sem hann dvelur þá tíu daga sem hringferðin með Mír tekur. NBC sjónvarps- stöðin hyggst. greiða 40 milljónir dollara fyrir þættina og þar af fer helmingur til Mír- Reutcrs Heimilislegar vistarverur. samsteypunnar. Áætlaður sýningartími geim- glópanna er haustið 2001. MYNDBOND ---7*----------- Operu- ástríða Hvíslarinn (Suffösen) Gamanmynd ★★★ Leiksljóri: Hilde Heier. Handrit: Hilde Heier. Aðalhlutverk: Sigrid Huun, Sven Nordin, Hege Schöyen, Philip Zandén. (100 mín) Noregur 1999. Góðar Stundir. Ölíum leyfð. r ■r, Nú getur þú sent fréttir mbUs í tölvupósti til vina og vandamanna mbl.is kynnir nýjung. Nú getur þú sent fréttir mbl.is í töivupósti til vina og vandamanna og iátiö skilaboö fyigja meö. Þaö eina sem þú þarft aö gera er aö velja þennan möguleika sem fylgir nú öllum fréttum á mbl.is. Láttu frétta af þér! FRETTASENDINGAR A MYNDIN fjallar um Siv, sem vinnur sem hvíslari hjá óperuhúsi einu. Hún hefur gífurlega mikla ástríðu fyrir óperum og öllu því sem tilheyrir þeim. Undirbúningur fyrir mikla sýn- ingu á Aida er í fullum gangi og hefur Siv nóg að gera því hún er einnig að fara að giftast Fred sem á tvö böm, en henni finnst eins og hún sé mikið í skugga fyrrverandi eigin- konu Freds. Hilde Heier hefur hingað til unnið við leikhús í Nor- egi og þetta er frumraun hennar í kvikmyndalistinni og stendur hún sig mjög vel bæði sem handrits- höfundur og leikstjóri á þessari skemmtilegu rómantísku gaman- mynd. Það er enginn leikhúsbrag- ur af myndinni og það er alltaf eitthvað í gangi en atburðarásin kæfir samt aldrei vel skrifaðar persónurnar. Samleikur Hege Schöyen og Sven Nordin er virki- lega góður hvort heldur sem er í gamansömum atriðum eða tilfinn- inganæmum. Það er ekki oft að norskar myndir komi á leigurnar hér á landi og því er útgáfa þess- arar myndar þeim mun meira gleðiefni. Ottó Geir Borg WELEDA BOSSAKREMIÐ - þú færð ekkert betra - Þumalína, heilsubúðir, apótekin £ 01*11 III Df>v okkar Segjnm nei við unglingadrykkju mmsL HAUSTLISTINN ER KOMINN ÚT PÖNTUNARSÍMINN 565 3900 ER OPINN TIL KL. 22 ÖLL KVÖLD www.freemans.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.