Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 55-. U £3 LÝ S I ISI ATVIMIMU AUGLÝBIMGAR Störf hiá Lei ua---- kskólu m Reykjavíkur /Leikskólakennarar, starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa við eftirtalda leikskóla: Leikskólinn Austurborg við Háaleitisbraut. Upplýsingar veitir Erna Jónsdóttir leikskólastjóri i sima 553-8545 ' Leikskólinn Klettaborg við Dyrhamra. Upplýsingar veitir Lilja Eyþórsdóttir leikskólastjóri í síma 567-5970 " LeikskóLinn Sæborg við Starhaga. Upplýsingar veitir Soffía Þorsteinsdóttir leikskólastjóri í síma 562-3664 Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskóium, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur og á vefsvæði, www.leikskoiar.is. -a^ J iLeí Leikskólar Reykjavíkur Mikilvaegi samstarfs við afcvinnulífið og erlenda aðila fimmtudaginn 19. október í Tœknigarði, Dunhaga 5 Leiðbeinendur: Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og Jón Björn Skúlason, verkefnisstjóri. Fjallað verður um hvemig koma á og fjármagna alþjóðleg samstarfsverkefni. Sem dæmi um slíkt verkefni verður fjallað um verkefnið Ecological City Transport System sem er samstarfsverkefni íslenskrar Nýorku, DaimlerChrysler, Shell og Norsk Hydro. Námskeiðið er annað í röð 7 námskeiða sem haldin eru í tengslum við UPPÚR SKÚFFUNUM 2000 samstarfsverkefnis Rannsóknaþjónustu Háskóla íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnlífsins um nýtingu rannsóknaniðurstaðna. Önnur námskeið í tengslum við UPPÚR SKÚFFUNUM SOOQ • Styrkjakerfið innlendir, norrænir, evrópskir og bandariskir styrkir, 24. október. • Mótun viðskiptahugmynda úr rannsóknum, „ 26. október. ; • Viðkskiptaáœtlanir, fjármál rannsóknaverkejha - i kostnaður og verðlagning, 31. október. J • Upplýsingatœkni og nýir möguleikar i « markaðssetningu þekkingar, 2. nóvember. í • Áhættujjármögnun, einkaleyfi og hugverkaréttur, 7. nóvember. Námskeiðin eru öllum opin en nánari upplýsingar um þau má finna á vefsíðu verkefnisins www.uppurskuffunum.hi.is en skráning fer fram hjá Rannsóknaþjónustu, sími 525 4900 og Stúdentaráði Háskóla íslands, sími 570 0850. Hvert námskeið kostar kr. 1.000 en stúdentar við Háskóla íslands fá 50% afslátt. NYSKÖPUNARSjOÐUR ■'/v , Rannsóknaþjónusla Húsbyggjendur ath. Við tökum að okkur gifsklæðningar í loft og á veggi sem og uppsetningu milli- veggja. Timburhús ehf. Upplýsingar í s. 891 8008, f. 565 8008. iai irsi vsinrsr | sendist á augl@mbl.is TILKYNNINSAR ''^''Skipulags stofnun Norðausturvegur, Bangastaðir — Vík- ingavatn, Kelduneshreppi Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 18. október til 29. nóv- ember 2000 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu oddvita Kelduneshrepps og eins á Þjóðarbók- hlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 29. nóvember2000 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Stolinn Bifreiðinni KX-166, sem er Volkswagen Golf '91, silfurgrá, varstolið af bílasölu í Reykjavík 28. september síðastliðinn. Upplýsingar hjá Lögreglunni í Reykjavík eða í síma 892 0908. TILBOD/ÚTBOÐ I I UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í nidurrif á mann- virkjum á lóðunum Hverfisgötu 89 og 91. Verkið felst í að rífa, flokka og farga öllum mannvirkjum og efni á lóðunum. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 31. október 2000 kl. 14.00 á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I KENNSLA Félag bókhaldsstofa Námskeið haldin á Hótel Sögu, Sunnusal. Dagskrá: Föstudagur 20. október 2000. Kl. 9.00 Skattlagning hagnaðar af sölu hlutabréfa og fjármálalegra samninga. Ásmundur G. Vilhjálmsson hdl. sjálfstætt starfandi skattalögfræð- ingur hjá Þema ehf. og Hannes Frímann Hrólfsson starfsmaður fjárstýringardeildar Kaupþings hf. Kl. 13.00 Skattrannsóknir. Halldór Jónsson hdl. Kl. 15.30 Frádráttur frá tekjum í atvinnu- rekstri! Aðalsteinn Hákonarson lögg. end. KPMG. Námskeiðin eru opin öllum. Þátttökugjald kr. 9.000. Kaffi og meðlæti innifalið. Laugardagur 21. október 2000 Kl. 9.00 Skilatími skattframtala — framtíðarsýn rsk. Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri og Jón Á. Tryggvason. Opið fyrir alla. Kl. 10.40 Heimasíðugerð fyrir FB. Sveinn Tryggvason verkfræðingur. Kl. 13.00 Kynning á TOK Plús fyrir FB. Marínó Flóvent sölustjóri hjá AX-hugbúnaðarhúsi. Kl. 15.00 Aðalfundur Félags bókhalds- stofa. Upplýsingar og skráning er hjá: Jóni Péturssyni, ritara. Sími 564 6069 bokjon@centrum.is NAUÐUNGARSALA (Jppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Mararbyggð 37, Ólafsfirði, þingl. eig. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 23. október 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 16. október 2000. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Sameining kristinna kirkna. Köllun Vassulu www.tlig.org FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 1811018 = 9.0* FERÐAFÉLAG <g) ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Myndasýning i FÍ-salnum miðvikudaginn 18. október kl. 20.30. Ólafur Sigurgeirs- son sýnir myndir úr Vest- fjarðaferðum sumarsins o.fl. Aðgangseyrir 500. Kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir. Dagsferð 22. október kl. 10.30: Frá Vatnshlíðarhorni að Geitahlíð. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. □ GLITNIR 6000101819 I I.O.O.F. 7 = 18110188 = Bk. I.O.O.F. 9 e 18110188’/! ■ Bk. □ HELGAFELL 6000101819 IV/V Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. SAMBAND (SUENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Þáttur úr kristnisögu: Benedikt Jasonarson segir frá Barrisja Germó, sem fyrstur Konsó- manna varð kristinn. Helgi Hró- bjartsson flytur ávarp og syngur einsöng. Hugleiðing: Margrét Hróbjartsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang http://sik.is Tölvur og tækni á Netinu mbl.is /VF7T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.