Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 67 DlGiTAL MAGNAÐ a_ BÍ' fgH /pp/ SÍMI 551 (»500 I.aiiKaveííl 04 HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER A FRA LEIKSTJÓRA WHAT “LIES BENEATH US3ŒBEE! ■ Fylgstu meí) S GUMP Hvað býr undir niðri Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30.B. i. 16 ára. MAN ★ ★★ 1Í2 ÓFE Hausverk.is 4D1R ÞÚ GERA EF ÍSEÐ ÞIG? Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16 Sýnd kl. 5.50, Sjáið allt um Loser, Bedazzled, Snatch, Charlie's Angels, Woman on Top og Urban Legends 2 á skifan.is Sinfóníuhljómsveit íslands í Winnipeg Morgunblaðið/Jón E. Gústafsson Svavar Gestsson kynnti hljómsveitina við upphaf tónleikanna. Hlýir straumar í hrjóstrugu landi SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT fslands hélt tónleika í Winnipeg, Kanada, fimmtudaginn 5. október fyrir full- um sal í tónleikahöllinni þar í borg. Voru þetta fyrstu hljómleikarnir á ferðalagi sveitarinnar um Norður- Ameríku en hún er farin í tilefni af fimmtíu ára afmæli sveitarinnar en einnig til að minnast landafunda Leifs Eiríkssonar. Ræðismaður ís- lands í Kanada, Svavar Gestsson, var viðstaddur tónleikana ásamt tónskáldinu Atla Heimi Sveinssyni en verkið hans „Icerap 2000“ var frumflutt um kvöldið. Fjöldi Vestur- Islendinga lét og sjá sig, og notuðu þeir tækifærið til að rækta ræturn- ar við fjarskylda ættingja. Tónlist- argagn rýn an d i ri ri James Mnishen, sem starfar fyrir Winnipeg Free Press, fór nokkrum vel völdum orð- um um tónleikana og hrósaði verki Atla Heimis sérstaklega, sagði það vera „hlýtt verk og hæðið, uppfullt af andagift og æringjaskap með til- vísunum í tónskáld eins og Strav- insky og Gershwin. Verk, hvers eðli er að skemmta fólki, eins sjaldgæft og það er nú orðið í dag.“ Einnig lof- aði hann hljómsveitina sjálfa, sagði hana búa yfir góðu jafnvægi og væri frábærlega vel æfð og örugg. Morgunblaðið/Jón E. Gústafsson Ræðismaður Islands í Kanada, Svavar Gestsson, ásamt Judith Ingólfsson sem lék einleik á fiðlu. Morgunblaðið/Jún E. Gústafsson Vestur-íslendingurinn David Gfslason ræðir við Atla Heimi Sveinsson tónskáld. ★ íj U t' ★ ★ ★ 13- 553 2075 AUfÖRII BflÍ! STAFR/BIT HIJQÐKERRí fiLLUM SÖLUMI ÍXJDolbý DlOríAL' STiBHnA TJJHJMB Mffi Thx ★ ★ ★ 1/2 ahtu Kvikmyndir.is taktu Vinsælasta gamanmynd ársins í USA. Hláturinn lengir lífið. ¥AU Þú getur drepist úr hlátri. kl. 6, 8 og 10. b.li6. www.laugarásbíó.is * Nýútkomin ævisaga Maradona „Hönd guðs? Nei, það var hönd Diegos“ ÞAÐ hlaut að koma að því að einn umtalaðasti og jafnframt besti knattspymumaður sögunnar, Argentínumaðurinn Diego Mara- dona, skyldi gefa út endurminn- ingar sínar. Líf hans hefur jú verið sápuóperu líkast. Hann sparkaði sér leið frá fátækt til ríkidæmis, lék með bestu félagsliðum heims á Spáni og í Italíu, varð heimsmeist- ari með landsliði sínu, ánetjaðist eiturlyfjum, komst í kast við lögin og hefiir verið í slagtogi við um- deilda þjóðarleiðtoga á borð við Castro. í bókinni Ég er Diego segir Maradona sína hlið á málinu og eftir að hafa verið fáanleg í aðeins tvær vikur stefnir allt í að hún verði mest selda bók í sögu Argentínu. Ein af ástæðunum fyrir þessari roksölu er að lágstéttarfólk sem alla jafna lítur ekki við bókum stendur í biðröðum og bíður þess að fá keypt eintak, jafnvel þótt hart sér nú í ár í Argentínu. Bókin hefst á þriggja blaðsíðna upptalningu þar sem fótboltahetjan þakkar fjöldanum öllum af alls konar fólki, þekktu og óþekktu, þar á meðal Castro, Shaquille O’Neal og Michael Jordan. Frásagnarstílnum hefur verið lýst sem stíl fólksins og þykir hann allt að því þjóðsagna- kenndur. „Ég hef loks ákveðið að segja alla mína sólar- sögu,“ eru upphafsorð kappans en þeir sem til þekkja telja að það sé nú alls ekki raunin. Hann fari t.d. eins og köttur í kiángum heitan graut þegai- kemur að eitur- lyfjavandanum og deilunum við verði lagana. Hann minn- ist síðan ekki einu orði á samskipti sín við blaðaljósmynd- ara - sem oftar en einu sinni hafa fengið að kynnast skap- ofsa hans á áþreifanlegri máta en þeir kærðu sig um. í bókinni ver hann vin sinn Castró, gagnrýnir kaþólsku kirkjuna fyrir óráðsíu í fjármálum og tjáir sig í eitt sinn fyrir öll um markið umdeilda sem hann skoraði fyrir Arg- entínu gegn Englendingum í Heimsmeistarakeppninni 1986 með „hendi guðs“: „Hönd Guðs? Nei, það var hönd Diegos!" Nú þegar hefur verið samið um að bókin verði þýdd á yfir 30 tungumál og muni koma út í 80 löndum. —♦ f - - Glæsileg kjuming og spennandi kaupaukar í versluninni Gullbrá, Nóatúni 17, í dag miðvikudag og á morgun fímmtudag frá kl.13-18. Snyrtifræðingur frá Clarins verður á staðnum og veitir faglega ráðgjöf. Verið velkomin! GULLBRÁ f Nóalúni 17 CLARINS -----P A R I S- TW Wn^pl£iÉí)\ nnr^vi DIGITAL HMUUSCNFORD MICHElLE PFIarFER mwm® what LIES BENEATI undir niðri frA leikstjóra forrest gump Elnn magnaðasll spennutryllir allra tlma. Mynd I anda Fatal Attractinn ng Slxth Sensa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.