Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ £4 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 Ú% ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 ÞJÓÐLEIKHÚSKORTIÐ - STERKUR LEIKUR Stóra sviöið kl. 20.00: 1 KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov 2. sýn. í kvöld mið. 18/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 19/10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. mið. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. 27/10 örfá sæti laus, 8. sýn. 1/11 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 29/10 kl. 14 og kl. 17, sun. 5/11 kl. 13. Síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 20/10, lau. 28/10 og lau. 4/11. Takmarkaður sýningafjöldi. SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langur leikhúsdagur — fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Sun. 22/10, nokkur sæti laus, allra síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne I kvöld mið. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/ 10 uppselt, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 uppselt, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 uppselt, fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/11 uppselt, þri. 14/11 nokk- ur sæti laus, mið. 15/11, lau. 18/11 örfá sæti laus, þri. 21/11, mið. 22/11 nokkur sæti laus. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20. Gleðigjafarnir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir Frumsýning fös. 20/10 kl. 20 örfá sæti laus 2 sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is ART 2000#8^\^**«xe2000 Au»jó»ijeg Raf- & lötvxrróNUSTAimÁTin 18.október Salurinn í Kópavogi KI.20 Setningarfónleikar. Ymis íslensk tónskóld Verk fyrir rafhljóð og flugelda KÓPAVOGSBÆR ÍSLANDSBANKIFBA REYKJAVIK ARID 2000 BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar LÉR KONUNGUR e. Wiiliam Shakespeare Fös 20.10 kl. 20 4. sýning Lau 28. okt kl. 19 5. sýning Fös 3. nóv kl. 20 6. syning KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 21. okt kl. 19 Fös 27. oktkl. 19 Lau 4. nóv kl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR SEX í SVEIT e. Marc Camoletti Sun 22. okt kl. 19 Sun 29. oktkl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Spennandi leikár! Kortasala í fullum gangi Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýningarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Áskriftarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði og tvær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasöiu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borg3rleikhus.is www.borgarleikhus.is Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 „Útgeislun Gunnars er eins og rafmagnssiokkásalinn." Auöur Eydal, DV wm eftir Ólof Hauk Rm. 19. okt. örfá sætl laus SímOmrSOn Fös. 20. okt. örfá sæti laus Lau. 21. okt. örfá sæti laus Fim. 26. okt. örfá sætl laus Fös. 27. okt. örfá sætl laus Sýningarheffastkl.20 „...að njóta þeirra forréttinda að fá að hlæja heilt kvöid...og svona innilega er dásamlegt." Valdís Gunnarsdóttlr, FM 9.67 „Þaö leiöist engum á þessari sýningu sem bæöi bítur og skemmtir." Auöur Eydal, DV. ,Þetta er bráöfyndiö verk um ófyrirleitnar persónur sem ná sínu fram á kostnab okkar hinna. ” Svelnn Haraldsson, IVIbl. FÓLK í FRÉTTUM Stöðugt mæli TOJVLIST Geisladiskur DANS STÖÐUMÆLANNA -LJÓÐABROT Dans stöðumælanna - Ljóðabrot. Ljóð nokkurra starfsmanna Borg- arbókasafns Reykjavíkur, núver- andi sem fyrrverandi, felld að tón- iist. Ljóð eiga Ingvi Kormáksson, Kristín Ómarsdóttir, Oddur Björns- son, Ulfhildur Dagsdóttir, Einar Ól- afsson, Þóra Jónsdóttir, Hannes Sigfússon, Gunnar Dal, Magnús Gestsson, Pjetur Lárusson, Hrafn Harðarson, Emma Hansen, Friðrik Þórleifsson, Anton Jónsson, Snorri Hjartarson, Þórhallur Þórhallsson, Jón Björnsson og Michael Pollock. Þeir sem leika eru Eðvarð Lárus- son (gítar, mandólín og hijómborð), Kjartan Valdemarsson (píanó), Ludvig Kári (víbrafónn og mar- imba), Stefán Ingólfsson (bassi), Steingrímur Sigurðarson (trommur og slagverk), Þórður Högnason (kontrabassi), Sigurður Flosason (saxófónn og congatrommur), Þorkell Jóelsson (horn), Helgi Helgason (slagverk) og Hallvarður Valdimarsson (gítar). Þeir sem flytja eru Borgardætur, Magga Stína, Bubbi Morthens, Berglind Jónasdóttir, Páll Óskar, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðmundur Her- mannsson, Sif Ragnhildardóttir og Michael Pollock. Lögin eru eftir Ingva Þór Kormáksson. Upp- tökustjórn var í höndum Eðvarðs Lárussonar, Ingva Þórs Kormáks- sonar og Birgis Birgissonar. 59,48 mín. Hrynjandi gefur út. HÚN er skemmtilega nýstárleg, hugmyndafræðin sem fylgir þessum ljóðadisk. Höfundar ljóðanna eiga það nefnilega sammerkt að hafa á einum eða öðnirn tíma unnið á ein- hverju borgarbókasafnanna og hef- ur einn þeirra, Ingvi Þór Kormáks- son, tekið sig hér til og samið bálk af lögum við texta samstarfsmanna sinna en auk bókavörslu hefur Ingvi komið nokkuð að hljómlist í gegnum árin. Á plötunni koma ýms- ir þjóð- sem óþekktir flytjendur við sögu og er hér að fínna listamenn eins og t.d. Bubba Morthens, Möggu Stínu og Pál Óskar. Þegar ég heyri orðið „ljóðadisk- ur“ verð ég vanalega dulítið ringl- aður. Því leyfa menn ekki Ijóðunum Vcsturgötu 3 ■■iiwar/jaMMiiai Bíbí og blakan — óperuþykkni Hugleiks aukasýning fim. 19.10 kl. 21 J stuttu máli er hár um frábæra skemmtun að ræd3".|SAB.Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur fös. 20.10 kl. 21.00 örlá sæti laus fim. 26.10 kl. 21.00 uppselt lau. 28.10 kl. 21.00 þri. 31.10 kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, gúður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. ámöríókunum ímm JJúffengur málsverður fyrir alla kvöldviðburði! Stormur og Ormur lau. 21.10 kl. 15.00 sun. 22.10 kl. 15.00 lau. 28.10 kl. 15.00 sun. 29.10 kl. 15.00 „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét fer á kostum." GUN.Dagur „Óskammfeiini ormurinn...húmorinn hitti beint Imark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá 2. sýn. sun. 22.10 kl. 19.30 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. MIÐASALA I SIMA 551 9055 Morgunblaðið/Kristinn/Eggert Magga Stfna syngur af hjartans lyst á geisla- plötunni „Dans stöðumælanna". að vera í sínum pappírskiljum og dægurtónlistinni með sinni texta- gerð að vera á sínum geislaplötum án afskipta ljóðlistarinnar? Ein- hvern veginn, og nú er ég ekki að setja ofan í þessar tilraunir, falla svona diskar jafnan óþægilega á milli flokka. Ljóðaunnendur falast ekki eftir þessu formi og dægur- tónlistarfólkið lítur ógjaman við svona „listabulli". En það breytir því ekki að það sem er gott er gott og því góðra gjalda vert, og gildir þá einu í hvaða formi það er. Á diskinum eru engar manískar 20 mínútna eldræður undir gítar- drunum og loftborum. Nei, upp- byggingin er á þann veginn að ljóð- in eru sungin við hefðbundnar dægurlagasmíðar. Því er munurinn á lögunum sem hér er að fínna og hinni venjulegu dægurflugu sáralít- ill ef þá einhver. Tónlistin sjálf er mestan part léttdjassað popp, áreitislaust og líð- ur fram hjá manni, nánast þannig að maður tekur vart eftir því. Flytjendurnir standa sig svona og svona, Bubbi á stórskemmtileg innslög á meðan Páll Óskar virkar fremur áhugalaus. Aðrir flytjendur eru þarna einhvers staðar á milli. Mesta eftirtekt vekja þó þeir kump- ánar Guðmundur Hermannsson og Michael Pollock. Michael flytur eigið Ijóð á hressilega glannalegan hátt og lagið sjálft er sem ferskur gustur á plöt- unni, hæglega það óvenjuleg- asta en um leið það besta; verst hvað ljóðið sjálft er slappt, út- tuggð „beat“- klisja. Guðmund- ur fær hins veg- ar útrás fyrir að- dáun sína á Tom Waits í ^laginu/ ljóðinu „I -kyrr- um dal“. Það er ekki sama upplifunin - að lesa ljóðið sjálfur eða heyra það flutt í söng- lagaformi og ég er ekki frá því að letilegur lagastíll plötunnar njörvi upplifun hlust- andans á ljóðun- um niður fremur en að vekja hjá honum eftirtekt. Sem betur fer fylgir prentuð út- gáfa ljóðanna með umslagi disksins og standa þar ljóð Kristínar Ómars- dóttur, Einars Ólafssonar, Magnús- ar Gestssonar og Þórhalls Þórhalls- sonar upp úr. Ljóð Rristínar og Þórhalls eru mjög vel flutt af Möggu Stínu og er það í eitt fárra skipta sem maður tekur virkilega eftir því sem sagt er. Ljóð hinna tveggja líða nokkuð fyrir óskemmti- legan flutning, sérstaklega finnst mér flutningurinn á ljóði Magnúsar, „Á götu“ vera óþyrmilega á skjön við andann sem svífur yfir ljóðinu. Það sem dregur diskinn nokkuð niður er að á stundum eru flytjend- ur, hljóðfæraleikarar og ljóðin sjálf í hróplegu ósamræmi. Maður hefur óþægilega á tilfinningunni að þeir sem syngi ljóðin hafi rennt yfir þau hálftíma áður en að flutningi kem- ui-og oft eru lag og ljóð bara engan veginn að ná tengingu. Umslag disksins er ennfremur til lítillar pi'ýði. Dans stöðumælanna er lofsverð tilraun. Niðurstöður hennar eru engu að síður bæði ófullnægjandi og ómarkvissar. Arnar Eggert Thoroddsen ISLI ASK V OI'liH VN =!lln Sími 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 2. sýning sun 22. okt. kl. 14.00 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 í húsi íslensku óperunnar II Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sætl laus lau 21/10 kl. 19 na3St síöasta sýning örfá sæti laus lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning örfá sæti laus Miðasölusími 551 1475 Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. Leikfélag Islands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi bff. kasIáuMn 552, 3000 A SAMA TIMA AÐ ARI fös 20/10 kl 20 E, F&H kort UPPSELT sun 22/10 kl. 20 Aukasýn. örfá sæti lau 28/10 kl. 20 Aukasýn. I kort gilda Aðeins þessar sýningar Kvikleikhúsið sýnir: BANGSIM0N Frumsýn. lau 21/10 UPPSELT sun 22/10 kl. 14 nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fim 19/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 21/10 kl. 20 örfá sæti I korf gilda KVIKMYNDAVERIÐ 552 3000 EGG-Leikhúsið og LÍ. sýna: SHOPPING & FUCKING fim 19/10 kl. 20.30 örfá sæti I kort gilda lau 21/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýningarfjöldi 530 3030 I TILVIST - Dansleikhús með ekka: I fim 19/10 kl. 20 Síðustu sýningar íSfJA trúðleikur TrumsÝnin9 sun 21/10 kl. 20 Miðasalan er opin (Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt ínn f salinn eftir að sýn. hefst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.