Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 HÁSKDLABÍÓ HASKOLABIO .SWHilHtl SMýriWto m m "jbs W NÝTT OG BETRA' BiéHdiya uia- Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER tiiTÍmiM fqlgstu með á Bqlgjunni WHAT LIES BENEATH Hvað býr undir niðri k » FBÁ LEIKSTJÓRA FORREST GUMP Einn magnaöasti spennutryllir ailra tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense Sýnd kl. 3.40, 6.10, 8 og 10.30. 8. i. 16 ára. Vitnr. 148. Hetjur eru venjuleyir menn sem yera óveio- leya tiitifivta óvenjulegar aðstæður ★ ★★ SVMBL ★ ★★ Kvikmyndir.is U-S71 Sýnd kl. 8 og 10.10. bj.m Vit nr. 133. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 147. ■hdksital Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki. t- Sýnd kl. 4.15 og 5.45. Isl. tal. Vit nr. 131. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. Enskt tal Enginn texti. Vit nr. 145. Kaupið miða Sjndkl. 3.50. kl. tal. Vit». 103. gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is vrt What Lies Beneath fer beint á topp íslenska kvikmyndalistans i| 1 ÞAÐ kemur lítið á óvart að What Lies Beneath, eða Hvað býr undir niðri, skuli vera vinsælasta myndin í kvikmyndahúsunum um þessar mundir. Bæði vegna þess að hún skartar tveimur af skærustu stjörn- um kvikmyndanna, þeim Michelle Pfeiffer og Harrison Ford, og einn- ig vegna þess að leikstjóri hennar Robert Zemeckis hefur hingað til haft gott lag á því að gera myndir sem höfða til fjöldans. Þessi hroll- vekjandi sálfræðitryllir um glímu Pfeiffer og Ford við framliðna hefur verið sérdeilis lífseig vestan hafs nú í sumar og haust og tórað inni á að- sóknarlistum þar lengur en gengur og gerist. Sérfræðingar telja að það sé vegna þess að hún höfði til eldri bíóáhorfenda sem fái minna og minna af afþreyingarmyndum við sitt hæfi. Leikurinn virðist ætla að ^gndurtaka sig hérlendis og segir Guðmundur Breiðfjörð frá Skífunni að einir 6.300 manns hafi séð mynd- ina um helgina sem sé ein af tíu bestu frumsýningarhelgum ársins: „Það var 36% aðsóknaraukning frá föstudegi til laugardags sem bendir til að myndin muni halda sér mjög vel en er hún að spyrjast mjög vel ord minn, ég sé framliðna. Reuters út bæði hjá yngri markhópnum sem og eldra fólki.“ Disney-veislan Fanstasia 2000 kemur ný inn í fimmta sætið en þar fer endurgerð á veislu fyrir auga og eyra þar sem blandað er saman teiknimyndum og sígildri tónlist á einkar áhrifaríkan en þó umfram allt skemmtilegan máta. Glataðar sálir, eða Lost Souls eins og hún heitir á frummálinu, var frumsýnd á sama tíma hér heima og vestanhafs. Hún náði heldur betri árangri ytra þar sem hún fór í þriðja sætið en verður að sætta sig við það sjöunda hér heima. Að lokum má geta þess að áhorf- endum fjölgar stöðugt að íslenska draumnum. Nú hafa rétt tæplega 30 þúsund manns séð hana og þar með hafa aðstandendur hennar náð því marki sem þeir settu sér í upphafi. Fox Renn Producfions Summit Miromax Walt Disney Prod. Kvikm. fél. íslands New Line Cinema Lee Loo Warner Bros Independent íslenska.kvikm.s. UIP Wnlt Disney Prod. Fox Columbia Iri Stor 101 ehf Fox Walt Disney Prod. Film 4 i, Somfilm Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Keflavík, Akureyri, í Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Akureyri Regnboginn, Potreksfj., Borgorbíó Ak., Akrones, Lougorósbíó Bíóhöll, Hóskólobíó Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Keflovík Lougordsbíó, Hóskólobíó Hóskólabíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri, Hóskólobíó Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri, Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Regnboginn, Höfn, Húsovík Hóskólobíó Regnboginn, Somfilm, Akureyri Vestmannoeyjor Hóskólobíó Nýjo Bíó Keflavík u i ii mYmrmiiiTm. ...... in 11 ni'Trrm m 11 m i ririTTTrmi^i ri i iiiroiiua VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI I L Nr. vor vikur Mynd 1. Ný Ný Whot lies Beneath 2. 3. 2 Ástríkur og Steinríkur A 3. 2. 2 U-571 4. 1. 3 Scary Movie 5. Ný Ný Fantosia 2000 6. 4. 6 íslenski draumurinn 7. Ný Ný Lost Souls 8. 5. 3 Taxi 2 9. 9. 13 Pokemon 10. 11. 3 B.V. Sociol Club 11. 8. 4 Doncer in the Dark 12. 6. 5 Rood Trip 13. 12. 9 The Tigger movie 14. 10. 7 Big Mommo's House 15. 7. 2 Hollow Mon 16. 19. 20 101 Reykjovík 17. 13. 5 Titon A.E 18. 28. 8 Coyote Ugly 19. 20. 3 The Filth ond the Fury 20. Al 6 Pitch Bluck ÍAÐSÓKN a 13. -15. okt. Titill Stöasta helqi Alls 1.(1.) Meet the Parents 1.789 m.kr. 21,3 m$ 59,0 m$ 2. (2.) Remember the Titans 1.134 m.kr. 13,5 m$ 64,7 m$ 3. (-) LostSouls 706m.kr. 8,4 m$ 8,4 m$ 4. (-) LadiesMan 479m.kr. 5,7 m$ 5,7 m$ 5. (-) TheContender 482m.kr. 5,5 m$ 5,5 m$ 6.(4.) TheExorcist 454m.kr. 5,4 m$ 30,7 m$ 7. (-) Dr. T & the Women 437m.kr. 5,2 m$ 5,2 m$ 8. (3.) Get Carter 227m.kr. 2,7 m$ 11,5 m$ 9. (6.) Almost Famous 193m.kr. 2,3 m$ 26,7 m$ 10 .(13.) BestinShow 193m.kr. 2,3 m$ 4,1 m$ Óbreytt ástand á bandaríska bíómarkaðinum Tengdafóreldrarn- ir tróna MEET the Parents hélt ör- ugglega velli á toppi banda- ríska kvikmyndalistans yfir mest sóttu myndirnar um síðustu helgi. Miðað við fjölda sýningarsala sem myndin er sýnd í fóru fleiri að sjá þá mynd en nokkra aðra - þrátt fyrir að nokkrar ansi sterkar myndir hafi verið frum- sýndar. í myndinni leika þeir saman Robert De Niro og Ben Stiller og þykja þeir báðir fara á hreinum kostum. Þeir hjá Univers- al, framleiðanda myndarinnar, segja sterka stöðu myndarinnar aðra vikuna í röð fyrst og fremst stafa af því góða orði sem fer af myndinni en hún hefur fallið kram- ið bæði meðal almennra bíógesta sem og gagnrýnenda. Það vekur athygli að þetta er fjórða toppmyndin í röð hjá Uni- versal, en á undan komu Nutty Professor II: The Klumps, Bring it On og The Watchers. Slíkt hefur ekki gerst síðan árið 1989 þegar Paramount kom fjórum myndum á toppinn hverri á eftir annarri. Af þeim nýju myndum sem frumsýndar voru um helgina vakti mesta eftirtekt breska myndin Billy Elliot, sem hlotið hefur fá- dæma lof gagnrýnenda. Myndin var frumsýnd í einungis 10 kvikmynda- húsum og meðalinnkoma af þeim sýningum lofar sérlega góðu um framhaldið - sérstaklega ef myndin er borin saman við aðrar litlar evrópskar myndir á borð við II Postino og Ned Devin. iha™ní3“ með toppsætið hr. Stilter. - „Sömuleiðis hr. De Niro.“ Sýningarsölum Billy Elliot verð- ur síðan fjölgað hægt og bítandi og orðsporinu látið eftir að markaðs- setja myndina á hinum víðfeðma Bandaríkjamarkaði en sá hátturinn hefur reynst hvað best þegar slíkar myndir eiga í hlut. Aðrar myndir sem frumsýndar voru um helgina ollu nokkrum von- brigðum. Aðstandendur New Line eru þokkalega ánægðir með viðtök- urnar sem hrollvekjan Lost Souls, með þeim Wynonu Ryder og Ben Chaplin, fékk en þær skiluðu mynd- inni þriðja sæti á listanum. Götugrínmyndin The Ladies Man náði fjórða sætinu og í það fimmta kemur The Contender, mynd eftir Rod Lurie með þeim Gary Oldman, Joan Allen og Jeff Bridges sem fengið hefur frábæra dóma. Þrátt fyrir að myndin hafi ekki beint sópað að sér gullinu um frumsýningarhelgina þá segjast þeir hjá Dream Works vera vel sáttir við mynd sína þar sem hún sé þegar farin að skila hagnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.