Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 19 AKUREYRI 69111200008 Dönsku Varde viðarofnarnir hafa hlotið sérstaka viðurkenningu í Danmörku, Svíþjóð og Þýska- landi fyrir fullkomna brennslu og lágmarksreykmengun. Smíðaðir úr þykku stáli, tvöfalt byrði og steypt hurð með barnaöryggi. Gæðavara á góðu verði, 34 gerðir fáanlegar. iii' Einar ______Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, ® 562 2901 www.ef.is Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau.frákl. 11-14 VARDE KAMÍNUR - VIÐAROFNAR Framhaldsskolakennarar vilja raun- verulegar samningaviðræður Skautaver- tíðin hafin mennta- og fjármála að hefja strax raunverulegar samningaviðræður við fulltrúa kennara til lausnar deil- unni, að öðrum kosti er skólastarfi í framhaldsskólum stefnt í voða innan skamms. Morgunblaðið/Kristján Skólastarfí að öðrum kosti stefnt í voða ÞING framhaldsskólakennara á Norðurlandi sem haldið var á Húsa- vík nýlega samþykkti ályktun, þar sem fram kemur að níðurstöður kjararannsóknarnefndar sýni að framhaldsskólakennarar hafi dreg- ist stórlega aftur úr öðrum hópum háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna í dagvinnulaunum. Þennan launamun sé hvorki hægt að skýra í ljósi menntunar né ábyrgðar í starfi. A sama tíma hafi kröfur um aukna og breytta vinnu verið gerðar til kennara en þess sér ekki stað í launum og vinnuumhverfi þeirra. Ennfremur segir í ályktuninni, að í heilt ár hafi forysta kennara reynt að fá ríkisvaldið til viðræðna um launaleiðréttingu og til að hefja und- irbúning nýs kjarasamnings. Enginn árangur hafi orðið af þessari viðleitni vegna stefnu- og áhugaleysis ríkis- ins. Samningar framhaldsskólanna renna út 31. október næstkomandi. Þing framhaldsskólakennara á Norðurlandi skorar því á ráðherra SKAUTAVERTÍÐIN á Akureyri er hafin af fullum krafti, þótt enn séu nokkrir dagar í fyrsta vctrardag. Með tilkomu Skautahallarinnar, sem vígð var sl. vetur, eru bæjar- búar ekki lengur bundnir af veðri og vindum eins og áður. Skauta- höllin er opin almenningi alla daga vikunnar, virka daga frá kl. 14-16 og 19-21 og um helgar frá kl. 13- 18. Þess á milli eru stundaðar æf- ingar í húsinu af fullum krafti, m.a. í íshokkn, listhlaupi og krullu (curl- ing) en einnig er hægl að fá sér- staka tíma leigða í höllinni. Yngsta fólkið var fyrirferðar- mikið í Skautahöllinni um helgina og voru sumir að stíga sín fyrstu skref á skautunum en aðrir sýndu listir sínar. NYTT ANDLIT - FERSKUR BLÆR di ekhi mömmu 41. tbl. 62. ár Þórunn Maggý: Brúmli’ heima Ærsladraugar Courteney Cox - VSK ki m mm Magaa Pálma; Húsraðandi ■líUúsi gsins Húdslípun - Þjónar af lífi og sál - Matur - Kaffileikhús Náttúrulitir á heimilinu - Augnsjúkdómar - Þrjónað sjal Laglegur leigumordingi - Sjómaðurinn lét vita af láti sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.