Morgunblaðið - 18.10.2000, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 19
AKUREYRI
69111200008
Dönsku Varde viðarofnarnir hafa
hlotið sérstaka viðurkenningu í
Danmörku, Svíþjóð og Þýska-
landi fyrir fullkomna brennslu og
lágmarksreykmengun. Smíðaðir
úr þykku stáli, tvöfalt byrði og
steypt hurð með barnaöryggi.
Gæðavara á góðu verði,
34 gerðir fáanlegar.
iii'
Einar
______Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28, ® 562 2901
www.ef.is
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18.
Lau.frákl. 11-14
VARDE
KAMÍNUR -
VIÐAROFNAR
Framhaldsskolakennarar vilja raun-
verulegar samningaviðræður
Skautaver-
tíðin hafin
mennta- og fjármála að hefja strax
raunverulegar samningaviðræður
við fulltrúa kennara til lausnar deil-
unni, að öðrum kosti er skólastarfi í
framhaldsskólum stefnt í voða innan
skamms.
Morgunblaðið/Kristján
Skólastarfí að
öðrum kosti
stefnt í voða
ÞING framhaldsskólakennara á
Norðurlandi sem haldið var á Húsa-
vík nýlega samþykkti ályktun, þar
sem fram kemur að níðurstöður
kjararannsóknarnefndar sýni að
framhaldsskólakennarar hafi dreg-
ist stórlega aftur úr öðrum hópum
háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna
í dagvinnulaunum.
Þennan launamun sé hvorki hægt
að skýra í ljósi menntunar né
ábyrgðar í starfi. A sama tíma hafi
kröfur um aukna og breytta vinnu
verið gerðar til kennara en þess sér
ekki stað í launum og vinnuumhverfi
þeirra.
Ennfremur segir í ályktuninni, að
í heilt ár hafi forysta kennara reynt
að fá ríkisvaldið til viðræðna um
launaleiðréttingu og til að hefja und-
irbúning nýs kjarasamnings. Enginn
árangur hafi orðið af þessari viðleitni
vegna stefnu- og áhugaleysis ríkis-
ins.
Samningar framhaldsskólanna
renna út 31. október næstkomandi.
Þing framhaldsskólakennara á
Norðurlandi skorar því á ráðherra
SKAUTAVERTÍÐIN á Akureyri er
hafin af fullum krafti, þótt enn séu
nokkrir dagar í fyrsta vctrardag.
Með tilkomu Skautahallarinnar,
sem vígð var sl. vetur, eru bæjar-
búar ekki lengur bundnir af veðri
og vindum eins og áður. Skauta-
höllin er opin almenningi alla daga
vikunnar, virka daga frá kl. 14-16
og 19-21 og um helgar frá kl. 13-
18. Þess á milli eru stundaðar æf-
ingar í húsinu af fullum krafti, m.a.
í íshokkn, listhlaupi og krullu (curl-
ing) en einnig er hægl að fá sér-
staka tíma leigða í höllinni.
Yngsta fólkið var fyrirferðar-
mikið í Skautahöllinni um helgina
og voru sumir að stíga sín fyrstu
skref á skautunum en aðrir sýndu
listir sínar.
NYTT ANDLIT - FERSKUR BLÆR
di ekhi mömmu
41. tbl. 62. ár
Þórunn Maggý:
Brúmli’
heima
Ærsladraugar
Courteney
Cox
-
VSK
ki
m
mm
Magaa Pálma;
Húsraðandi
■líUúsi
gsins
Húdslípun - Þjónar af lífi og sál - Matur - Kaffileikhús
Náttúrulitir á heimilinu - Augnsjúkdómar - Þrjónað sjal
Laglegur leigumordingi - Sjómaðurinn lét vita af láti sínu