Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 21 Nýr hök- ull gefinn Tálknafirði - Hinn 10. október sl. voru liðin hundrað ár frá fæðingu Guðmundar Guðmundssonar frá Innstu-Tungu í Tálknafirði. Af því tilefni gáfu börn og barnabörn Guðmundar og Kristfnar Magnús- dóttur, eiginkonu hans, Stóra- Laugardaissöfnuði forkunnar- fagran hökul. Hökullinn, sem er gefinn í minningu þeirra hjóna, er fjólu- blár að lit, sem er litur fostunnar. Einnig fylgdi höklinum stóla, vel- um og palla í sömu litum. Hökull- inn var hannaður og unninn að öllu leyti af nunnunum í Karmelk- laustrinu f Hafnarfirði og er hann mjög vandaður að allri gerð. Sr. Sveinn Valgeirsson sóknar- prestur veitti gjöfinni viðtöku. í stuttu ávarpi sem hann flutti af þessu tilefni, útskýrði hann mynd- ir og tákn sem á höklinum eru. Einnig útskýrði sr. Sveinn laus- lega liti kirkjuársins og þá sér- staklega fjólubláa litinn. Stóra- Laugardalskirkju hafa áður verið gefnir tveir höklar, sem nunnurn- ar í Hafnarfirði hafa gert. Þessi dagur var einnig merkis- dagur hjá Magnúsi Kr. Guðmundssyni og Jónu Sigurðar- dóttur, en þau áttu 50 ára brúð- kaupsafmæii. Magnús er sonur Guðmundar og Kristínar, sem áð- ur var getið. Þá má geta þess að dóttir Jónu og Magnúsar, Sædís Magnúsdóttir og Björgvin Sigur- jónsson eiginmaður hennar, áttu 30 ára brúðkaupsafmæli þennan sama dag. Sala tóbaks á Suðurnesjum 20 af 30 stöðum selja ekki ungling- um tóbak KÖNNUN á sölu tóbaks til ein- staklinga yngri en 18 ára á 30 sölustöðum á Suðurnesjum sýndi að á 20 stöðum var ungl- ingunum neitað um afgreiðslu, eða á 66,7% sölustaða, en á 10 stöðum, 33,3%, var þeim selt tóbak. Könnunin fór fram 22. september á vegum Samtaka fé- lagsmiðstöðva á Suðumesjum í öllum bæjarfélögum þar. Fyrirkomulag könnunarinnar var á þann veg að unglingur fór á sölustað og óskaði eftir að kaupa sígarettupakka. Ungling- ur fór ekki á sölustað í heima- byggð sinni. Fengi hann af- greiðslu greiddi hann fyrir pakkann og hélt á braut. Uti fyr- ir beið starfsmaður félagsmið- stöðvar sem sneri inn á sölu- staðinn með unglingnum og greindi starfsmanni sölustaðar- ins frá því að umrædd könnun stæði yfir. Var farið fram á að fá að skila pakkanum gegn endur- greiðslu og var það samþykkt alls staðar þar sem unglingar höfðu verið afgreiddir. I frétt frá aðstandendum könnunarinnar segir að niður- staðan sýni að unglingar eigi erfitt með að fá keypt tóbak á sölustöðum á Suðumesjum. í sambærilegri könnun 18. mars var niðurstaðan sú að 64,5% sölustaða seldu unglingum tób- ak. „Rekstraraðilar verslana á Suðumesjum hafa tekið þá nið- urstöðu alvarlega og tekið sig á til að koma í veg fyrir sölu tób- aks til unglinga,“ segir einnig í fréttinni. LANDIÐ HEILSAN AÐ BILA EÐA BILUÐ? Verkiro.fi. Kynning á yfirdýnum með stillanlegu tifandi segulsviði. í Þingsal nr. 8, Hótel Loftleiðum Miðvikudagskvöldið 18. október kl. 21.00 Tvíblindar vísindarannsóknir staðfesta mjó'g góð óhrif stillanlegra segulsviðsbylgna. Einföld í notkun! Með hjálp lítillar tölvu, stillir þú á þá tíðni segulbylgna, sem þú vilt fá í hvert sinn sem þú hvílir þig eða sefur. Tifandi segulsvið getur hugsaniega bcett úr hjó þér og aukið vellíðan þína. Uppl. í síma 4834840, netpóstur: natthagi@centrum.is Morgunblaðið/fp.. Frá afhendingu hökulsins. Þau börn Guðmundar og Kristínar sem gátu verið viðstödd afhendinguna eru f.v. Guðmundur S. Guðmundsson, Jó- hanna Guðmundsdóttir og Magnús Kr. Guðmundsson, þá koma þeir Marínó Bjarnason meðhjálpari, sr. Sveinn Valgeirsson sóknarprestur og Sigurður A. Magnússon form. sóknarnefndar. Bless bursti Nú á ég skilið að fá uppþvottavél ávorit 0850 U-W /innur verk sín í hljóði >etta er sú heitasta á markaðnum, turbo þurrkun með heitum blæstri »g svo hljóðlát að þú hefur ekki hugmynd um að hún er gangi. Tekur 2 manna stell, býr yfir 6 þvottakerfum, er með 6 falt vatnsöryggi »g svona mætti lengi telja - þetta er alvöruvél. 'ið vonumst til að geta óskað þér til hamingju með áfangann en lendum þér samt á að kveðja gamla uppþvottaburstann og - ettlingana með hæfilegri virðingu. AEG Favorit 4231 U-W verð 49.900 stgr Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is RðDICf?!____________ Geislagötu 14 • Sími 462 1300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.