Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 27
HORPU TILB Gæoa inni Medseðill Heitreyktur silungur meö kúskús og kóríanderhunangssósu Ofhsteiktur teriaki og engiferleginn lambahryggur meö röstí karfóflum og soösósu Cappuccinofrauö í súkkulaöiskel meö kókoskremi Fyrirtæki og hópar Kynnið ykkur þjönustuna! Árshátíðir • Afmæli • Fundir Ráðstefnur • Tónleikahald - sniðið að ykkar þörfum. Nánari upplýsingar í síma 568 0878. MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 27 ERLENT Glæsileg söngskemmtun og þrírétta kvöldveröur-Verö kr. 4.900 laugardagskvöld 21. okt. Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 568 0878 Næstu sýningar: 28. okt.- 3. &4. nóv. fðeinteins x Pálmi ^ HttlWórSSon GnnnarSSon SIGGfl og bj'örgvin 3. nóv. Örfá sæti laus! PÁLMI GUNNARSS0N: 28.okt. SIGGA og BJÖRGVIN 4. nóv. Leikur Ijúfa tóna af fingrum fram fyrir matargesti. Gestgjafi: Rósa Ingólfsdóttir. Café/Restaurant - á góðri stund óðýrti Vönduð íslensk innimálning á einstöku tilboðsverði. Verð á lítra frá 3 9 9 k í' k Miðað við 10 lítra dósir og ljósa liti. í verslunum HÖRPU veita reyndir sérfræðingar þér góða þjónustu og faglega ráðgjöf við val á hágæða málningarvörum. HARPA IWÁLMINGARVERSLUN, BÆJARLIND 6, KÓPAVOGI. Sími 544 4411 HARPA IWÁLNINGARVERSLUN, SKEIFUNNI 4, REYKJAVÍK. Sími 568 7878 HARPA NIÁLNINGARVERSLUN, STÓRHÖFÐA 44, REYKJAVÍK. Sími 567 4400 HARPA MÁLNINGARVERSLUN, DROPANUM, KEFLAVÍK. Sími 421 4790 NláUIINBARVERSLANIR Ríkisstjón Missouri ferst í flugslysi Goldman, Missouri. AP. MEL Carnahan, ríkisstjóri í Miss- ouri í Bandaríkjunum, fórst á mánudagskvöld þegar ílugvél af gerðinni Cessna 335, sem var að flytja hann á kosningafund, hrap- aði til jarðar um 40 km suður af borginni St. Louis. I flugvélinni voru sonur Carnahans, Roger, og ráðgjafi hans, Chris Sifford, en enginn þeirra komst lifs af. Roger Carnahan flaug vélinni. Mel Carnahan, sem var 66 ára gamall, var í framboði til öldunga- deildar Bandaríkjaþings fyrir Demókrataflokkinn í Missouri, en kosningabaráttan í ríkinu þótti ein sú tvísýnasta í landinu. Mótfram- bjóðandi Carnahans, repúblikan- inn John Ashcroft, hefur ákveðið að auglýsa ekki frekar í kosninga- baráttunni, í virðingarskyni við ríkisstjórann og fjölskyldu hans. Carnahan var kjörinn á ríkisþing Missouri 28 ára að aldri og tók átta árum síðar við stjórn fjármála rík- isins. Hann var kosinn vararíkis- stjóri Missouri árið 1988 og hafði gegnt embætti ríkisstjóra frá 1992. Bill Clinton Bandaríkjaforseti, sem staddur var í Egyptalandi á fundi leiðtoga Israels og Palestínu, hringdi í gær í ekkju Carnahans, Jean, og tjáði henni samúð sina, en hjónin áttu fjögur börn. Áformað hafði verið að Carnahan kæmi fram á kosningafundi með A1 Gore, forsetaframbjóðanda demó- ki-ata, í Kansas-borg í dag, og í gær var um tíma útlit fyrir að sjón- vai’pskappræðum Gores og Georges W. Bush, forsetaframbjóðanda repúblikana, yrði frestað vegna andláts hans, en þær fóru fram í St. Louis í nótt að íslenskum tíma. „Hreyflarnir bókstaflega æptu“ Carnahan var á mánudagskvöld á leið til fundar i bænum New Madr- id, sem er í um 200 km fjarlægð frá slysstaðnum. Chris Sifford mun hafa hringt í einn af leiðtogum Demókrataflokksins i Missouri, Roy Temple, úr farsíma um klukk- an átta um kvöldið, og tjáð honum að flugvélin hefði orðið fyrir eld- ingu og að þeir Carnahan-feðgar ætluðu að snúa við og reyna að lenda í St. Louis eða Jefferson- borg. Ibúi í nágrenni slysstaðarins, Tom Hunter, segist hafa heyrt vél- ina fljúga yfir. „Eg hugsaði með AP Carnahan skrifar niður athuga- semdir á kappræðufundi í Kans- as-borg síðastliðinn sunnudag. mér hvaða brjálaða manneskja þetta væri, í þessu slæma veðri,“ sagði Hunter. „Svo heyrðist hljóð eins og flugvélin væri í djúpri dýfu, hreyflarnir bókstaflega æptu.“ Að sögn Hunters heyrðist þvinæst hávær sprenging og hann hringdi þá í neyðarlínuna. Annar demókrati sem var í framboði til öldungadeildarinnar fyrir Missouri, Jerry Litton, fórst í flugslysi árið 1976. Hann var ásamt fjölskyldu sinni að fljúga heim á leið, kvöldið sem hann tryggði sér útnefningu sem fram- bjóðandi Demókrataflokksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.