Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 67
DlGiTAL
MAGNAÐ
a_ BÍ'
fgH /pp/
SÍMI 551 (»500
I.aiiKaveííl 04
HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER
A
FRA
LEIKSTJÓRA WHAT
“LIES
BENEATH
US3ŒBEE!
■ Fylgstu meí) S
GUMP
Hvað býr undir niðri
Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma.
Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense.
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30.B. i. 16 ára.
MAN
★ ★★ 1Í2
ÓFE Hausverk.is
4D1R ÞÚ GERA EF
ÍSEÐ ÞIG?
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16
Sýnd kl. 5.50,
Sjáið allt um Loser, Bedazzled, Snatch, Charlie's Angels, Woman on Top og Urban Legends 2 á skifan.is
Sinfóníuhljómsveit íslands í Winnipeg
Morgunblaðið/Jón E. Gústafsson
Svavar Gestsson kynnti hljómsveitina við upphaf tónleikanna.
Hlýir straumar
í hrjóstrugu landi
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT fslands
hélt tónleika í Winnipeg, Kanada,
fimmtudaginn 5. október fyrir full-
um sal í tónleikahöllinni þar í borg.
Voru þetta fyrstu hljómleikarnir á
ferðalagi sveitarinnar um Norður-
Ameríku en hún er farin í tilefni af
fimmtíu ára afmæli sveitarinnar en
einnig til að minnast landafunda
Leifs Eiríkssonar. Ræðismaður ís-
lands í Kanada, Svavar Gestsson,
var viðstaddur tónleikana ásamt
tónskáldinu Atla Heimi Sveinssyni
en verkið hans „Icerap 2000“ var
frumflutt um kvöldið. Fjöldi Vestur-
Islendinga lét og sjá sig, og notuðu
þeir tækifærið til að rækta ræturn-
ar við fjarskylda ættingja. Tónlist-
argagn rýn an d i ri ri James Mnishen,
sem starfar fyrir Winnipeg Free
Press, fór nokkrum vel völdum orð-
um um tónleikana og hrósaði verki
Atla Heimis sérstaklega, sagði það
vera „hlýtt verk og hæðið, uppfullt
af andagift og æringjaskap með til-
vísunum í tónskáld eins og Strav-
insky og Gershwin. Verk, hvers eðli
er að skemmta fólki, eins sjaldgæft
og það er nú orðið í dag.“ Einnig lof-
aði hann hljómsveitina sjálfa, sagði
hana búa yfir góðu jafnvægi og væri
frábærlega vel æfð og örugg.
Morgunblaðið/Jón E. Gústafsson
Ræðismaður Islands í Kanada, Svavar Gestsson,
ásamt Judith Ingólfsson sem lék einleik á fiðlu.
Morgunblaðið/Jún E. Gústafsson
Vestur-íslendingurinn David Gfslason ræðir
við Atla Heimi Sveinsson tónskáld.
★ íj U t'
★
★
★
13- 553 2075
AUfÖRII BflÍ!
STAFR/BIT
HIJQÐKERRí
fiLLUM SÖLUMI
ÍXJDolbý
DlOríAL'
STiBHnA TJJHJMB Mffi
Thx
★ ★ ★ 1/2 ahtu
Kvikmyndir.is taktu
Vinsælasta
gamanmynd ársins
í USA. Hláturinn
lengir lífið.
¥AU Þú getur
drepist úr hlátri.
kl. 6, 8 og 10. b.li6.
www.laugarásbíó.is
*
Nýútkomin ævisaga Maradona
„Hönd guðs?
Nei, það var
hönd Diegos“
ÞAÐ hlaut að koma að því að einn
umtalaðasti og jafnframt besti
knattspymumaður sögunnar,
Argentínumaðurinn Diego Mara-
dona, skyldi gefa út endurminn-
ingar sínar. Líf hans hefur jú verið
sápuóperu líkast. Hann sparkaði
sér leið frá fátækt til ríkidæmis,
lék með bestu félagsliðum heims á
Spáni og í Italíu, varð heimsmeist-
ari með landsliði sínu, ánetjaðist
eiturlyfjum, komst í kast við lögin
og hefiir verið í slagtogi við um-
deilda þjóðarleiðtoga á borð við Castro. í bókinni Ég er
Diego segir Maradona sína hlið á málinu og eftir að hafa
verið fáanleg í aðeins tvær vikur stefnir allt í að hún verði
mest selda bók í sögu Argentínu. Ein af ástæðunum fyrir
þessari roksölu er að lágstéttarfólk sem alla jafna lítur
ekki við bókum stendur í biðröðum og bíður þess að fá
keypt eintak, jafnvel þótt hart sér nú í ár í Argentínu.
Bókin hefst á þriggja blaðsíðna upptalningu þar sem
fótboltahetjan þakkar fjöldanum öllum af alls konar fólki,
þekktu og óþekktu, þar á meðal Castro, Shaquille O’Neal
og Michael Jordan. Frásagnarstílnum hefur verið lýst
sem stíl fólksins og þykir hann allt að því þjóðsagna-
kenndur. „Ég hef loks ákveðið að segja alla mína sólar-
sögu,“ eru upphafsorð kappans en þeir sem til þekkja
telja að það sé nú alls ekki raunin. Hann fari t.d. eins og
köttur í kiángum heitan graut þegai- kemur að eitur-
lyfjavandanum og deilunum við verði lagana. Hann minn-
ist síðan ekki einu orði á samskipti sín við blaðaljósmynd-
ara - sem oftar en einu sinni hafa fengið að kynnast skap-
ofsa hans á áþreifanlegri máta en þeir kærðu sig um.
í bókinni ver hann vin sinn Castró, gagnrýnir kaþólsku
kirkjuna fyrir óráðsíu í fjármálum og tjáir sig í eitt sinn
fyrir öll um markið umdeilda sem hann skoraði fyrir Arg-
entínu gegn Englendingum í Heimsmeistarakeppninni
1986 með „hendi guðs“: „Hönd Guðs? Nei, það var hönd
Diegos!" Nú þegar hefur verið samið um að bókin verði
þýdd á yfir 30 tungumál og muni koma út í 80 löndum.
—♦
f - -
Glæsileg kjuming og
spennandi kaupaukar
í versluninni Gullbrá,
Nóatúni 17,
í dag miðvikudag og á
morgun fímmtudag
frá kl.13-18.
Snyrtifræðingur frá Clarins
verður á staðnum
og veitir faglega ráðgjöf.
Verið velkomin!
GULLBRÁ f
Nóalúni 17
CLARINS
-----P A R I S-
TW
Wn^pl£iÉí)\
nnr^vi
DIGITAL
HMUUSCNFORD MICHElLE PFIarFER
mwm®
what
LIES
BENEATI
undir niðri
frA leikstjóra forrest gump
Elnn magnaðasll spennutryllir allra tlma.
Mynd I anda Fatal Attractinn ng Slxth Sensa