Morgunblaðið - 04.11.2000, Page 70
70 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ
Digrancskirkja
Guðspjall dagsins: Jes-
ús prédikar um sælu.
(Matt. 5.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn
Einarsson biskup prédikar. Kaffisala
Safnaðarfélagsins eftir messu.
Kirkjubíllinn ekur. Tónleikar Kirkjukórs
Áskirkju kl. 20.
BÚSTAÐAKIRKJA: Öflugt barnastarf
kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar eru
hvött til þátttöku með börnunum.
Ungmennahljómsveit undir stjórn
Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs-
þjónusta kl. 14. Látinna minnst með
helgum og hljóðum hætti. Prestur sr.
Guðný Hallgrímsdóttir. Organisti Sig-
rún Steingrímsdóttir.
DÓMKIRKJAN: Samræðufundur kl.
9.45 um altarissakramentiö. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson stýrir. Messa
kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson
prédikar. Dómkórinn syngur. Organ-
isti Marteinn H. Friðriksson. Minning
látinna kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson. Marteinn H. Friðriksson leikur
á orgel. Dómkórinn syngur.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Messa kl. 11 í umsjá sr. Guönýjar
Hallgrímsdóttur. Minnst látinna ást-
vina. Altarisganga. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræöslumorg-
unn kl. 10. Konur og trú á 19. öld:
Inga Huld Hákonardóttir, sagnfræð-
ingur. Allra heilagra messa. Messa og
barnastarf kl. 11. Umsjón barna-
starfs Magnea Sverrisdóttir. Prófast-
ursr. Jón Dalbú Hróbjartsson setursr.
Maríu Ágústsdóttur í embætti héraðs-
prests. Sr. María Ágústsdóttir prédik-
ar og þjónar ásamt prófasti. Félagar
úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti Hörður Áskelsson. Kvöld-
messa kl. 20. Sr. Siguröur Pálsson
flytur hugleiðingu og þjónar ásamt sr.
Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Schola
cantorum syngur. Organisti Höröur
Áskelsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Allraheilagra-
messa. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Pétur Björgvin Þorsteinsson, Sólveig
Halla Kristjánsdóttir og Guörún Helga
Harðardóttir. Messa kl. 14. Organisti
Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Allra
heilagra messa - látinna minnst. Sr.
Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahús-
prestur, prédikar. Kammerkór Lang-
holtskirkju syngur m.a. kórverk eftir
Ruth Watson Henderson. Prestur Jón
Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Tekiö verður við framlögum í
Minningarsjóð Guðlaugar Bjargar
Pálsdóttur. Barnastarfið í safnaðar-
heimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós
Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu.
Listsýningin „Kaleikar og krossar"
stendur yfir í kirkjunni til 19. nóv-
ember og eiga 9 konur verk á sýning-
unni.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Kristján
Valur Ingólfsson þjónar í fjarveru
sóknarprests. Kór Laugarneskirkju
syngur. Organisti Gunnar Gunnars-
son. Hrund Þórarinsdóttir stýrir
sunnudagaskólanum með sínu fólki.
Messukaffi.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Halldór Reynisson. Organ-
isti Reynir Jónasson. Sunnudagaskól-
inn og 8-9 ára starfiö á sama tíma.
Stoppleikhópurinn kemur í heimsókn
og sýnir leikritið „Ósýnilegi vinurinn".
Kirkjubíllinn ekur um hverfiö á undan
og eftir eins og venjulega. Safnaðar-
heimiliö er opið frá kl. 10. Kaffisopi
eftir guösþjónustu. Tónleikar kl. 17.
Orgelleikur og kórsöngur. Reynir Jón-
asson, organisti, flytur verk eftir
Bach. Kór Neskirkju flytur þætti úr
fjórum messum eftir Hayden við und-
irleik Elíasar Davíössonar, undir
stjórn Reynis Jónassonar.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Allra heilagra messa.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Prest-
ur sr. Siguröur Grétar Helgason. Org-
anisti Viera Manasek. Verið öll hjart-
anlega velkomin. Fundur með
foreldrum fermingarbarna í safnaðar-
heimilinu aö lokinni guðsþjónustu.
FOSSVOGSKIRKJA: Tónlistardagskrá
kl. 14-17.30 á vegum Reykjavíkurpró-
fastsdæma og Kirkjugaröa Reykjavík-
urprófastsdæmanna. Kórar og organ-
istar af höfuöborgarsvæðinu sjá um
flutninginn. Prestar annast ritningar-
lestur og bæn. í kirkjugöröunum í
Fossvogi, Gufunesi og við Suðurgötu
veitir starfsfólk kirkjugaróanna leið-
sögn og friðarljós Hjálparstarfs
kirkjunnar verða til sölu í Fossvogi og
Gufunesi. Vitjum leiða ástvina okkar
og njótum helgi í húsi Guðs.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Barn verður borið til
skírnar. Látinna veröur minnst með
tendrun minningarljósa. Altarisganga.
Áður auglýst gospelkvöld í kirkjunni
frestast um óákveöinn tíma af óvið-
ráðanlegum orsökum. Minnum á hinn
árlega jólabasar og hlutaveltu Kvenfé-
lags Fríkirkjunnar f Reykjavík í dag,
laugardaginn 4. nóvember, kl. 14 í
Safnaöarheimilinu, Laufásvegi 13.
Mikið af glæsilegum og góðum mun-
um. HjörturMagni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Allra heilagra messa.
Minnst látinna. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra þeirra í
guösþjónustunni. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13. Bænir - fræðsla - söngur
- sögur. Skemmtilegt, lifandi starf.
Foreldrar, afar og ömmur eru boöin
velkomin með bömunum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma.
Barnakórinn syngur. Boðið verður upp
á létta máltfð í safnaöarheimilinu að
lokinni messu. Organisti: Sigrún Þór-
steinsdóttir. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldu-
messa, allra heilagramessa kl. 11.
Prestursr. Magnús B. Björnsson. Org-
anisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór
Digraneskirkju B-hópur. Sunnudaga-
skóli á sama tíma. Umsjón: Þórunn
Arnardóttir. Léttur málsveröur aó lok-
inni messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa,
allra heilagra messa kl. 11. Prestur
sr. Hreinn Hjartarson. Hver kirkjugest-
ur, sem þess óskar, fær kerti sem
lagt verður á stóran kross við altariö.
Á meðan leikur Lenka Mátéová á org-
eliö. Kór Fella- og Hólakirkju syngur
ásamt einsöngvurunum Lovísu Sig-
fúsdóttur, Mettu Helgadóttur og
Ragnheiöi Guðmundsdóttur undir
stjórn Lenku Mátéová, organista. Lilja
G. Hallgrímsdóttirdjákni aöstoðarvið
messuna og altarisgönguna auk Fjólu
Haraldsdóttur og Sigríðar Árnadóttur,
djáknanema, sem verið hafa í starfs-
þjálfun í kirkjunni. Á sama tíma verður
barnaguðsþjónusta í safnaöarheimil-
inu í umsjón Margrétar Ó. Magnús-
dóttur. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Ath. breyttan messutíma.
Allra heilagra messa. Þann dag er
„Þeirra sem á undan oss eru farnir"
sérstaklega minnst. Séra Vigfús Þór
Árnason sóknarprestur og séra Anna
Sigríöur Pálsdóttir þjóna fýrir altari,
séra Sigurður Arnarson prédikar. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Organisti:
Hörður Bragason. Einsöngvari: Sig-
urður Skagfjörð. Eftir guösþjónustuna
verður svo nefnt „Ifknarkaffi", en
framlög renna til Líknarsjóðs Grafar-
vogskirkju, sem notaður er til að
styrkja fjölskyldur sem eiga við fjár-
hagsöröugleika að stríða. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 á neðri hæð. Prestur
séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón
Helga Sturlaugsdóttir. Barnaguðs-
þjónusta í Engjaskóla kl. 13. Prestur
séra Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón
Helga Sturlaugsdóttir. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Tónlistarguösþjón-
usta kl. 11. Dómprófastur, sr. Guð-
mundur Þorsteinsson, setur sr. Guð-
mund Karl Brynjarsson í embætti
prests við Hjallakirkju og þjónar fýrir
altari ásamt sr. írisi Kristjánsdóttur.
Sr. Guómundur Karl Brynjarsson
prédikar. Kór kirkjunnar syngur og
leiðir safnaöarsöng. Organisti Jón Ól-
afur Sigurösson. Barnaguðsþjónusta
í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl.
13. Við minnum á bæna- og kyrröar-
stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Barnakór syngur und-
ir stjóm Þórunnar Björnsdóttur og
einnig syngja börn úr barnastarfi
kirkjunnar. Hljóðfæraleik annast Þóra
og María Marteinsdætur. Guðsþjón-
usta kl. 14 með þátttöku og í umsjón
Húnvetningafélagsins. Stefán M.
Gunnarsson flytur stólræðu og Húna-
kórinn syngur undir stjórn Kjartans Ól-
afssonar. Tvísöng syngja Jóhanna
Guöríöur Linnet og Ragnheiður Linn-
et. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Kaffi í Húnabúð að lokinni guösþjón-
ustu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta
kl. 11. Framhaldssaga, fræðsla og
mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráösson prédikar. Org-
anisti er Gróa Hreinsdóttir.
fSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Heilög
kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20. Mikil
lofgjörð og fýrirbænir. Olaf Engsbrát-
en prédikar. Allirvelkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11, brauösbrotning.
Samkoma kl. 20, brauðsbrotning.
Högni Valsson prédikar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
KEFAS, Dalvegi 24: Laugardagur 4
nóv: Samkoma kl 14. Ræðumaður
Björg R. Pálsdóttir. Lofgjörð, söngur
og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomn-
ir
KLETTURINN: Samkoma kl. 11.
Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og
tilbeiösla. Allirvelkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður Vöröur L. Traustason. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð
arhópur Rladelfíu leiðir söng. Ræðu-
maður Jón Þór Eyjólfsson. Barnakirkja
fyrir 1-9 ára meöan á samkomu
stendur. Allir hjartanlega velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl.
11. í dag sér Raggnheiður Ólafsdóttir
Laufdal um prédikun og Steinþór
Þórðarson um biblíufræðslu. Á laugar-
dögum starfa barna- og unglingadeild-
ir. Súþa og brauð eftir samkomuna.
Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags-
skóli í dag kl. 13. Sunnudag kl. 16
hermannasamkoma/biblíulestur.
Hermenn og samherjar ásamt
heimilasambandssystrum eru vel-
komin Kl. 19.30 bænastund og kl. 20
hjálpræöissamkoma á Herkastalan-
um í Kirkjustræti 2. Allir hjartanlega
velkomnir. Majórarnir Turid og Knut
Gamst sjá um samkomursunnudags-
ins. Mánudagur: Kl. 15 heimilasam-
band. Allar konur velkomnar. Þrið: Kl.
19.30 bænastund í umsjón Áslaugar
Haugland. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam
koma kl. 17 sunnudag. Yfirskrift:
Handleiðsla Guðs. Upphafsorð og
bæn: Katrín Guðlaugsdóttir, nemi.
Ræða sr. Magnús Björnsson, prestur
f Digranessókn. Einsöngur Laufey
Geirlaugsdóttir. Fundir fyrir börnin á
meöan samkoman stendur yfir. Heit-
ur matur eftir samkomuna á vægu
veröi. Komið og njótiö uppbyggingar
og samfélags. Vaka kl. 20.30. Yfir-
skrift: GuðlaugurGunnarsson, kristni-
boði ræðir um efniö: Hvernig líöur þér
innst inni? Mikil lofgjörð. Boðið verður
upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir
velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag:
Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Kl. 18: messa ( á ensku). Alla virka
daga og laugardaga: messur kl.
18. Mánud., þriðjud. og föstud.:
messa kl. 8.
Reykjavík - Maríukirkja við Raufar-
sel: Sunnudag: messa kl. 11. Virka
daga: messa kl. 18.30.
Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl.
17.
HafnarQörður - Jósefskirkja: Sunnu-
dag: messa kl. 11 og kl. 14.
Eftir messuna kl. 14 er kaffisala í
safnaöarheimilinu, allirvelkomnir.
Miövikud.: messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudag: messa
kl. 8.30. Laugardag og virka daga:
messa kl. 8.
Keflavík - Barbörukapella, Skólavegi
38: Sunnudag: messa kl. 14.
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Sunnudag: messa kl. 10. Laugardag
og virka daga: messa kl. 18.30.
ísafjörður - Jóhannesarkapella,
Mjallargata 9: Sunnudagur: messa
kl. 11.
Flateyri: Laugardag4.nóv.: messa kl.
18.
Bolungarvík: Sunnudag: messa kl.
16.
Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Kl. 11. Barnaguösþjónusta. Lofgjörð,
leikur, saga og mikill söngur. Kl.
14.Allra heilagra messa. Minnstverð-
ur þeirra sem látist hafa síöustu tólf
mánuði meö því að lesa upp nöfn
þeirra í almennri kirkjuþæn. Ábend-
ingar um þá sem látist hafa utan Eyja
eru kærkomnar. Allir hjartanlega vel-
komnir og sérstaklega þeir sem hafa
misst ástvini sína. Kaffisopi eftir
messu, en þá verður einnig opnuð
myndlistarsýning sjö listakvenna í
Safnaðarheimilinu sem ber nafnið
„TTminn og trúin". Kl. 16. Messu
dagsins útvarpaö í Útvarpi Vest-
mannaeyja, fm 104. Kl. 20.30 Æsku-
lýösfundur í Landakirkju. Kynning á
blaöaútgáfu. Leikir, bæn ogsprell.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi:
Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar
Kristjánsson, sóknarprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14.
Allra heilagra messa. Minningardagur
látinna. Frumfluttur verður hluti tón-
verks Jónasar Þóris, organista safn-
aðarins: „Hugleiöing úr Hávamálum".
Einsöngur Margrét Árnadóttir. Fiðlu-
leikur Ingrid Karlsdóttir. Kirkjukór
Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þór-
ir. Barnaguðsþjónusta í safnaðar-
heimilinu kl. 11.15 í umsjá Þórdísar
Ásgeirsdóttur, djákna og Sylvíu Magn-
úsdóttur, guðfræöinema. Jón Þor-
steinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl
skylduhátíð kl. 11. Ljósamessa á
Allra sálna messu kl. 20.30. Sr. Krist-
ín Þórunn Tómasdóttir prédikar. Prest-
ursr. Þórhallur Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór
á />/é3a/f
r
A
allra heilagra messu,
sunnudaginn 5. nóvember,
er látinna minnst
Vitjum leiða ástvina okkar
með hlýhug og þakklæti.
Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma verður
til leiðsagnar í Fossvogskirldugarði, Gufuneskirkjugarði
og kirkjugarðinum við Suourgötu frá kl. 14 til 17.30.
A sama tíma bjóða organistar, kórar og prestar upp á
samfellda dagskrá í Fossvogskirkju. Eru gestir garðsins
hvattir til að ganga í kirkju og eiga helga stund við
kertaljós og kórsöng, orgelleik, bæn og ritningarlestur
14.00-14.20 Orgelleikur Pavel Manasek
Ritningarlestur, bæn.
14.30- 14.50 Kórsöngur Kór Digraneskirkju
Organisti: Kjartan Sigurjónsson.
Ritningarlestur, bæn.
15.00-15.20. Kórsöngur Hijómkórinn
Ritningarlestur, bæn.
15.30- 15.50 Kórsöngur Kór Háteigskirkju
Organisti: Douglas A. Brothcie
Ritningarlestur, bæn.
16.00-16.20. Kórsöngur Kór Bústaðakirkju.
Organisti: Sigrún Steingrímsdóttir
Ritningarlestur, bæn.
16.30- 16.50 Kórsöngur Tónakórinn
Organisti: Jóhann Baldvinsson
Ritningarlestur, bæn.
17.00-17.20. Kórsöngur Tónakórinn
Ritningarlestur, bæn.
Friðarkerti Hjálparstoínunar kirkjunnar verða til sölu við
aðalinngang Fossvogskirkjugarðs og Gufuneskirkjugarðs
Reykjavíkurprófastsdæmi og
Kirkjugarðar prófastsdæmanna.