Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 70

Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 70
70 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Digrancskirkja Guðspjall dagsins: Jes- ús prédikar um sælu. (Matt. 5.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Tónleikar Kirkjukórs Áskirkju kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA: Öflugt barnastarf kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14. Látinna minnst með helgum og hljóðum hætti. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Samræðufundur kl. 9.45 um altarissakramentiö. Sr. Jak- ob Ágúst Hjálmarsson stýrir. Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organ- isti Marteinn H. Friðriksson. Minning látinna kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Dómkórinn syngur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11 í umsjá sr. Guönýjar Hallgrímsdóttur. Minnst látinna ást- vina. Altarisganga. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræöslumorg- unn kl. 10. Konur og trú á 19. öld: Inga Huld Hákonardóttir, sagnfræð- ingur. Allra heilagra messa. Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Prófast- ursr. Jón Dalbú Hróbjartsson setursr. Maríu Ágústsdóttur í embætti héraðs- prests. Sr. María Ágústsdóttir prédik- ar og þjónar ásamt prófasti. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Kvöld- messa kl. 20. Sr. Siguröur Pálsson flytur hugleiðingu og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Schola cantorum syngur. Organisti Höröur Áskelsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Allraheilagra- messa. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin Þorsteinsson, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guörún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Allra heilagra messa - látinna minnst. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahús- prestur, prédikar. Kammerkór Lang- holtskirkju syngur m.a. kórverk eftir Ruth Watson Henderson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Tekiö verður við framlögum í Minningarsjóð Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur. Barnastarfið í safnaðar- heimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. Listsýningin „Kaleikar og krossar" stendur yfir í kirkjunni til 19. nóv- ember og eiga 9 konur verk á sýning- unni. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar í fjarveru sóknarprests. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Messukaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organ- isti Reynir Jónasson. Sunnudagaskól- inn og 8-9 ára starfiö á sama tíma. Stoppleikhópurinn kemur í heimsókn og sýnir leikritið „Ósýnilegi vinurinn". Kirkjubíllinn ekur um hverfiö á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðar- heimiliö er opið frá kl. 10. Kaffisopi eftir guösþjónustu. Tónleikar kl. 17. Orgelleikur og kórsöngur. Reynir Jón- asson, organisti, flytur verk eftir Bach. Kór Neskirkju flytur þætti úr fjórum messum eftir Hayden við und- irleik Elíasar Davíössonar, undir stjórn Reynis Jónassonar. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Allra heilagra messa. Sunnudagaskóli á sama tíma. Prest- ur sr. Siguröur Grétar Helgason. Org- anisti Viera Manasek. Verið öll hjart- anlega velkomin. Fundur með foreldrum fermingarbarna í safnaðar- heimilinu aö lokinni guðsþjónustu. FOSSVOGSKIRKJA: Tónlistardagskrá kl. 14-17.30 á vegum Reykjavíkurpró- fastsdæma og Kirkjugaröa Reykjavík- urprófastsdæmanna. Kórar og organ- istar af höfuöborgarsvæðinu sjá um flutninginn. Prestar annast ritningar- lestur og bæn. í kirkjugöröunum í Fossvogi, Gufunesi og við Suðurgötu veitir starfsfólk kirkjugaróanna leið- sögn og friðarljós Hjálparstarfs kirkjunnar verða til sölu í Fossvogi og Gufunesi. Vitjum leiða ástvina okkar og njótum helgi í húsi Guðs. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyldu- messa kl. 11. Barn verður borið til skírnar. Látinna veröur minnst með tendrun minningarljósa. Altarisganga. Áður auglýst gospelkvöld í kirkjunni frestast um óákveöinn tíma af óvið- ráðanlegum orsökum. Minnum á hinn árlega jólabasar og hlutaveltu Kvenfé- lags Fríkirkjunnar f Reykjavík í dag, laugardaginn 4. nóvember, kl. 14 í Safnaöarheimilinu, Laufásvegi 13. Mikið af glæsilegum og góðum mun- um. HjörturMagni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Allra heilagra messa. Minnst látinna. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra í guösþjónustunni. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Bænir - fræðsla - söngur - sögur. Skemmtilegt, lifandi starf. Foreldrar, afar og ömmur eru boöin velkomin með bömunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Barnakórinn syngur. Boðið verður upp á létta máltfð í safnaöarheimilinu að lokinni messu. Organisti: Sigrún Þór- steinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldu- messa, allra heilagramessa kl. 11. Prestursr. Magnús B. Björnsson. Org- anisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón: Þórunn Arnardóttir. Léttur málsveröur aó lok- inni messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa, allra heilagra messa kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Hver kirkjugest- ur, sem þess óskar, fær kerti sem lagt verður á stóran kross við altariö. Á meðan leikur Lenka Mátéová á org- eliö. Kór Fella- og Hólakirkju syngur ásamt einsöngvurunum Lovísu Sig- fúsdóttur, Mettu Helgadóttur og Ragnheiöi Guðmundsdóttur undir stjórn Lenku Mátéová, organista. Lilja G. Hallgrímsdóttirdjákni aöstoðarvið messuna og altarisgönguna auk Fjólu Haraldsdóttur og Sigríðar Árnadóttur, djáknanema, sem verið hafa í starfs- þjálfun í kirkjunni. Á sama tíma verður barnaguðsþjónusta í safnaöarheimil- inu í umsjón Margrétar Ó. Magnús- dóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Allra heilagra messa. Þann dag er „Þeirra sem á undan oss eru farnir" sérstaklega minnst. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur og séra Anna Sigríöur Pálsdóttir þjóna fýrir altari, séra Sigurður Arnarson prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Einsöngvari: Sig- urður Skagfjörð. Eftir guösþjónustuna verður svo nefnt „Ifknarkaffi", en framlög renna til Líknarsjóðs Grafar- vogskirkju, sem notaður er til að styrkja fjölskyldur sem eiga við fjár- hagsöröugleika að stríða. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 á neðri hæð. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugsdóttir. Barnaguðs- þjónusta í Engjaskóla kl. 13. Prestur séra Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugsdóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguösþjón- usta kl. 11. Dómprófastur, sr. Guð- mundur Þorsteinsson, setur sr. Guð- mund Karl Brynjarsson í embætti prests við Hjallakirkju og þjónar fýrir altari ásamt sr. írisi Kristjánsdóttur. Sr. Guómundur Karl Brynjarsson prédikar. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaöarsöng. Organisti Jón Ól- afur Sigurösson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór syngur und- ir stjóm Þórunnar Björnsdóttur og einnig syngja börn úr barnastarfi kirkjunnar. Hljóðfæraleik annast Þóra og María Marteinsdætur. Guðsþjón- usta kl. 14 með þátttöku og í umsjón Húnvetningafélagsins. Stefán M. Gunnarsson flytur stólræðu og Húna- kórinn syngur undir stjórn Kjartans Ól- afssonar. Tvísöng syngja Jóhanna Guöríöur Linnet og Ragnheiður Linn- et. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kaffi í Húnabúð að lokinni guösþjón- ustu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Framhaldssaga, fræðsla og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson prédikar. Org- anisti er Gróa Hreinsdóttir. fSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Heilög kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fýrirbænir. Olaf Engsbrát- en prédikar. Allirvelkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11, brauösbrotning. Samkoma kl. 20, brauðsbrotning. Högni Valsson prédikar. Allir hjartan- lega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Laugardagur 4 nóv: Samkoma kl 14. Ræðumaður Björg R. Pálsdóttir. Lofgjörð, söngur og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomn- ir KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiösla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vöröur L. Traustason. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð arhópur Rladelfíu leiðir söng. Ræðu- maður Jón Þór Eyjólfsson. Barnakirkja fyrir 1-9 ára meöan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Raggnheiður Ólafsdóttir Laufdal um prédikun og Steinþór Þórðarson um biblíufræðslu. Á laugar- dögum starfa barna- og unglingadeild- ir. Súþa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli í dag kl. 13. Sunnudag kl. 16 hermannasamkoma/biblíulestur. Hermenn og samherjar ásamt heimilasambandssystrum eru vel- komin Kl. 19.30 bænastund og kl. 20 hjálpræöissamkoma á Herkastalan- um í Kirkjustræti 2. Allir hjartanlega velkomnir. Majórarnir Turid og Knut Gamst sjá um samkomursunnudags- ins. Mánudagur: Kl. 15 heimilasam- band. Allar konur velkomnar. Þrið: Kl. 19.30 bænastund í umsjón Áslaugar Haugland. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam koma kl. 17 sunnudag. Yfirskrift: Handleiðsla Guðs. Upphafsorð og bæn: Katrín Guðlaugsdóttir, nemi. Ræða sr. Magnús Björnsson, prestur f Digranessókn. Einsöngur Laufey Geirlaugsdóttir. Fundir fyrir börnin á meöan samkoman stendur yfir. Heit- ur matur eftir samkomuna á vægu veröi. Komið og njótiö uppbyggingar og samfélags. Vaka kl. 20.30. Yfir- skrift: GuðlaugurGunnarsson, kristni- boði ræðir um efniö: Hvernig líöur þér innst inni? Mikil lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Kl. 18: messa ( á ensku). Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18. Mánud., þriðjud. og föstud.: messa kl. 8. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17. HafnarQörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 11 og kl. 14. Eftir messuna kl. 14 er kaffisala í safnaöarheimilinu, allirvelkomnir. Miövikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10. Laugardag og virka daga: messa kl. 18.30. ísafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Sunnudagur: messa kl. 11. Flateyri: Laugardag4.nóv.: messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguösþjónusta. Lofgjörð, leikur, saga og mikill söngur. Kl. 14.Allra heilagra messa. Minnstverð- ur þeirra sem látist hafa síöustu tólf mánuði meö því að lesa upp nöfn þeirra í almennri kirkjuþæn. Ábend- ingar um þá sem látist hafa utan Eyja eru kærkomnar. Allir hjartanlega vel- komnir og sérstaklega þeir sem hafa misst ástvini sína. Kaffisopi eftir messu, en þá verður einnig opnuð myndlistarsýning sjö listakvenna í Safnaðarheimilinu sem ber nafnið „TTminn og trúin". Kl. 16. Messu dagsins útvarpaö í Útvarpi Vest- mannaeyja, fm 104. Kl. 20.30 Æsku- lýösfundur í Landakirkju. Kynning á blaöaútgáfu. Leikir, bæn ogsprell. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Allra heilagra messa. Minningardagur látinna. Frumfluttur verður hluti tón- verks Jónasar Þóris, organista safn- aðarins: „Hugleiöing úr Hávamálum". Einsöngur Margrét Árnadóttir. Fiðlu- leikur Ingrid Karlsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þór- ir. Barnaguðsþjónusta í safnaðar- heimilinu kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur, djákna og Sylvíu Magn- úsdóttur, guðfræöinema. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl skylduhátíð kl. 11. Ljósamessa á Allra sálna messu kl. 20.30. Sr. Krist- ín Þórunn Tómasdóttir prédikar. Prest- ursr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór á />/é3a/f r A allra heilagra messu, sunnudaginn 5. nóvember, er látinna minnst Vitjum leiða ástvina okkar með hlýhug og þakklæti. Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma verður til leiðsagnar í Fossvogskirldugarði, Gufuneskirkjugarði og kirkjugarðinum við Suourgötu frá kl. 14 til 17.30. A sama tíma bjóða organistar, kórar og prestar upp á samfellda dagskrá í Fossvogskirkju. Eru gestir garðsins hvattir til að ganga í kirkju og eiga helga stund við kertaljós og kórsöng, orgelleik, bæn og ritningarlestur 14.00-14.20 Orgelleikur Pavel Manasek Ritningarlestur, bæn. 14.30- 14.50 Kórsöngur Kór Digraneskirkju Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Ritningarlestur, bæn. 15.00-15.20. Kórsöngur Hijómkórinn Ritningarlestur, bæn. 15.30- 15.50 Kórsöngur Kór Háteigskirkju Organisti: Douglas A. Brothcie Ritningarlestur, bæn. 16.00-16.20. Kórsöngur Kór Bústaðakirkju. Organisti: Sigrún Steingrímsdóttir Ritningarlestur, bæn. 16.30- 16.50 Kórsöngur Tónakórinn Organisti: Jóhann Baldvinsson Ritningarlestur, bæn. 17.00-17.20. Kórsöngur Tónakórinn Ritningarlestur, bæn. Friðarkerti Hjálparstoínunar kirkjunnar verða til sölu við aðalinngang Fossvogskirkjugarðs og Gufuneskirkjugarðs Reykjavíkurprófastsdæmi og Kirkjugarðar prófastsdæmanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.