Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 04.11.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 75^ Heiðurs- skákmót Hreyfíls TAFLFÉLAG Hreyfils tók upp á þeirri nýbreytni sl. vetur að halda skákmót til heiðurs öldnum kempum félagsins. Fyrsti heiðursmaður var valinn á sl. ári Guðbjartur Guð- mundsson, sem lengst allra var for- maður félagsins og stjómarmaður í Skáksambandi Is- lands. Þriðjudaginn 7. nóvember verður heiðursmótið haldið í annað sinn og að þessu sinni tileinkað Vagni Kristjáns- syni, sem sat í fyrstu stjóm félagsins. Vagn var í fyrstu skáksveitinni sem TFH sendi á Norðurlandamót NSU (Nordisk Sporvagnsschack Union), ogvarð skálaneistari Hreyfils 1973 og meistari Frama 1975 og 1977. í fréttatilkynningu hvetur stjóm Taflfélags Hreyfils alla eldri sem yngri velunnara félagsins að taka þátt í mótinu, sem haldið er í Hreyfilssaln- um, Fellsmúla 28, þriðjudaginn 7. nóvember kl. 19. Fræðslufundur um Heiðmörk SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykja- víkur heldur fræðslufund sunnudag- inn 5. nóvember kl. 20.30 í tilefni 50 ára afmælis Heiðmerkur í sal Ferða- félags íslands, Mörkinni 6. Er þetta síðasti liðurinn í afmælisdagskrá sem hefur staðið allt árið 2000. Á fundinum mun Ásgeir Svan- bergsson fjalla um hvernig hug- myndin varð til og hverjir komu þar að, Kristinn H. Þorsteinsson fjallar um trjátegundir og skógræktina, Jó- hann Óli Hilmarsson tekur fyrir fuglalíf svæðisins og Vignir Sigurðs- son fjallar um hvað Heiðmörk hefur upp á að bjóða og hver em framtíð- aráform. Fundurinn er opinn öllum án end- urgjalds meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á kaffi í fundarhléi. Járnflóðið í bíósal MÍR JÁRNFLÓÐIÐ nefnist rússnesk kvikmynd sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 5. nóvember kl. 15. Mynd þessi var gerð fyrir 33 ár- um í tilefni 50 ára afmælis Október- byltingarinnar í Rússlandi 7. nóv- Vagn Kristjánsson Margir fallegir munir eru á basarnum í Hraunbæ 105. Basar í Hraunbæ 105 BASAR verður í félagsstarfi aldr- aðra í Hraunbæ 105 í Reykjavík í dag, laugardag. Margt góðra muna verður á basarnum, sem hefst klukk- an 13. Þar verður handavinna sem þátt- takendur í félagsstarfinu hafa gert að undanförnu, perlusaumur, kort, bútasaumur, bucillo-saumur, prjóna- vörur, brúður, málaðar munnþurrk- ur og jólavörur ýmiss konar. Veitt verður kaffi og eru allir velkomnir. ember 1917. Hún er byggð á samnefndri skáldsögu Alexanders Serafimovits (1863-1949) en í henni er sagt frá göngu þúsunda liðs- manna rauðliða og fjölskyldna þeirra árið 1918 um hálendi Kákas- us. Eftir miklar raunir tókst fólk- inu, sem var illa búið, matarlítið og flest örmagna, að sameinast megin- um. Þó handleiðsla sé algengust meðal fólks sem stundar meðferðar- störf eru fleiri og fleiri stéttir að gera sér grein fyrir mikilvægi slíks stuðn- ings. Má þar m.a. nefna stjórnendur og aðra sem vinna ábyrgðarstörf þar sem samskipti við annað fólk eru þungamiðja starfsins,“ segir í frétta- tilkynningu. LAU GARDAGU R www.stilling .is SKEIFUNN111 • SlMI 520 8000 • BlLDSHÖFÐA 16 • SlMI 577 1300 • DALSHRAUN113 ■ SlMI 555 1019 m Stilling 300 • DALSHRAUN113 • SÍMI 555 1019« Skíðabox Verð áður 26.900.- Fasteignir á Netinu 0mbUs fylkingu Rauða hersins. Kvikmyndin er með enskum texta. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Námskeið í handleiðslu- fræðum HANDLEIÐSLUFÉLAG íslands stendur fyrir námskeiði í hand- leiðslufræðum sem byggjast á kerf- iskenningum. Námskeiðið fer fram í húsnæði Hjúkrunarfélags íslands á Suðurlandsbraut 22, laugardaginn 4. nóvember og hefst kl. 9. Fyrirlesari á námskeiðinu er danski sálfræðingurinn Benedicte Schilling sem skrifað hefur tvær bækur um handleiðslu og haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um efnið. Yfirskrift námskeiðsins er: „Tendenser i supervision ved Mill- enium 2000“. „Handleiðslufélag íslands stendur fyrir samfelldan og markvissan stuðning við fagfólk í starfi sínu sem felst í reglulegum stuðningsviðtöl- ____________________1 oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Haust-/vetrarlínan 2000-2001 skrefi framar Kynning í Apótekinu Smáratorgi í dag frá kl. 13-17 20% afsláttur af öllum OROBUi sokkabuxum. jTilboð gilda einnig í Apótekinu Nýkaupi A BPBl ð 1 : Smáratorgi sími 564 5600 Nýkaupi, Kringlunni sími 568 1600 WJI YAMAHA Merkur Reykjavik: Opið laugardag 10-20 Höldur Akureyri: Opið laugardag 11-20 lyiERKUIR Sími 568 1044
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.