Morgunblaðið - 04.11.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 75^
Heiðurs-
skákmót
Hreyfíls
TAFLFÉLAG Hreyfils tók upp á
þeirri nýbreytni sl. vetur að halda
skákmót til heiðurs öldnum kempum
félagsins. Fyrsti heiðursmaður var
valinn á sl. ári
Guðbjartur Guð-
mundsson, sem
lengst allra var for-
maður félagsins og
stjómarmaður í
Skáksambandi Is-
lands.
Þriðjudaginn 7.
nóvember verður
heiðursmótið haldið í annað sinn og að
þessu sinni tileinkað Vagni Kristjáns-
syni, sem sat í fyrstu stjóm félagsins.
Vagn var í fyrstu skáksveitinni sem
TFH sendi á Norðurlandamót NSU
(Nordisk Sporvagnsschack Union),
ogvarð skálaneistari Hreyfils 1973 og
meistari Frama 1975 og 1977.
í fréttatilkynningu hvetur stjóm
Taflfélags Hreyfils alla eldri sem
yngri velunnara félagsins að taka þátt
í mótinu, sem haldið er í Hreyfilssaln-
um, Fellsmúla 28, þriðjudaginn 7.
nóvember kl. 19.
Fræðslufundur
um Heiðmörk
SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykja-
víkur heldur fræðslufund sunnudag-
inn 5. nóvember kl. 20.30 í tilefni 50
ára afmælis Heiðmerkur í sal Ferða-
félags íslands, Mörkinni 6. Er þetta
síðasti liðurinn í afmælisdagskrá
sem hefur staðið allt árið 2000.
Á fundinum mun Ásgeir Svan-
bergsson fjalla um hvernig hug-
myndin varð til og hverjir komu þar
að, Kristinn H. Þorsteinsson fjallar
um trjátegundir og skógræktina, Jó-
hann Óli Hilmarsson tekur fyrir
fuglalíf svæðisins og Vignir Sigurðs-
son fjallar um hvað Heiðmörk hefur
upp á að bjóða og hver em framtíð-
aráform.
Fundurinn er opinn öllum án end-
urgjalds meðan húsrúm leyfir. Boðið
verður upp á kaffi í fundarhléi.
Járnflóðið í
bíósal MÍR
JÁRNFLÓÐIÐ nefnist rússnesk
kvikmynd sem sýnd verður í bíósal
MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 5.
nóvember kl. 15.
Mynd þessi var gerð fyrir 33 ár-
um í tilefni 50 ára afmælis Október-
byltingarinnar í Rússlandi 7. nóv-
Vagn
Kristjánsson
Margir fallegir munir eru á basarnum í Hraunbæ 105.
Basar í Hraunbæ 105
BASAR verður í félagsstarfi aldr-
aðra í Hraunbæ 105 í Reykjavík í
dag, laugardag. Margt góðra muna
verður á basarnum, sem hefst klukk-
an 13.
Þar verður handavinna sem þátt-
takendur í félagsstarfinu hafa gert
að undanförnu, perlusaumur, kort,
bútasaumur, bucillo-saumur, prjóna-
vörur, brúður, málaðar munnþurrk-
ur og jólavörur ýmiss konar. Veitt
verður kaffi og eru allir velkomnir.
ember 1917. Hún er byggð á
samnefndri skáldsögu Alexanders
Serafimovits (1863-1949) en í henni
er sagt frá göngu þúsunda liðs-
manna rauðliða og fjölskyldna
þeirra árið 1918 um hálendi Kákas-
us. Eftir miklar raunir tókst fólk-
inu, sem var illa búið, matarlítið og
flest örmagna, að sameinast megin-
um. Þó handleiðsla sé algengust
meðal fólks sem stundar meðferðar-
störf eru fleiri og fleiri stéttir að gera
sér grein fyrir mikilvægi slíks stuðn-
ings. Má þar m.a. nefna stjórnendur
og aðra sem vinna ábyrgðarstörf þar
sem samskipti við annað fólk eru
þungamiðja starfsins,“ segir í frétta-
tilkynningu.
LAU GARDAGU R
www.stilling .is
SKEIFUNN111 • SlMI 520 8000 • BlLDSHÖFÐA 16 • SlMI 577 1300 • DALSHRAUN113 ■ SlMI 555 1019
m Stilling
300 • DALSHRAUN113 • SÍMI 555 1019«
Skíðabox
Verð áður
26.900.-
Fasteignir á Netinu
0mbUs
fylkingu Rauða hersins.
Kvikmyndin er með enskum
texta. Aðgangur er ókeypis og öll-
um heimill.
Námskeið í
handleiðslu-
fræðum
HANDLEIÐSLUFÉLAG íslands
stendur fyrir námskeiði í hand-
leiðslufræðum sem byggjast á kerf-
iskenningum. Námskeiðið fer fram í
húsnæði Hjúkrunarfélags íslands á
Suðurlandsbraut 22, laugardaginn 4.
nóvember og hefst kl. 9.
Fyrirlesari á námskeiðinu er
danski sálfræðingurinn Benedicte
Schilling sem skrifað hefur tvær
bækur um handleiðslu og haldið
fjölda námskeiða og fyrirlestra um
efnið. Yfirskrift námskeiðsins er:
„Tendenser i supervision ved Mill-
enium 2000“.
„Handleiðslufélag íslands stendur
fyrir samfelldan og markvissan
stuðning við fagfólk í starfi sínu sem
felst í reglulegum stuðningsviðtöl-
____________________1
oroblu@sokkar.is www.sokkar.is
Haust-/vetrarlínan
2000-2001
skrefi framar
Kynning í Apótekinu Smáratorgi
í dag frá kl. 13-17
20% afsláttur af öllum OROBUi sokkabuxum.
jTilboð gilda einnig í Apótekinu Nýkaupi
A BPBl ð 1 :
Smáratorgi
sími 564 5600
Nýkaupi, Kringlunni
sími 568 1600
WJI
YAMAHA
Merkur Reykjavik:
Opið laugardag 10-20
Höldur Akureyri:
Opið laugardag 11-20
lyiERKUIR
Sími 568 1044